„Kristján Magnússon (verslunarstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Kristján Magnússon (verslunarstjóri)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
==Fjölskylda==
==Fjölskylda==
Kristján átti konu af dönskum ættum, Petreu Andreu Magnússon, fædda Nielsen, f. um 1830. Eftir lát hans fluttist hún til Danmerkur með syni þeirra tvo, Kristján Carl, f. 24. marz 1860, og Magnús Peter Andreas, f. 16. janúar 1862.<br>  
Kristján átti konu af dönskum ættum, Petreu Andreu Magnússon, fædda Nielsen, f. um 1830. Eftir lát hans fluttist hún til Danmerkur með syni þeirra tvo, Kristján Carl, f. 24. marz 1860, og Magnús Peter Andreas, f. 16. janúar 1862.<br>  
#Kristján (Christian Carl Magnusen) varð framkvæmdastjóri Nordisk Brandforsikring, (tryggingafélags í Kaupmannahöfn), og samdi kennslubók í tryggingafræðum. Hann aðstoðaði við stofnun Brunabótafélags Íslands á ýmsan hátt. Dóttir hans var Eli Magnusen forstöðukona Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn.<br>  
#Kristján (Christian Carl Magnusen), f. 24. mars 1860. Hann  varð framkvæmdastjóri Nordisk Brandforsikring, (tryggingafélags í Kaupmannahöfn), og samdi kennslubók í tryggingafræðum. Hann aðstoðaði við stofnun Brunabótafélags Íslands á ýmsan hátt. Dóttir hans var Eli Magnusen forstöðukona Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn.<br>  
#Magnús Peter Andreas varð skrifstofustjóri hjá skipasmíðafélaginu Burmeister og Wain. Dóttir hans var Ingeborg Wennerwald Magnusson listmálari.
#Magnús Peter Andreas varð skrifstofustjóri hjá skipasmíðafélaginu Burmeister og Wain. Dóttir hans var Ingeborg Wennerwald Magnusson listmálari.