„Laufey Grétarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Laufey Gretarsdottir.jpg|thumb|200px|''Laufey Grétarsdóttir.]]
[[Mynd:Laufey Gretarsdottir.jpg|thumb|200px|''Laufey Grétarsdóttir.]]
'''Laufey Grétarsdóttir''' frá Rvk, húsfreyja fæddist 2. nóvember 1962.<br>
'''Laufey Grétarsdóttir''' frá Rvk, húsfreyja fæddist 2. nóvember 1962.<br>
Foreldrar hennar Grétar Sigurðsson starfsmaður Flugfélags Íslands og í félögum tengdum því, f. 2. febrúar 1938, d. 5. ágúst 2010, og kona hans Sigríður Þóra Ingadóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 23. október 1942, d. 14. september 2021.
Foreldrar hennar Grétar Sigurðsson starfsmaður Flugfélags Íslands og í félögum tengdum því, f. 2. febrúar 1938, d. 5. ágúst 2010, og kona hans Sigríður Þóra Ingadóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 23. október 1942, d. 14. september 2021. Amma hennar var Rósa Karítas Eyjólfsdóttir [[Eyjólfur Eyjólfsson (Vesturhúsum)|Eyjólfssonar]].


Bróðir Laufeyjar – í Eyjum, er<br>
Bróðir Laufeyjar – í Eyjum, er<br>

Útgáfa síðunnar 8. apríl 2024 kl. 12:21

Laufey Grétarsdóttir.

Laufey Grétarsdóttir frá Rvk, húsfreyja fæddist 2. nóvember 1962.
Foreldrar hennar Grétar Sigurðsson starfsmaður Flugfélags Íslands og í félögum tengdum því, f. 2. febrúar 1938, d. 5. ágúst 2010, og kona hans Sigríður Þóra Ingadóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 23. október 1942, d. 14. september 2021. Amma hennar var Rósa Karítas Eyjólfsdóttir Eyjólfssonar.

Bróðir Laufeyjar – í Eyjum, er
1. Ingi Grétarsson, f. 1967. Kona hans Svandís Geirsdóttir.

Laufey var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð gagnfræðingur í Ármúlaskóla 1978.
Hún flutti til Eyja 1980, var fiskverkakona.
Þau Eyþór giftu sig 1991, eignuðust tvö börn. Þau búa við Hólagötu 38.

I. Maður Laufeyjar, (18. maí 1991), er Eyþór Harðarson, rafmagnstæknifræðingur, útgerðarstjóri, f. 11. júní 1963.
Börn þeirra:
1. Aníta Ýr Eyþórsdóttir, íþróttafræðingur, deildarstjóri, f. 18. mars 1984. Maður hennar Magnús Ólafur Björnsson.
2. Grétar Þór Eyþórsson, íþróttafræðingur, fyrrum yfirmaður Íþróttamiðstöðvarinnar, kennari, sjómaður, f. 23. júní 1986. Kona hans Anna Ester Óttarsdóttir


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.