„Þrídrangar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 9: Lína 9:
== Vitinn ==
== Vitinn ==
''Sjá aðalgrein:[[Þrídrangaviti]].''
''Sjá aðalgrein:[[Þrídrangaviti]].''
[[Mynd:Thridrang.jpg|thumb|250px|Þrídrangar]]


Árið 1939 var reistur viti á Stóradrangi og mikið þrekvirki unnið við byggingu vitans. Við hinn glæsilega vita er þyrlupallur og er þessum mannvirkjum vel haldið við.  
Árið 1939 var reistur viti á Stóradrangi og mikið þrekvirki unnið við byggingu vitans. Við hinn glæsilega vita er þyrlupallur og er þessum mannvirkjum vel haldið við.  

Núverandi breyting frá og með 6. september 2006 kl. 15:20

Þrídrangar

Þrídrangar eru í raun fjórir drangar, sem standa um 10 km vestur af Heimaey. Stóridrangur eða Háidrangur sem er stærstur, um 40 m hár og gróðurlaus. Örskammt frá Stóradrang er Þúfudrangur og Klofadrangur og sá fjórði er líklega nafnlaus.

Eyjamenn fóru ekki oft út í Þrídranga sökum þess hversu langt er að fara, en Austur-Landeyingar fóru gjarnan þangað til þess að nýta söl og stunda selveiði.

Breskir togarasjómenn nefndu Þrídranga ævinlega „Three Fingers“.

Vitinn

Sjá aðalgrein:Þrídrangaviti.

Þrídrangar

Árið 1939 var reistur viti á Stóradrangi og mikið þrekvirki unnið við byggingu vitans. Við hinn glæsilega vita er þyrlupallur og er þessum mannvirkjum vel haldið við.



Heimildir

  • Eyjólfur Gíslason. Þrídrangavitinn og bygging hans. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1966. bls. 7-14.