„Svava Jónsdóttir (Breiðabliki)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Svava Jónsdóttir''' frá Breiðabliki, myndlistarmaður fæddist 25. apríl 1932 og lést 1. júní 1952.<br> Foreldrar hennar voru Jón Hallvarðsson frá Hítárnesi í Hnappadalssýslu, lögfræðingur, fulltrúi, sýslumaður, hæstaréttarlögmaður, f. þar 16. maí 1899, d. 13. apríl 1968, og kona hans Ólöf Bjarnadóttir frá Breiðabólsstað á Síðu, V.-Skaft., húsfreyja, síða...)
 
m (Verndaði „Svava Jónsdóttir (Breiðabliki)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 24. febrúar 2023 kl. 15:02

Svava Jónsdóttir frá Breiðabliki, myndlistarmaður fæddist 25. apríl 1932 og lést 1. júní 1952.
Foreldrar hennar voru Jón Hallvarðsson frá Hítárnesi í Hnappadalssýslu, lögfræðingur, fulltrúi, sýslumaður, hæstaréttarlögmaður, f. þar 16. maí 1899, d. 13. apríl 1968, og kona hans Ólöf Bjarnadóttir frá Breiðabólsstað á Síðu, V.-Skaft., húsfreyja, síðar iðnverkakona, f. þar 18. nóvember 1895, d. 11. júlí 1988.

Börn Ólafar og Jóns:
1. Baldur Jónsson kennari, f. 6. september 1926, d. 8. maí 2008.
2. Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur, aðstoðarbankastjóri Seðlabankans, f. 18. júlí 1928, d. 1. júlí 2018. Kona hans Rósa Guðmundsdóttir.
3. Sigríður Jónsdóttir skrifstofumaður, bankaritari í Reykjavík, f. 14. maí 1931 á Kárastíg 11 í Reykjavík, d. 10. október 2007.
4. Svava Jónsdóttir myndlistarnemi, f. 25. apríl 1932, d. 1. júní 1952.

Svava var með foreldrum sínum, á Breiðabliki í Eyjum, í Stykkishólmi og Reykjavík.
Hún var myndlistarnemi, lést 1952.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.