„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1962/ Til sjómanna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>Til sjómanna</center></big></big><br> Kæru sjómenn!<br> Ég vil byrja með því að óska ykkur allrar Guðs blessunar.<br> Ég hef á liðnum árum beðið Gu...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Ég vil byrja með því að óska ykkur allrar Guðs blessunar.<br>
Ég vil byrja með því að óska ykkur allrar Guðs blessunar.<br>
Ég hef á liðnum árum beðið Guð fyrir ykkur í Jesú nafni að varðveita líf ykkar og ég trúi því að margir ykkar og aðstandenda ykkar geri það líka, og ég vil lofa Drottinn fyrir að hann hefur varðveitt líf ykkar á undanförnum árum.<br>
Ég hef á liðnum árum beðið Guð fyrir ykkur í Jesú nafni að varðveita líf ykkar og ég trúi því að margir ykkar og aðstandenda ykkar geri það líka, og ég vil lofa Drottinn fyrir að hann hefur varðveitt líf ykkar á undanförnum árum.<br>
[[Mynd:Sigurður Guðmundsson, núpi.png|300px|thumb|Sigurður Guðmundsson, núpi Fljótshlíð]]


Ég ber þá ósk í brjósti að geta orðið ykkur til blessunar og því datt mér í hug að koma því hér á framfæri, hvort skipstjórar hér í Vestmannaeyjum vildu ekki taka upp þann góða og gamla sið að biðja bæn með skipshöfninni áður en lagt væri upp í fyrsta róður á vetrarvertíð.<br>
Ég ber þá ósk í brjósti að geta orðið ykkur til blessunar og því datt mér í hug að koma því hér á framfæri, hvort skipstjórar hér í Vestmannaeyjum vildu ekki taka upp þann góða og gamla sið að biðja bæn með skipshöfninni áður en lagt væri upp í fyrsta róður á vetrarvertíð.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval