„Blik 1980/ Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum (framhald), III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:




<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


== 10. Kaupfélag Vestmannaeyja==
 
<br>
<big><big><big><big><big><center>Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum</center></big></big></big></big></big>
Fyrri hluta ársins 1953 var ráðningartími Jóns kaupfélagsstjóra á enda runninn samkvæmt uppsögn hans. Við höfðum þá auglýst kaupfélagsstjórastöðuna. - Þrjár eða fjórar umsóknir höfðu þá borizt kaupfélagsstjórninni. Hún mælti einhuga með Þorvarði Arinbjarnarsyni, starfsmanni á Keflavíkurflugvelli, í kaupfélagsstjórastöðuna, eftir að hafa kynnt sér rækilega starfshæfni hans og nám. Hann var samvinnuskólagenginn. Hann var tengdasonur Filippusar Árnasonar endurskoðanda Kaupfélagsins. Áskilið var, að endurskoðandi þessi hyrfi frá endurskoðun við Kaupfélagið, yrði tengdasonur hans kaupfélagsstjóri.<br>
<center>(Framhald frá árinu 1976)</center>
<center>(2. hluti)</center><br>
 
<big><big><big><center> 10. Kaupfélag Vestmannaeyja</center></big></big></big>
<center>(Framhald)</center><br>
 
<big>Fyrri hluta ársins 1953 var ráðningartími Jóns kaupfélagsstjóra á enda runninn samkvæmt uppsögn hans. Við höfðum þá auglýst kaupfélagsstjórastöðuna. - Þrjár eða fjórar umsóknir höfðu þá borizt kaupfélagsstjórninni. Hún mælti einhuga með Þorvarði Arinbjarnarsyni, starfsmanni á Keflavíkurflugvelli, í kaupfélagsstjórastöðuna, eftir að hafa kynnt sér rækilega starfshæfni hans og nám. Hann var samvinnuskólagenginn. Hann var tengdasonur Filippusar Árnasonar endurskoðanda Kaupfélagsins. Áskilið var, að endurskoðandi þessi hyrfi frá endurskoðun við Kaupfélagið, yrði tengdasonur hans kaupfélagsstjóri.<br>
Á þessa ráðningu í kaupfélagsstjórastöðuna gat forstjóri S.Í.S. ekki fallizt þrátt fyrir þessi ákvæði kaupfélagslaganna: „Félagsstjórnin ræður framkvæmdarstjóra“. (10. gr.) Forstjórinn mælti með manni að nafni [[Jóhann Bjarnason (kaupfélagsstjóri)|Jóhann Bjarnason]] og vildi fá hann ráðinn í kaupfélagsstjórastöðuna. Hann hafði verið starfsmaður hjá Kaupfélagi Hafnfirðinga á undanförnum árum.<br>
Á þessa ráðningu í kaupfélagsstjórastöðuna gat forstjóri S.Í.S. ekki fallizt þrátt fyrir þessi ákvæði kaupfélagslaganna: „Félagsstjórnin ræður framkvæmdarstjóra“. (10. gr.) Forstjórinn mælti með manni að nafni [[Jóhann Bjarnason (kaupfélagsstjóri)|Jóhann Bjarnason]] og vildi fá hann ráðinn í kaupfélagsstjórastöðuna. Hann hafði verið starfsmaður hjá Kaupfélagi Hafnfirðinga á undanförnum árum.<br>
Í rauninni þótti okkur það ekkert óeðlilegt, þó að forstjórinn vildi hafa hönd í bagga um ráðningu kaupfélagsstjórans, svo skuldugt sem Kaupfélagið var orðið Sambandinu og fjárhagslega ósjálfstætt. Orsök þess voru ekki minnzt skemmdu vörurnar, sem það var neytt til að taka við af hinum gjaldþrota verzlunarfélögum og fleygja síðan, vegna þess að þær seldust ekki.<br>
Í rauninni þótti okkur það ekkert óeðlilegt, þó að forstjórinn vildi hafa hönd í bagga um ráðningu kaupfélagsstjórans, svo skuldugt sem Kaupfélagið var orðið Sambandinu og fjárhagslega ósjálfstætt. Orsök þess voru ekki minnzt skemmdu vörurnar, sem það var neytt til að taka við af hinum gjaldþrota verzlunarfélögum og fleygja síðan, vegna þess að þær seldust ekki.<br>
Lína 26: Lína 33:
::Vestmannaeyjum, 20. júní 1953  
::Vestmannaeyjum, 20. júní 1953  
::Í stjórn Neytendafélags Vestmannaeyja
::Í stjórn Neytendafélags Vestmannaeyja
::[[Jón Eiríksson (skattstjóri)|Jón Eiríksson]] hdl.
::[[Jón Eiríksson skattstjóri|Jón Eiríksson]] hdl.
::s.u.
::s.u.


Út af ofangreindri kæru er kærður ásamt kæranda kvaddur til að mæta á sáttafund, sem haldinn verður í húsi K.F.U.M. og K. næstkomandi mánudag 22. júní 1953 kl. 5 1/2 e.h.
Út af ofangreindri kæru er kærður ásamt kæranda kvaddur til að mæta á sáttafund, sem haldinn verður í húsi K.F.U.M. og K. næstkomandi mánudag 22. júní 1953 kl. 5 1/2 e.h.


Stefnufrestur er tveir sólarhringar. Vestmannaeyjum, 20. júní 1953
Stefnufrestur er tveir sólarhringar. Vestmannaeyjum, 20. júní 1953.<br>
Í sáttanefnd Vestmannaeyja
Í sáttanefnd Vestmannaeyja<br>
*[[Sigurður Ólason|Sig. Ólason]] (Sign)
[[Sigurður Ólason|Sig. Ólason]] (Sign)<br>
*[[Haraldur Guðnason|Har. Guðnason]] (Sign)“
[[Haraldur Guðnason|Har. Guðnason]] (Sign)“<br>


Eftir að okkur vinstri mönnum í stjórn Kaupfélags Vestmannaeyja hafði verið birt þessi sáttakæra, lýsti ég yfir því við stefnanda, að við myndum höfða meiðyrðamál á hann fyrir grófar mannorðsskemmdir, þegar hann væri kominn með málsókn þessa fyrir bæjarþingið, -því að efni sáttarkærunnar væri nánast fullyrðing um það, að við hefðum stolið vörulager Neytendafélagsins og húseign þess. Þar væri borið á okkur stórþjófnaður eða nánast rán. Fyrir þann áburð, þau brigzlyrði, skyldi hann fá að svara að lokum fyrir Hæstarétti, þar sem við gætum ekki treyst dómi undirréttar nema hóflega af pólitískum ástæðum.<br>
Eftir að okkur vinstri mönnum í stjórn Kaupfélags Vestmannaeyja hafði verið birt þessi sáttakæra, lýsti ég yfir því við stefnanda, að við myndum höfða meiðyrðamál á hann fyrir grófar mannorðsskemmdir, þegar hann væri kominn með málsókn þessa fyrir bæjarþingið, - því að efni sáttarkærunnar væri nánast fullyrðing um það, að við hefðum stolið vörulager Neytendafélagsins og húseign þess. Þar væri borið á okkur stórþjófnaður eða nánast rán. Fyrir þann áburð, þau brigzlyrði, skyldi hann fá að svara að lokum fyrir Hæstarétti, þar sem við gætum ekki treyst dómi undirréttar nema hóflega af pólitískum ástæðum.<br>
Ekki varð ég nánar var við framhald þessarar málsóknar og á sáttarnefndarfundinn kom ég ekki og enginn okkar.<br>
Ekki varð ég nánar var við framhald þessarar málsóknar og á sáttarnefndarfundinn kom ég ekki og enginn okkar.<br>
Á kjörtímabilinu 1950-1954 stóðu þrír flokkar að meiri hluta í bæjarstjórn Vestmannaeyjakaupstaðar. Við Framsóknarmenn áttum þar tvo fulltrúa, sósíalistar
Á kjörtímabilinu 1950-1954 stóðu þrír flokkar að meiri hluta í bæjarstjórn Vestmannaeyjakaupstaðar. Við Framsóknarmenn áttum þar tvo fulltrúa, sósíalistar