„Guðrún Jónína Bjarnadóttir (Túni)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðrún Jónína Bjarnadóttir (Túni)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].}}
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 15. ágúst 2015 kl. 20:43

Guðrún Jónína Bjarnadóttir.
Guðrún og Helgi

Guðrún Jónína Bjarnadóttir húsfreyja á Heiði, fæddist 31. júlí 1904 og lést 2. apríl 1971.
Faðir hennar var Bjarni bóndi í Túni, f. 23. nóvember 1869, d. 24. desember 1914.
Kona Bjarna í Túni og móðir Guðrúnar var Sigurlín, f. 20. júlí 1882, d. 8. september 1935, Jónsdóttir bónda í Túni Vigfússonar og konu hans Guðrúnar Þórðardóttur.
Maður Guðrúnar var Helgi Guðlaugsson bifreiðastjóri, f. 3. september 1901 á Eyrarbakka, d. 9. júní 1985.
Þau bjuggu í Túni, Heiði og að Heimagötu 30.
Synir þeirra Guðrúnar voru:
1. Guðmundur Helgason, f. 15. desember 1924, d. 18. nóvember 1947.
2. Bjarni Helgason, f. 26. júlí 1927, d. 10. febrúar 2013.
3. Guðlaugur Helgason, f. 13. nóvember 1928, d. 23. september 1982.


ctr


Guðrún, Guðlaugur, Bjarni, Guðmundur og Helgi.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.