Spendýr
Vestmannaeyjar státa ekki af mörgum tegundum villtra dýra. Þar eru nagdýr einu villtu landspendýrin þ.e.rottur, mýs og kanínur. Nokkuð er af sjávarspendýrum eins og hvölum og selum í kringum Eyjarnar.
![](/images/thumb/4/45/DSCF4782.jpg/250px-DSCF4782.jpg)
Landdýr |
---|
Sjávarspendýr |
Nokkuð er af búfé í Eyjum, sauðfé og hestum en nautgripir hafa ekki verið eftir gos. Fyrir þann tíma var talsverður kúabúskapur í Eyjum.