„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurgeir Jónsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurgeir Jónsson'''</div><br>


<big>'''Magnús Jónsson'''</big><br>
SJOMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
'''F. 11. september 1929 - D. 16. ágúst 2006'''<br>
Magnús Jónsson eða Maggi á Hólmi eins og hann var venjulega kallaður, fæddist í Vestmannaeyjum 11. september 1929. Hann lést á Hrafhistu í Reykjavík 16. ágúst 2006.
Kjörforeldrar hans voru Jón Olafsson, útgerðar- maður, á Hólmi og Stefanía Einarsdóttir. Þau áttu dætumar Önnu og Eygló. Foreldrar Magnúsar voru Pálína Jóhanna Pálsdóttir og Símon Guðmundsson útgerðarmaður á Eyri. Þau eignuðust 14 böm, 10 þeirra komust til fullorðinsára. Þau em auk Magnúsar: Sigríður látinn, Fjóla, Einar látinn, Margrét, Helga, Karl látinn, Sigríður Svanborg, Sverrir og Sveinbjörg. Eins og margir Eyjapeyjar fór Maggi í sveit og var þá nokkur sumur í Skarðshlíð undir Austur - Eyjaljöllum.
Magnús byrjaði ungur til sjós á báti Jóns á Hólmi, Ófeigi 2. VE hjá Ólafi Sigurðssyni í Skuld, síðan á Kristbjörgu VE hjá Sveini Hjörleifssyni í Skálholti, Sjöstjörnunni VE hjá Elíasi Sveinssyni í Varmadal, Helgu RE hjá Ármanni Friðrikssyni á Látrum, Hafbergi GK hjá Einari bróður sínum og Helga syni hans. Síðan á Val RE, Elliðaey VE, Surprise GK. og Sæljóni GK. Síðustu árin til sjós var hann á skipum Hafrannsóknarstofnunar. Hann var eftirsóttur sjómaður, duglegur og klár. Alltaf léttur og eftirsóttur skipsfélagi. Eftir öll árin á sjónum starfaði hann í Húsdýragarðinum í Reykjavík. Þar eins og annars staðar kom hann sér vel bæði við dýr og menn. Góður og skemmtilegur vinnufélagi og mikill dýravinur.
Fyrri kona Magnúsar var Soffla Alfreðsdóttir ffá Fáskrúðsfirði , dóttir þeirra er Hrefha. Hún er gift Jóni Ágústssyni og eiga þau fimm böm. Seinni kona Magnúsar var Katrín Héðinsdóttir, áttu þau
saman 20 góð ár en hún lést 1. apríl 2004. Lengst af, í rúm 30 ár, til ársins 2004, átti hann heima í Stórholti í Reykjavík en fluttist þá að Jökulgrunni við Hrafhistu. Þar átti vel við hann að vera innan um gamla vini af sjónum og aðra góða sem hann kynntist þar.
saman 20 góð ár en hún lést 1. apríl 2004. Lengst af, í rúm 30 ár, til ársins 2004, átti hann heima í Stórholti í Reykjavík en fluttist þá að Jökulgrunni við Hrafhistu. Þar átti vel við hann að vera innan um gamla vini af sjónum og aðra góða sem hann kynntist þar.
Magnús lenti í alvarlegu bílslysi í ágúst 2004 ásamt vinkonu sinni Jónu Þorgeirsdóttur. Hún lést af afleiðingum þess en Magnús náði sér sæmilega.
Magnús lenti í alvarlegu bílslysi í ágúst 2004 ásamt vinkonu sinni Jónu Þorgeirsdóttur. Hún lést af afleiðingum þess en Magnús náði sér sæmilega.
Lína 24: Lína 28:
   
   


Magnús Jónsson
F. 11. september 1929 - D. 16. ágúst 2006
Magnús Jónsson eða Maggi á Hólmi eins og hann var venjulega kallaður, fæddist í Vestmannaeyjum 11. september 1929. Hann lést á Hrafhistu í Reykjavík 16. ágúst 2006.
Kjörforeldrar hans voru Jón Olafsson, útgerðar- maður, á Hólmi og Stefanía Einarsdóttir. Þau áttu dætumar Önnu og Eygló. Foreldrar Magnúsar voru Pálína Jóhanna Pálsdóttir og Símon Guðmundsson útgerðarmaður á Eyri. Þau eignuðust 14 böm, 10 þeirra komust til fullorðinsára. Þau em auk Magnúsar: Sigríður látinn, Fjóla, Einar látinn, Margrét, Helga, Karl látinn, Sigríður Svanborg, Sverrir og Sveinbjörg. Eins og margir Eyjapeyjar fór Maggi í sveit og var þá nokkur sumur í Skarðshlíð undir Austur - Eyjaljöllum.
Magnús byrjaði ungur til sjós á báti Jóns á Hólmi, Ófeigi 2. VE hjá Ólafi Sigurðssyni í Skuld, síðan á Kristbjörgu VE hjá Sveini Hjörleifssyni í Skálholti, Sjöstjörnunni VE hjá Elíasi Sveinssyni í Varmadal, Helgu RE hjá Ármanni Friðrikssyni á Látrum, Hafbergi GK hjá Einari bróður sínum og Helga syni hans. Síðan á Val RE, Elliðaey VE, Surprise GK. og Sæljóni GK. Síðustu árin til sjós var hann á skipum Hafrannsóknarstofnunar. Hann var eftirsóttur sjómaður, duglegur og klár. Alltaf léttur og eftirsóttur skipsfélagi. Eftir öll árin á sjónum starfaði hann í Húsdýragarðinum í Reykjavík. Þar eins og annars staðar kom hann sér vel bæði við dýr og menn. Góður og skemmtilegur vinnufélagi og mikill dýravinur.
Fyrri kona Magnúsar var Soffla Alfreðsdóttir ffá Fáskrúðsfirði , dóttir þeirra er Hrefha. Hún er gift Jóni Ágústssyni og eiga þau fimm böm. Seinni kona Magnúsar var Katrín Héðinsdóttir, áttu þau
   
   
Atli Elíasson
Atli Elíasson
3.704

breytingar

Leiðsagnarval