„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1994/BáraVE-58“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Það má því segja að þeir hafi verið brautryðjendur í þessum sjóferðum með ferðamenn hér í kringum Eyjar. Þeir Ragnar og Vigfús áttu bátinn í þrjú ár.<br>
Það má því segja að þeir hafi verið brautryðjendur í þessum sjóferðum með ferðamenn hér í kringum Eyjar. Þeir Ragnar og Vigfús áttu bátinn í þrjú ár.<br>
Næsti eigandi er Gunnar Sigurðsson, sem átti bátinn einn í tvö ár, þá selur hann Oddsteini Pálssyni helming í bátnum. Gunnar selur síðan Einari Ólafssyni sinn hlut 1980. Samkvæmt skipaskrá fær báturinn nafnið Bára VE 58 árið 1981. Árið 1982 eignast Guðjón Pálsson þriðjapart í bátnum og eiga þeir Guðjón, Einar og Oddsteinn bátinn til 1989. Ísnó hf. eignaðist bátinn 1989 og notaði hann við laxeldið sem þeir voru með hér á víkinni, fluttu m.a. fóður þangað út. Þegar þetta er skrifað eru ísnó hf. enn eigandi hans og heitir báturinn nú Laxi VE 58.<br>
Næsti eigandi er Gunnar Sigurðsson, sem átti bátinn einn í tvö ár, þá selur hann Oddsteini Pálssyni helming í bátnum. Gunnar selur síðan Einari Ólafssyni sinn hlut 1980. Samkvæmt skipaskrá fær báturinn nafnið Bára VE 58 árið 1981. Árið 1982 eignast Guðjón Pálsson þriðjapart í bátnum og eiga þeir Guðjón, Einar og Oddsteinn bátinn til 1989. Ísnó hf. eignaðist bátinn 1989 og notaði hann við laxeldið sem þeir voru með hér á víkinni, fluttu m.a. fóður þangað út. Þegar þetta er skrifað eru ísnó hf. enn eigandi hans og heitir báturinn nú Laxi VE 58.<br>
Hér fer á eftir bréf það sem Ólafur Valur sendi blaðinu með nokkrum breytingum sem gerðar voru eftir að í ljós kom að þarna var ekki um réttan bát að ræða.<br>
Hér fer á eftir bréf það sem Ólafur Valur sendi blaðinu með nokkrum breytingum sem gerðar voru eftir að í ljós kom að þarna var ekki um réttan bát að ræða.<br>'''S.Þ.S.'''
::::::'''S.Þ.S.'''
::::::
 


'''BÁRA OG HVALBÁTURINN'''<br>
'''BÁRA OG HVALBÁTURINN'''<br>
Uppruni og fyrri hluti sögu Báru er mér kunnur að því leyti að ég sótti varðskipið Óðin nýtt til Alaborgar í janúar 1960. Stór og myndarlegur vélbátur var í bátsuglum á bátadekki bakborðsmegin. Róðrarbátur var stjórnborðsmegin. Fyrsti gúmmíbátur Landhelgisgæslunnar með utanborðsmótor var einnig um borð.
Uppruni og fyrri hluti sögu Báru er mér kunnur að því leyti að ég sótti varðskipið Óðin nýtt til Álaborgar í janúar 1960. Stór og myndarlegur vélbátur var í bátsuglum á bátadekki bakborðsmegin. Róðrarbátur var stjórnborðsmegin. Fyrsti gúmmíbátur Landhelgisgæslunnar með utanborðsmótor var einnig um borð.
Vélbáturinn var enskur að uppruna, hannaður fyrir breska flotann utan um 120 hestafla loftkælda Deutzvél. Báturinn átti að ganga 14 sjómílur með fjóra menn um borð. Við prófun átti skrokkur bátsins að þola að falla úr 27 metra hæð í sjó. Báturinn vigtaði 5 tonn, byggður úr trefjaplasti með bandastyrkingum.
Vélbáturinn var enskur að uppruna, hannaður fyrir breska flotann utan um 120 hestafla loftkælda Deutzvél. Báturinn átti að ganga 14 sjómílur með fjóra menn um borð. Við prófun átti skrokkur bátsins að þola að falla úr 27 metra hæð í sjó. Báturinn vigtaði 5 tonn, byggður úr trefjaplasti með bandastyrkingum.
Gæslan lét hins vegar setja í bátinn 60 hestafla Deuzvél og þess vegna nýttist hann aldrei sem hraðbátur. Hins vegar var burðargetan mikil, sem kom sér oft vel, sérstaklega á ísárunum fyrir norðan við birgðaflutninga í strjálbýlið. Vegna þyngdar sinnar var báturinn sjaldan notaður, en stóð sig því betur í síðasta hlutverki sínu á Óðni.<br>
Gæslan lét hins vegar setja í bátinn 60 hestafla Deuzvél og þess vegna nýttist hann aldrei sem hraðbátur. Hins vegar var burðargetan mikil, sem kom sér oft vel, sérstaklega á ísárunum fyrir norðan við birgðaflutninga í strjálbýlið. Vegna þyngdar sinnar var báturinn sjaldan notaður, en stóð sig því betur í síðasta hlutverki sínu á Óðni.<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval