„Herdís Þorsteinsdóttir (Þingvöllum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Herdís Þorsteinsdóttir''' húsfreyja fæddist 30. ágúst 1893 í Fljótum í Skagafirði og lést 23. nóvember 1968.<br> Foreldrar hennar voru Eiríkur ''Þorsteinn'' Þorsteinsson, f. 17. júní 1853, d. 17. maí 1924, og kona hans Guðlaug Baldvinsdóttir húsfreyja, f. 20. ágúst 1867, d. 14. desember 1924. Herdís var með foreldrum sínum í Vík í Fljótum 1901, var húsfreyja á Siglufirði og í Eyjum.<br> Þau Jóhann Pétur giftu sig 1926, eignuðust tvö b...)
 
m (Verndaði „Herdís Þorsteinsdóttir (Þingvöllum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 31. desember 2023 kl. 14:09

Herdís Þorsteinsdóttir húsfreyja fæddist 30. ágúst 1893 í Fljótum í Skagafirði og lést 23. nóvember 1968.
Foreldrar hennar voru Eiríkur Þorsteinn Þorsteinsson, f. 17. júní 1853, d. 17. maí 1924, og kona hans Guðlaug Baldvinsdóttir húsfreyja, f. 20. ágúst 1867, d. 14. desember 1924.

Herdís var með foreldrum sínum í Vík í Fljótum 1901, var húsfreyja á Siglufirði og í Eyjum.
Þau Jóhann Pétur giftu sig 1926, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Grímsstöðum við Skólaveg 27 1927, á Þingvöllum við Njarðarstíg 1 1930. Þau fluttu til Siglufjarðar um 1933.

I. Maður Herdísar, (1926), var Jóhann Pétur Jónsson framkvæmdastjóri, kaupmaður, bæjarfulltrúi, f. 1. desember 1882, d. 11. október 1971.
Börn þeirra:
1. Þorsteinn Jóhannsson stýrimaður, f. 8. júní 1927 á Grímsstöðum, drukknaði 22. febrúar 1957.
2. Sigurjón Jóhannsson skipstjóri, f. 8. september 1928 á Siglufirði, d. 22. desember 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.