|
|
Lína 1: |
Lína 1: |
| Árið 1923, föstudaginn 14. desember var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur. Allir skólanefndarmenn mættu á fundinum nema Gunnar Ólafsson kaupm. | | <center>'''Bls. 101'''</center><br> |
| | |
| | |
| | skyldulduraldurs, skólaganga án sjerstaks skólagjalds ef rúm leyfði.<br> |
| | ::Fram kom beiðni frá Sigfúsi Scheving í Heiðarhrauni þess efnis að leyft væri húsnæði í skólanum fyrir sjómannanámskeið, sem hann ætlaði sjer að starfrækja.<br> |
| | Kom nefndin sjer saman um að leyfa húsrúm í skólanum í þessu augnamiði.<br> |
| | ::Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið. |
| | |
| | ::[[Árni Filippusson]] [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br> |
| | |
| | ::[[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]] [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]<br> |
| | |
| | |
| | ::Árið 1923, fimmtudaginn 22. nóvember, var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Af nefndarmönnum voru allir mættir, nema Halldór læknir Gunnlaugsson, sem síðar mætti á fundinn. Skólastjóri Páll Bjarnason var viðstaddur á fundinum.<br> |
| | Aðaltilefni fundarins var brjef frá bæjarfógetanum i Vestmannaeyjum dags. 20. þ. m., út af samþykkt bæjarstjórnarinnar á alm. fundi 9. þ. m., þar sem bæjarstjórnin, í tilefni af brjefi frá stjórn sýslubókasafnsins 7. þ. m., mælir með því við skólanefndina, að sýslubókasafninu verði ætlað til afnota í bili, eitthvert af herbergjum þeim í barnaskólahúsinu, sem nú eru ekki notuð.<br> |
| | ::Nefndin kom sjer saman um, að lána vestustu stofuna í kjallara barnaskólahússins til afnota fyrir sýslubókasafnið í bili, eða með því skilyrði, að safnið yrði tekið þaðan, hvenær sem krafist verður og sem búist er við, að verði strax á næsta hausti.<br> |
| | ::Í sambandi við það sem nú hefur verið tekið fram, leggur skólanefndin það til, samkv. tillögu frá hjeraðslækni og sótthreinsunarmanni:<br> |
| | 1. að safnið verði hreinsað og þurrkað áður en það verður flutt í umrætt herbergi.<br> |
| | 2. að brennt verði þeim bókum safnsins sem álíst vera rusl að dómi bókasafns-stjórnarinnar.<br> |
| | 3. að lítt fræðandi bækur að dómi sömu manna, verði seldar á uppboði, eptir að sótthreinsun á þeim er lokið. <br> |
| | Minnst var á þrjá ofna, sem skólanefndin hafði umráð yfir, og fól skólanefndin formanni sínum ráðstöfun <br> |
| | |
| | |
| | <center>'''Bls. 102'''</center><br> |
| | |
| | |
| | þeirra samkv. því sem talaðist til á fundinum.<br> |
| | ::Skólastjóri minntist á stöfunarpróf í skólanum, likt því og áður hefði tíðkast og áleit skólanefndin sjálfsagt að þeim prófum yrði haldið áfram og að skólastjóri rjeði tilhögun þeirra og tilkynningu um þau til barnaeigenda. |
| | ::Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> |
| | |
| | ::[[Árni Filippusson]] [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]] [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]<br> |
| | |
| | ::[[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddg. Guðmundsson]] [[Halldór Gunnlaugsson]] [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]]<br> |
| | |
| | |
| | ::Árið 1923, sunnudaginn 25. nóvember var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Allir skólanefndarmenn, nema sra Oddgeir Guðmundsson, mættu á fundinum og auk þess skólastjóri Páll Bjarnason.<br> |
| | ::Tilefni fundarins var skrifleg kæra til skólanefndarinnar frá Gísla Magnússyni útvegsbónda í Skálholti út af barsmíð og illri meðferð, líkamlega, á syni Gísla, Óskari, í byrjun kennslustundar 23. þ. m. af völdum eins barnaskólakennarans [[Sigurbjörn Sveinsson|Sigurbjörns Sveinssonar]]. Kærubrjefið dags. 24. þ. m.<br> |
| | ::Skólanefndin tók mál þetta til rækilegrar íhugunar, og varð sammála um það, að fela formanni nefndarinnar að senda hinum kærða kennara, Sigurbirni Sveinssyni, brjeflega alvarlega áminningu þar sem þetta framferði hans sje átalið, og honum fyllilega gert það skiljanlegt, að slíkt framferði sem það, er kæran ræðir um, muni ekki verða látið viðgangast optar, sjerstaklega þar sem það er kunnugt, að svipuð framkoma við börn í skólanum og sú er hjer um ræðir, muni áður hafa átt sjer stað af völdum sama kennara. Ennfremur að kennari þessi sje áminntur um, að rækja svo starfa sinn, sem kennari; að viðunandi megi teljast.<br> |
| | ::Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> |
| | |
| | ::[[Árni Filippusson]] [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br> |
| | |
| | ::[[Halldór Gunnlaugsson]] [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]] [[Páll Bjarnason (skólastjóri)|Páll Bjarnason]]<br> |
| | |
| | |
| | <center>'''Bls. 103'''</center><br> |
| | |
| | |
| | ::Árið 1923, föstudaginn 14. desember var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur. Allir skólanefndarmenn mættu á fundinum nema Gunnar Ólafsson kaupm.<br> |
| | ::Tilefni fundarins var brjef frá Sigurbirni Sveinssyni, kennara við barnaskólann hjer, dags. 28. nóv. þ. á. til skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum, svolátandi:<br> |
| | ::„Með því að svo gífurleg ósannindi eru borin fram í kæru hr. Gísla Magnússonar viðvíkjandi framkomu minni við Óskar, son hans, þá leyfi jeg mjer að mælast til þess, að hin háttvirta skólanefnd haldi fund, ásamt mjer og skólastjóra, sem allra fyrst, svo að mjer gefist þar kostur á, að leiða sannleikann í ljós í þessu máli.“<br> |
| | ::Kæra sú, sem hjer er átt við, er sú hin sama, sem skólanefndin á fundi sínum 25. f. m. hafði til meðferðar, og sem gaf tilefni til að skólanefndin varð sammála um, að kennari sá, sem hjer á hlut að máli, yrði fyrir alvarlegri áminningu á þá leið, sem fyrr nefnd fundargerð ber með sjer. Samkvæmt því, sem nú hefur verið tekið fram, kallaði skólanefndin á fund með sjer þá skólastjóra Pál Bjarnason, Sigurbjörn Sveinsson, kennara og útvegsbónda |
| | [[Gísli Magnússon|Gísla Magnússon]] í [[Skálholt|Skálholti]] hjer. Formaður skólanefndarinnar las upp brjefin frá báðum aðiljum, þeim Gísla Magnússyni og Sigurbirni Sveinssyni. Því næst var kennaranum Sigurbirni Sveinssyni veitt málfrelsi á fundinum, og honum leyft að bera fram vörn í máli þessu, sem hann gerði með langri ræðu, og mótmælti hann öllum atriðum í kæru Gísla Magnússonar, nema því atriði að hann hafi slegið höndum drengsins ofan í púltið. Því næst var skólastjóra leyft að skýra málið, og gaf hann þá skýringu, meðal annars, að hann hefði komið að kennaranum þar sem hann, Sigurbjörn kennari, hjelt um handlegg barnsins, og var þá töluvert undið upp á úlnliðinn. Hinsvegar tók Gísli Magnússon það fram, að hann tæki ekkert af því aptur, sem í kærunni frá sjer stæði. Lagði hann fram tvö vottorð frá þeim [[Guðjón Jónsson|Guðjóni Jónssyni]] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og [[Sigurður Björnsson|Sigurði Björnssyni]] í [[Pálshús|Pálshúsi]], þar sem þeir lýsa óánægju sinni yfir framkomu<br> |
| | |
| | |
| | <center>'''Bls. 104'''</center><br> |
| | |
| | |
| | sama kennara við börn þeirra.<br> |
| | ::Sigurbjörn Sveinsson lagði fram vottorð, sem formaður las upp, frá þeim Ágústi Árnasyni, Bjarna Bjarnasyni, Eiríki Hjálmarssyni og Hallgrími Jónassyni, kennurum og Oddgeiri Guðmundssyni sókarpresti, sem öll fara í þá átt, að kennarinn hafi komið vel fram við börnin.<br> |
| | Það varð að sátt milli málsparta, að orðin í brjefi Sigurbjarnar kennara Sveinssonar til skólanefndarinnar; „gífurleg ósannindi“ skyldu burtu falla, og að skólastjóra sé falið að ákveða hvar piltur sá, Óskar, sem hjer um ræðir, skuli settur í skólanum. Skildu svo málspartar sáttir.<br> |
| | ::Fleira ekki fyrir tekið. Fundi slitið.<br> |
| | |
| | ::[[Árni Filippusson]] [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]] [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]] |
| | |
| | ::[[Halldór Gunnlaugsson]] [[Gísli Magnússon|G. Magnússon]] [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Guðmundsson]] [[Sigurbjörn Sveinsson]] |
| | |
| | |
| | |
| | |
| | |
| | |
| | |
| | |
| | |
| | |
| | |
| | |
|
| |
|
| Tilefni fundarins var brjef frá Sigurbirni Sveinssyni, kennara við barnaskólann hjer, dags. 28. nóv. þ. á. til skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum, svolátandi:
| |
| „Með því að svo gífurleg ósannindi eru borin fram í kæru hr. Gísla Magnússonar viðvíkjandi framkomu minni við Óskar, son hans, þá leyfi jeg mjer að mælast til þess, að hin háttvirta skólanefnd haldi fund, ásamt mjer og skólastjóra, sem allra fyrst, svo að mjer gefist þar kostur á, að leiða sannleikann í ljós í þessu máli.“
| |
| Kæra sú, sem hjer er átt við, er sú hin sama, sem skólanefndin á fundi sínum 25. f. m. hafði til meðferðar, og sem gaf tilefni til að skólanefndin varð sammála um, að kennari sá, sem hjer á hlut að máli, yrði fyrir alvarlegri áminningu á þá leið, sem fyrr nefnd fundargerð ber með sjer. Samkvæmt því, sem nú hefur verið tekið fram, kallaði skólanefndin á fund með sjer þá skólastjóra Pál Bjarnason, Sigurbjörn Sveinsson, kennara og útvegsbónda Gísla Magnússon í Skálholti hjer. Formaður skólanefndarinnar las upp brjefin frá báðum aðiljum, þeim Gísla Magnússyni og Sigurbirni Sveinssyni. Því næst var kennaranum Sigurbirni Sveinssyni veitt málfrelsi á fundinum, og honum leyft að bera fram vörn í máli þessu, sem hann gerði með langri ræðu, og mótmælti hann öllum atriðum í kæru Gísla Magnússonar, nema því atriði að hann hafi slegið höndum drengsins ofan í púltið. Því næst var skólastjóra leyft að skýra málið, og gaf hann þá skýringu, meðal annars, að hann hefði komið að kennaranum þar sem hann, Sigurbjörn kennari, hjelt um handlegg barnsins, og var þá töluvert undið upp á úlnliðinn. Hinsvegar tók Gísli Magnússon það fram, að hann tæki ekkert af því aptur, sem í kærunni frá sjer stæði. Lagði hann fram tvö vottorð frá þeim Guðjóni Jónssyni á Oddsstöðum og Sigurði Björnssyni í Pálshúsi, þar sem þeir lýsa óánægju sinni yfir framkomu sama kennara við börn þeirra.
| |
| Sigurbjörn Sveinsson lagði fram vottorð, sem formaður las upp, frá þeim Ágústi Árnasyni, Bjarna Bjarnasyni, Eiríki Hjálmarssyni og Hallgrími Jónassyni, kennurum og Oddgeiri Guðmundssyni sókarpresti, sem öll fara í þá átt, að kennarinn hafi komið vel fram við börnin.
| |
| Það varð að sátt milli málsparta, að orðin í brjefi Sigurbjarnar kennara Sveinssonar til skólanefndarinnar; „gífurleg ósannindi“ skyldu burtu falla, og að skólastjóra sé falið að ákveða hvar piltur sá, Óskar, sem hjer um ræðir, skuli settur í skólanum. Skildu svo málspartar sáttir.
| |
|
| |
|
| Fleira ekki fyrir tekið. Fundi slitið.
| |
|
| |
|
| Árni Filippusson J. A. Gíslason Páll Bjarnason
| |
|
| |
|
| Halldór Gunnlaugsson G. Magnússon Oddgeir Guðmundsson Sigurbjörn Sveinsson
| |
|
| |
|
|
| |
|
Lína 22: |
Lína 91: |
|
| |
|
|
| |
|
| Árið 1924, þriðjudaginn 10. júní, var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Af nefndarmönnum voru þeir mættir: Árni Filippusson formaður nefndarinnar og meðnefndarmennirnir þeir Halldór læknir Gunnlaugsson og Jes. A. Gíslason, en fjarverandi utanhjeraðs voru þeir Gunnar Ólafsson kaupm. og Hallgrímur Jónasson kennari. Á fund þennan voru auk þess kvaddir þeir bæjarstjóri Kristinn Ólafsson, Páll Bjarnason skólastjóri og Magnús Ísleifsson trjesmiður, og voru þeir allir mættir.
| |
| Var þar og þá tekið fyrir:
| |
| 1. Að ræða um núverandi hitunartæki í barnaskólanum, sem vitanlega hafa reynst mjög illa, að dómi þeirra, sem til þeirra tækja þekkja, og sem skólastjóri lýsti svo, að þau væru ófullnægjandi til að hita upp skólann, auk þess sem þau iðulega hefðu spilt svo andrúmsloptinu í skólanum, að ekki mætti skaðlaust teljast fyrir nemendurna. Í sama streng tók trjesmiður Magnús Ísleifsson, sem kunnugur er tækjum þessum. Komu fundarmenn sjer saman um að við svo búið mætti ekki lengur standa og að nauðsyn bæri til að ráða hið fyrsta bót á þessu ef auðið væri.
| |
| Eitt tilboð hafði nefndinni borist um hitunartæki frá Jóni Þorlákssyni & Norðmann í Reykjavík, að upphæð kr. 10,000,00 ef tekið væri fyrir 15. júní þ. á., en í því tilboði var fráskilin „öll vinna við borun á götum fyrir pípur og múrverk ef nokkuð skyldi vera“ Fundurinn sá sjer ekki fært, án frekari upplýsingar, að taka þessu tilboði, en samþykkti aptur á móti svolátandi tillögu, sem berast skyldi undir bæjarstjórn Vestmannaeyja:
| |
| að útvega og láta setja upp ný hiturnartæki í barnaskólahúsið fyrir næsta kennslutímabil, sem væru í miðstöðvarhitunar-formi;
| |
| að til þess að ná í slík tæki væri reynt fyrir sjer um viðbótarlán út á skólahúsið og
| |
| að þeim bæjarstjóra og skólastjóra í sameiningu væri gefin heimild til að útvega lánið og fá tilboð á viðunandi hitunartækjum.
| |
| 2. Lagði skólastjóri fram kennslu- og prófskýrslu fyrir árið 1923-1924 ásamt heil-brigðisvottorði fyrir Unglingaskóla Vestmannaeyja. 19 nemendur höfðu notið kennslu í skólanum. Kennarar skólans voru 3 að tölu. Skólanum var sagt upp 8. janúar 1924. Skólastjóri lýsi því yfir, að árangur kennslunnar hefði verið góður og að sjálfsagt væri að halda samskonar kennslu áfram. Skólanefndin kom sjer saman um, að reikna unglingaskólanum fyrir húsnæði, ljós og hita yfir kennslutímabilið kr. 360.00 eða 120 kr. á mánuði. Ennfremur samþykkti nefndin að greiða skólastjóra Páli Bjarnasyni fyrir umsjón og stjórn skólans kr: 120.00 eða 40 kr. um hvern mánuð.
| |
| 3. Lagði skólastjóri fram kennslu- og prófskýrslur barnaskólans fyrir kennslutímabilið 1923/24 undirskrifaðar af prófdómurum og skólastjóra, og voru þær athugaðar af nefndinni.
| |
| 4. Einnig var lagt fram prófdómaravottorð. Var lagt fram erindi frá Hallgrími kennara Jónas-syni dags. 16. maí þ. á., þar sem hann stingur upp á ýmsum umbótum skólanum viðkomandi, svo sem leikfimiskennslu, þvotta-áhöldum, hitunartæki og endurbót á leikvelli og lóð skólans.
| |
| Nefndin hafði bæði á þessum fundi og fyrr haft ýms þessi atriði til umræðu og tekið fullnaðarákvörðun um sum t. d. hitunartækin og ætlað sjer að koma öðrum í framkvæmd svo fljótt sem auðið væri; en tekur það sjerstaklega fram, að hún sjá sjer ekki, að svo stöddu fært, að taka nokkra ákvörðun um leikfimiskennsluna.
| |
|
| |
|
| Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
| |
|
| |
|
| Árni Filippusson J. A. Gíslason Páll Bjarnason
| |
|
| |
|
| Kristinn Ólafsson Magnús Ísleifsson Halldór Gunnlaugsson
| |
| Árið 1924, þriðjudaginn 23. september var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði kl. 2. e h. Allir hinir kosnu nefndarmenn mættu og auk þeirra skólastjóri Páll Bjarnason.
| |
| Var þar og þá tekið fyrir:
| |
| Lögð fram stundaskrá fyrir tilkomandi skólaár (1923-24) barnaskólans, sem sýndi 207 kennslustundir á viku hverri; var hún athuguð og samþykkt án breytinga.
| |
| Formaður skólanefndarinnar lagði fram frumvarp til áætlunar um tekjur og gjöld barnskólans á árinu 1925, sem gerir ráð fyrir að þess árs gjöld til skólans muni nema 25.000 kr., og að sú upphæð verði að greiðast að öllu úr bæjarsjóði, þar sem ekki eru áætlaðar neinar aðrar tekjur. Frumvarp þetta var samþykkt á fundinum og formanninum falið að afgreiða það til bæjarstjórnarinnar.
| |
| Áætlun
| |
| um tekjur og gjöld barnaskólans í Vestmannaeyjum árið 1925. (bls. 108)
| |
|
| |
|
| Áætlaðar tekjur:
| |
|
| |
|
| 1. Tillag úr bæjarsjóði kr. 25.000.00
| |
| kr. 25.000.00
| |
|
| |
|
| Áætluð gjöld:
| |
|
| |
|
| 2. Laun kennara 7 ½ mánuð:
| |
| a. 2/3 af launum skólastjóra kr. 1.666.67
| |
| b. 2/3 af launum 6 kennara (á kr. 1.250) „ 7.500.00
| |
| c. Fyrir tímakennslu „ 500.00 kr. 9.666.67
| |
| 2. Kostnaður við húsnæði skólans, ljós, hita og ræstun:
| |
| a. Endurbætur og viðhald húsa (málun m. m.) Kr. 3.000.00
| |
| b. Ljósgjöld „ 1.500.00
| |
| c. Fyrir tímakennslu „ 500.00
| |
| d. Annað eldsneyti (til uppkveikju) „ 100.00
| |
| e. Kyndaralaun m. m. „ 700.00
| |
| f. Dagleg ræstun skólahússins og salerna „ 1.000.00
| |
| g. Ársræstun „ 350.00
| |
| h. Ræstunartæki (fötur, sópar, sápa, sódi o.fl.) 250.00
| |
| i. Brunabótagjald, lóðargjald og sótaragjald „ 228.13 „ 8.828.13
| |
| 3. Vextir og afborgun af skuld skólans:
| |
| a. 7 ½ vextir af kr. 37.500 „ 2.812.50
| |
| b. Afborgun „ 2.500.00 „ 5.312.50
| |
| 4. Kennsluáhöld:
| |
| Kennsluáhöld, viðhald þeirra og vátrygging „ 500.00
| |
| 5. Læknisskoðun:
| |
| Borgun fyrir læknisskoðun í skólabörnum og ýmisleg önnur gjöld kr. 25.000.00
| |
|
| |
|
| |
|
| Vestmannaeyjum 14. október 1924
| |
| F. h. skólanefndarinnar
| |
| Árni Filippusson
| |
| p. t. formaður nefndarinnar
| |
| frh.
| |
| Tekið var til umræðu leikfimismálið og voru allir nefndarmennirnir sammála um nauðsyn leikfimiskennslu fyrir skólann. Nefndin beindi þeim tilmælum sínum til nefndar þeirrar, sem kosin var 27. sept. f. á., að halda áfram starfi því um undirbúning leikfimishúss-byggingar,sem þeirri nefnd var falið á fyrr nefndum fundi. Þá samþykkti nefndin að láta rannsaka hvaða börn í skólanum þyrfti helst að verða aðnjótandi sjúkraleikfimis, og fól hjeraðslækni að útvega, ef auðið væri, þeim börnum leikfimiskennara. Nefndin gekk út frá því, að kennsla þessi hlyti að hafa einhver aukin útgjöld í för með sjer.
| |
| Þá var minnst á tannskemmdir skólabarna. Og afréð nefndin, ef hjer settist að tannlæknir í bænum, að sá læknir yrði ráðinn fyrir einhverja smá þóknun til að skoða skólabörnin við og við, gefa þeim ráð til að vernda tennurnar frá frekari skemmdum og til að verja óskemmdar tennur skemmdum, og jafnframt, ef skólabörn þyrftu að láta gera við skemmdar tennur, að þau kæmust að einhverri ívílnun hjá hinum ráðna tannlækni skólans. Nefndin fól formanni sínum í samráði við hjeraðslækni, að semja við lækni þann, sem hjer um ræðir, ef til kæmi.
| |
| Þá var rætt um unglingaskóla Vestmannaeyja. Um ráðning kennara við þann skóla varð nefndin sammála um, að ráða Sigurð Einarsson stud. theol.sem kennara fyrir 300 kr. um mánuðinn. Hafði hann með umsókn dags. 20. sept. þ. á. sótt um þann starfa. Að öðru leyti varð nefndin sammála um það, að leita fyrir sjer hjá ráðnum kennurum skólans um kennslu í unglingaskólanum, og var formanni skólanefndar í samráði við skólastjóra falin sú ráðning.
| |
|
| |
|
|
| |
|
| Fleira ekki gert. Fundi slitið.
| |
|
| |
|
| Árni Filippusson J. A. Gíslason Páll Bjarnason
| |
|
| |
|
| H. Gunnlaugsson Hallg. Jónasson Gunnar Ólafsson
| |
|
| |
|
|
| |
|