„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
<big>'''Matthías Ingibergsson'''</big><br>
<big>'''Matthías Ingibergsson'''</big><br>
'''F. 22. jan. 1933 - D. 31. okt. 2007'''<br>
'''F. 22. jan. 1933 - D. 31. okt. 2007'''<br>
Matthías Ingibergsson, eða Matti á Sandfelli eins og hann var oft kallaður, var fæddur á Hálsi í Vestmannaeyjum, sonur Ingibergs Gíslasonar skipstjóra frá Sjávargötu á Stokkseyri og Árnýjar Guðjónsdóttur frá Sandfelli í Eyjum. Árný móðir hans lést þegar Matti var tíu ára en fósturmóðir hans og seinni kona föður hans var Lovísa Guðrún Guðmundsdóttir.<br>
Matthías Ingibergsson, eða Matti á Sandfelli eins og hann var oft kallaður, var fæddur á Hálsi í Vestmannaeyjum, sonur Ingibergs Gíslasonar skipstjóra frá Sjávargötu á Stokkseyri og Árnýjar Guðjónsdóttur frá Sandfelli í Eyjum. Árný móðir hans lést þegar Matti var tíu ára en fósturmóðir hans og seinni kona föður hans var Lovísa Guðrún Guðmundsdóttir.<br>
Matti byrjaði tíu ára gamall að stunda sjó með föður sínum og varð snemma ljóst að starfsvettvangur hans yrði tengdur sjónum, annað kom ekki til greina hjá honum. Og hann vann fljótlega bug á sjóveikinni með gömlu húsráði, að drekka könnu af sjó, teknum á landfalli. Rúm 20 ár var hann á togurum, fyrst á Elliðaey, skipi Bæjarútgerðar Vestmannaeyja, en síðar á öðrum togurum. Matti var víkingur til vinnu og eftirsóttur enda fáir sem kunnu jafngóð skil á þessu veiðarfæri og hann. Sjálfur sagði hann að sér hefði alltaf leiðst allur annar veiðiskapur en trollið. Oft komst hann í hann krappan, t.d. var hann á togaranum Bjarna riddara úr Hafnarfirði, í Nýfúndnalandsveðrinu mikla 1959, þegar togarinn Júlí frá Hafnarfirði fórst. Það sagði Matti versta veður sem hann hefði lent í.<br>
Matti byrjaði tíu ára gamall að stunda sjó með föður sínum og varð snemma ljóst að starfsvettvangur hans yrði tengdur sjónum, annað kom ekki til greina hjá honum. Og hann vann fljótlega bug á sjóveikinni með gömlu húsráði, að drekka könnu af sjó, teknum á landfalli. Rúm 20 ár var hann á togurum, fyrst á Elliðaey, skipi Bæjarútgerðar Vestmannaeyja, en síðar á öðrum togurum. Matti var víkingur til vinnu og eftirsóttur enda fáir sem kunnu jafngóð skil á þessu veiðarfæri og hann. Sjálfur sagði hann að sér hefði alltaf leiðst allur annar veiðiskapur en trollið. Oft komst hann í hann krappan, t.d. var hann á togaranum Bjarna riddara úr Hafnarfirði, í Nýfúndnalandsveðrinu mikla 1959, þegar togarinn Júlí frá Hafnarfirði fórst. Það sagði Matti versta veður sem hann hefði lent í.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval