„Vík (hús)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Vík við Bárustíg.jpg|thumb|350px|Vík]]
Húsið '''Vík''' stendur við [[Bárustígur|Bárustíg]] 13. Það er fyrrum íbúðarhús [[Gunnar Ólafsson|Gunnars Ólafssonar]]. Húsnafnið kom til vegna þess að [[Gunnar Ólafsson|Gunnar]] var úr Vík í Mýrdal.
Húsið '''Vík''' stendur við [[Bárustígur|Bárustíg]] 13. Það er fyrrum íbúðarhús [[Gunnar Ólafsson|Gunnars Ólafssonar]]. Húsnafnið kom til vegna þess að [[Gunnar Ólafsson|Gunnar]] var úr Vík í Mýrdal.


Lína 13: Lína 14:


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Mynd:Vík við Bárustíg.jpg|thumb|350px|Vík]]

Útgáfa síðunnar 16. maí 2006 kl. 17:26

Vík

Húsið Vík stendur við Bárustíg 13. Það er fyrrum íbúðarhús Gunnars Ólafssonar. Húsnafnið kom til vegna þess að Gunnar var úr Vík í Mýrdal.

Húsið var byggt árið 1913.

Eigendur og íbúar

  • Gunnar Ólafsson og fjölskylda
  • Eyverjar
  • Einar Sveinbjörnsson
  • Georg Kristjánsson, Harpa Rútsdóttir og fjölskylda

Heimildir

  • Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.