„Jón Ásgrímsson (Fagurlyst)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Hjónin, foreldrar Jóns Ásgrímssonar, voru bræðrabörn.<br>
Hjónin, foreldrar Jóns Ásgrímssonar, voru bræðrabörn.<br>


Jón Ásgrímsson var 6 ára með ekkjunni móður sinni í Mörk á Síðu 1835, tökubarn á Brattlandi (Ytri-Dal) þar 1840, vinnudrengur þar 1845, ókvæntur vinnumaður á Fossi í Kirkjubæjarklausturssókn 1850, líklega sá, sem er ókvæntur vinnumaður í Gúlarási í A-Landeyjum 1855.<br>
Jón var bróðir [[Einar Ásgrímsson (Ofanleiti)|Einars Ásgrímssonar]] vinnumanns á Ofanleiti.
 
Jón var 6 ára með ekkjunni móður sinni í Mörk á Síðu 1835, tökubarn á Brattlandi (Ytri-Dal) þar 1840, vinnudrengur þar 1845, ókvæntur vinnumaður á Fossi í Kirkjubæjarklausturssókn 1850, líklega sá, sem er ókvæntur vinnumaður í Gúlarási í A-Landeyjum 1855.<br>
Hann er kominn að [[Fagurlyst]] í Eyjum 1860 og er þar fyrirvinna ekkjunnar og húsfreyjunnar [[Hólmfríður Guðmundsdóttir (Fagurlyst)|Hólmfríðar Guðmundsdóttur]] og faðir [[Friðsteinn Guðmundur Jónsson|Friðsteins Guðmundar]] tveggja ára.<br>
Hann er kominn að [[Fagurlyst]] í Eyjum 1860 og er þar fyrirvinna ekkjunnar og húsfreyjunnar [[Hólmfríður Guðmundsdóttir (Fagurlyst)|Hólmfríðar Guðmundsdóttur]] og faðir [[Friðsteinn Guðmundur Jónsson|Friðsteins Guðmundar]] tveggja ára.<br>
Jón deyr 11. júní 1866.<br>
Jón deyr 11. júní 1866.<br>