Aðalheiður Hafsteinsdóttir (Bólstað)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. júlí 2007 kl. 19:00 eftir Helga (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. júlí 2007 kl. 19:00 eftir Helga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Aðalheiður Hafsteinsdóttir er fædd 15. Janúar 1959. Gosnóttina 1973 bjó hún á Bólstað við Heimagötu 18, ásamt foreldrum sínum Hafsteini og Írisi og systkinum sínum Ágústu, Láru og Erni.

Heimasæturnar á Bólstað f.v. Aðalheiður, Ágústa og Lára
Úr verkefninu Byggðin undir hrauninu.

Samantekt Helgu Jónsdóttur árið 2007.

Eigandi myndarinnar er Íris Sigurðardóttir.