„Blik 1971/Bréf til vinar míns og frænda, 1. kafli, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>Bréf til vinar míns og frænda</center></big></big></big></big></big>
<center>(síðari hluti)</center>
 


=Bréf til vinar míns og frænda=
:::(síðari hluti)
<br>
<br>
<big>Hér kemur þriðja barn þeirra hjóna í Ásgarði, Steinunn Ásmundsdóttir, fyrst og fremst við sögu mína. Hún óx úr grasi og varð hin álitlegasta heimasæta og hinn mikli kvenkostur í Búrfellssókn. Árið 1732 eða þar um bil giftist hún dönskum manni, Hans Klingenberg, ættuðum líkl. frá Holstein í  
<big>Hér kemur þriðja barn þeirra hjóna í Ásgarði, Steinunn Ásmundsdóttir, fyrst og fremst við sögu mína. Hún óx úr grasi og varð hin álitlegasta heimasæta og hinn mikli kvenkostur í Búrfellssókn. Árið 1732 eða þar um bil giftist hún dönskum manni, Hans Klingenberg, ættuðum líkl. frá Holstein í  
Suður-Danmörku. Hvernig hún kynntist honum, hefur verið ágizkun með afkomendum þeirra sumra um árabil, en þeir eru býsna margir með Íslendingum bæði vestan hafs og austan nú á síðari hluta 20. aldarinnar. <br>
Suður-Danmörku. Hvernig hún kynntist honum, hefur verið ágizkun með afkomendum þeirra sumra um árabil, en þeir eru býsna margir með Íslendingum bæði vestan hafs og austan nú á síðari hluta 20. aldarinnar. <br>
Lína 18: Lína 19:
Öldin 18. verður ávallt talin mesta hörmungar- og þrengingartímabil íslenzku þjóðarinnar. Danska konungsvaldið hafði á stundum nokkrar áhyggjur af tilveru þessarar þjóðar og framtíð. - Voru einhver tök á að kenna Íslendingum að lifa mannsæmandi lífi á landi sínu með því t.d. að kenna þeim að nota það af meiri þekkingu? - Til voru þeir menn, líka hér landi, sem fullyrtu eða héldu því fram eins og Jón hrak hjá Stefáni G., „að hver, sem kynni hversdagstök á náttúrunni, gæti léttar lífsins starfa lokið og til meiri þarfa.“ Það atriði þótti margsannað erlendis. <br>
Öldin 18. verður ávallt talin mesta hörmungar- og þrengingartímabil íslenzku þjóðarinnar. Danska konungsvaldið hafði á stundum nokkrar áhyggjur af tilveru þessarar þjóðar og framtíð. - Voru einhver tök á að kenna Íslendingum að lifa mannsæmandi lífi á landi sínu með því t.d. að kenna þeim að nota það af meiri þekkingu? - Til voru þeir menn, líka hér landi, sem fullyrtu eða héldu því fram eins og Jón hrak hjá Stefáni G., „að hver, sem kynni hversdagstök á náttúrunni, gæti léttar lífsins starfa lokið og til meiri þarfa.“ Það atriði þótti margsannað erlendis. <br>
Reynandi var að kenna Íslendingum t.d. að reka fjölbreyttari landbúnað, kenna þeim að rækta korn og garðávexti. Einnig var hugsanlegt að stofna til brennisteinsnáms á Íslandi, - kenna Íslendingum að vinna brennistein á jarðhitasvæðunum. <br>
Reynandi var að kenna Íslendingum t.d. að reka fjölbreyttari landbúnað, kenna þeim að rækta korn og garðávexti. Einnig var hugsanlegt að stofna til brennisteinsnáms á Íslandi, - kenna Íslendingum að vinna brennistein á jarðhitasvæðunum. <br>
Kunnugt er úr sögu okkar, að 14 norskir og danskir bændur voru sendir til Íslands strax eftir miðja 18. öldina(1753) til þess að kenna íslenzkum bændum og búaliðum fjölbreyttari jarðræktarstörf en grasræktina eina saman. Hlunninda- og sérhagsmunakjara urðu þessir útlendu bændur að njóta til þess að fást í för þessa til hins afskekkta og kalda lands. Þeir skyldu t.d. verða undanskyldir herþjónustu í heimalandinu, ef þeir vildu dveljast við landbúnaðarstörf á Íslandi næstu 8-10 árin og kenna Íslendingum að rækta korn og garðávexti, t.d. kartöflur og rófur. Sýslumennirnir víðsvegar um landið voru látnir greiða þessu erlenda bændafólki götuna hér heima, veita því margskonar fyrirgreiðslu um jarðnæði og vistarverur. <br>
Kunnugt er úr sögu okkar, að 14 norskir og danskir bændur voru sendir til Íslands strax eftir miðja 18. öldina (1753) til þess að kenna íslenzkum bændum og búaliðum fjölbreyttari jarðræktarstörf en grasræktina eina saman. Hlunninda- og sérhagsmunakjara urðu þessir útlendu bændur að njóta til þess að fást í för þessa til hins afskekkta og kalda lands. Þeir skyldu t.d. verða undanskyldir herþjónustu í heimalandinu, ef þeir vildu dveljast við landbúnaðarstörf á Íslandi næstu 8-10 árin og kenna Íslendingum að rækta korn og garðávexti, t.d. kartöflur og rófur. Sýslumennirnir víðsvegar um landið voru látnir greiða þessu erlenda bændafólki götuna hér heima, veita því margskonar fyrirgreiðslu um jarðnæði og vistarverur. <br>
Því hef ég séð haldið fram á prenti, að í hópi þessa erlenda bændafólks, - en bændurnir voru flestir kvæntir menn og höfðu fjölskyldur sínar með sér, hafi verið ungsveinninn Hans Klingenberg. En það stenzt ekki söguleg rök og staðreyndir. Hans Klingenberg kom fyrr hingað til landsins, já, 20-30 árum fyrr. Þó get ég þessa erlenda bændafólks til þess að sanna hug kóngs til að bæta lífsafkomu íslenzku þjóðarinnar, kenna henni að notfæra sér með aukinni þekkingu gæði landsins og sigrast á aðsteðjandi erfiðleikum sökum legu þess og landkosta. Kóngur efndi til margra ferða eða heimsókna kunnáttumanna til Íslands í þessu skyni. Í einum slíkum ferðahóp var Hans Klingenberg á fyrri hluta 18. aldarinnar. En áður en ég kem að hópnum þeim, vil ég til staðfestingar þessu máli mínu og áherzlu minna á för Matthíasar Jochumssonar Vagel (Þ.Th.) hingað til lands árið 1729. Hann kom hingað fyrir atbeina konungsvaldsins til þess að rannsaka aðstöðu alla til brennisteinsnáms og útflutnings á honum, einkum þó með tilliti til þess, hvort ekki yrðu tök á að fá hér ódýrari brennistein en annars staðar. Einnig skyldi Vagel athuga gaumgæfilega, hvort tök væru á að stofna til hvalveiða á Íslandi. Við skulum álykta á kristilega vísu, að ferðir þessar hafi öðrum þræði a.m.k. miðað að bættum þjóðarhag, þó að nokkrir eiginhagsmunir hafi leynzt að baki þessum athugunum öllum. <br>
Því hef ég séð haldið fram á prenti, að í hópi þessa erlenda bændafólks, - en bændurnir voru flestir kvæntir menn og höfðu fjölskyldur sínar með sér, hafi verið ungsveinninn Hans Klingenberg. En það stenzt ekki söguleg rök og staðreyndir. Hans Klingenberg kom fyrr hingað til landsins, já, 20-30 árum fyrr. Þó get ég þessa erlenda bændafólks til þess að sanna hug kóngs til að bæta lífsafkomu íslenzku þjóðarinnar, kenna henni að notfæra sér með aukinni þekkingu gæði landsins og sigrast á aðsteðjandi erfiðleikum sökum legu þess og landkosta. Kóngur efndi til margra ferða eða heimsókna kunnáttumanna til Íslands í þessu skyni. Í einum slíkum ferðahóp var Hans Klingenberg á fyrri hluta 18. aldarinnar. En áður en ég kem að hópnum þeim, vil ég til staðfestingar þessu máli mínu og áherzlu minna á för Matthíasar Jochumssonar Vagel (Þ.Th.) hingað til lands árið 1729. Hann kom hingað fyrir atbeina konungsvaldsins til þess að rannsaka aðstöðu alla til brennisteinsnáms og útflutnings á honum, einkum þó með tilliti til þess, hvort ekki yrðu tök á að fá hér ódýrari brennistein en annars staðar. Einnig skyldi Vagel athuga gaumgæfilega, hvort tök væru á að stofna til hvalveiða á Íslandi. Við skulum álykta á kristilega vísu, að ferðir þessar hafi öðrum þræði a.m.k. miðað að bættum þjóðarhag, þó að nokkrir eiginhagsmunir hafi leynzt að baki þessum athugunum öllum. <br>
Ekki get ég séð af heimildum, að Hans Klingenberg hafi fylgt Vagel til Íslands árið 1729, verið aðstoðarmaður hans í þessari rannsóknarför, þó að tíminn gæti komið heim við fæðingarár fyrsta barns þeirra Steinunnar Ásmundsdóttur í Ásgarði, Önnu Katrínar, en hún fæddist 1733 eða þar um bil. <br>
Ekki get ég séð af heimildum, að Hans Klingenberg hafi fylgt Vagel til Íslands árið 1729, verið aðstoðarmaður hans í þessari rannsóknarför, þó að tíminn gæti komið heim við fæðingarár fyrsta barns þeirra Steinunnar Ásmundsdóttur í Ásgarði, Önnu Katrínar, en hún fæddist 1733 eða þar um bil. <br>
Lína 68: Lína 69:
Þau giftust 15. okt. 1795. Þá var hann 29 ára að aldri og hún 27 ára (f. 1768). Árið eftir fæddist þeim hjónum fyrsta barnið, stúlkubarn, sem hlaut nafn langömmu sinnar, ''Steinunnar Ásmundsdóttur'' á Krossi. Hún fæddist 8. apríl 1796 að Marbakka í Garðasókn. Hér er þá komin Steinunn Ásmundsdóttir, langamma okkar. (A. 7 og B. 7.) <br>
Þau giftust 15. okt. 1795. Þá var hann 29 ára að aldri og hún 27 ára (f. 1768). Árið eftir fæddist þeim hjónum fyrsta barnið, stúlkubarn, sem hlaut nafn langömmu sinnar, ''Steinunnar Ásmundsdóttur'' á Krossi. Hún fæddist 8. apríl 1796 að Marbakka í Garðasókn. Hér er þá komin Steinunn Ásmundsdóttir, langamma okkar. (A. 7 og B. 7.) <br>
Steinunn, sem var elzta barn hjónanna á Elínarhöfða, Málmfríðar Jónsdóttur og Ásmundar Jörgenssonar, óx úr grasi hraust og tápmikil, þó að ekki yrði hún stór vexti, en hnellin var hún snemma, kvik í hreyfingum og dugleg með afbrigðum. - Í þessu sambandi vísa ég til skrifa Kristleifs fræðimanns Þorsteinssonar frá Stóra-Kroppi um Steinunni. - Einnig var hún vel gefin sálarlega, svo að prestur sá ástæðu til að hafa orð á því í kirkjubókinni. <br>
Steinunn, sem var elzta barn hjónanna á Elínarhöfða, Málmfríðar Jónsdóttur og Ásmundar Jörgenssonar, óx úr grasi hraust og tápmikil, þó að ekki yrði hún stór vexti, en hnellin var hún snemma, kvik í hreyfingum og dugleg með afbrigðum. - Í þessu sambandi vísa ég til skrifa Kristleifs fræðimanns Þorsteinssonar frá Stóra-Kroppi um Steinunni. - Einnig var hún vel gefin sálarlega, svo að prestur sá ástæðu til að hafa orð á því í kirkjubókinni. <br>
Steinunn á Elínarhöfða fermdist 2. sunnudag eftir páska árið 1810. Þá var hún 14 ára gömul. Prestur segir hana hafa lært fyrir fermingu allan ,,Nýja lærdóminn“; en '',,hinn tornæmum ætlaður“'', segir prestur, eins og komizt er að orði í kirkjubókinni. <br>
Steinunn á Elínarhöfða fermdist 2. sunnudag eftir páska árið 1810. Þá var hún 14 ára gömul. Prestur segir hana hafa lært fyrir fermingu allan ,,Nýja lærdóminn“; en '',,hinn tornæmum ætlaður,“'' segir prestur, eins og komizt er að orði í kirkjubókinni. <br>
Málmfríður Jónsdóttir húsfreyja á Elínarhöfða, móðir Steinunnar, lézt árið 1804 af blóðlátum. Steinunn litla var þá 8 ára, er hún missti móður sína. <br>
Málmfríður Jónsdóttir húsfreyja á Elínarhöfða, móðir Steinunnar, lézt árið 1804 af blóðlátum. Steinunn litla var þá 8 ára, er hún missti móður sína. <br>
Á síðari hluta gelgjuskeiðsins var Steinunni heimasætu á Elínarhöfða komið í vist hjá hjónunum á Innra-Hólmi, Magnúsi konferenzráði Stephensen og frú Guðrúnu Vigfúsdóttur, sem var hin mikla húsmóðir og myndarkona í hvívetna, svo að betri húsmóðurskóla var þá naumast hægt að veita ungu heimasætunni. <br>
Á síðari hluta gelgjuskeiðsins var Steinunni heimasætu á Elínarhöfða komið í vist hjá hjónunum á Innra-Hólmi, Magnúsi konferenzráði Stephensen og frú Guðrúnu Vigfúsdóttur, sem var hin mikla húsmóðir og myndarkona í hvívetna, svo að betri húsmóðurskóla var þá naumast hægt að veita ungu heimasætunni. <br>
Lína 119: Lína 120:
10. Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 4. jan. 1833. F.m. Jón Pálsson Jakobssonar frá Húsafelli. S.m. Þorbjörn Björnsson, sem kallaði sig þorskabít. <br>
10. Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 4. jan. 1833. F.m. Jón Pálsson Jakobssonar frá Húsafelli. S.m. Þorbjörn Björnsson, sem kallaði sig þorskabít. <br>
11. Þuríður Þorsteinsdóttir, f. 14. júní 1834 á Brennistöðum. Giftist Ólafi bónda Jónssyni á Sturlureykjum. <br>
11. Þuríður Þorsteinsdóttir, f. 14. júní 1834 á Brennistöðum. Giftist Ólafi bónda Jónssyni á Sturlureykjum. <br>
12. Þiðrik Porsteinsson, f. 26. ágúst 1835 á Brennistöðum. Hann bjó lengst af á Háafelli og var við þann bæ kenndur. <br>
12. Þiðrik Þrsteinsson, f. 26. ágúst 1835 á Brennistöðum. Hann bjó lengst af á Háafelli og var við þann bæ kenndur. <br>
13. Bjarni Þorsteinsson, f. 13. okt. 1838 á Brennistöðum. Hann stóð á tvítugu, er faðir hans féll frá. Þá   
13. Bjarni Þorsteinsson, f. 13. okt. 1838 á Brennistöðum. Hann stóð á tvítugu, er faðir hans féll frá. Þá   
gerðist hann „fyrirvinna“ móður sinnar á Hurðarbaki. Bjarni bjó síðan á Hurðarbaki til dánardægurs 17. marz 1899. Kona hans var Vilborg Þórðardóttir. Synir þeirra hjóna eru Þorsteinn Bjarnason, kunnur stórbóndi á Hurðarbaki, og Bjarni Bjarnason, fyrrv. bóndi í Skáney, hinn kunni söngstjóri Reykhyltinga um árabil og organisti í Reykholtskirkju. <br>
gerðist hann „fyrirvinna“ móður sinnar á Hurðarbaki. Bjarni bjó síðan á Hurðarbaki til dánardægurs 17. marz 1899. Kona hans var Vilborg Þórðardóttir. Synir þeirra hjóna eru Þorsteinn Bjarnason, kunnur stórbóndi á Hurðarbaki, og Bjarni Bjarnason, fyrrv. bóndi í Skáney, hinn kunni söngstjóri Reykhyltinga um árabil og organisti í Reykholtskirkju. <br>

Leiðsagnarval