„Erlendur Eyjólfsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
'''Erlendur Eyjólfsson''' fæddist á [[Búastaðir|Búastöðum]] í Vestmannaeyjum 23. nóvember 1919. Hann lést 28. desember 2001. Foreldrar hans voru [[Margrét Runólfsdóttir]] og [[Eyjólfur Gíslason]] skipstjóri. Ungur fór Erlendur í fóstur til [[Þórarinn Guðmundsson (Mandal)|Þórarins Guðmundssonar]] og [[Jónasína Runólfsdóttir|Jónasínu Runólfsdóttur]] í húsið [[Jaðar]] á [[Vestmannabraut]]. Var Erlendur alltaf kenndur við húsið sem ''Elli á Jaðri''.  
'''Erlendur Eyjólfsson''' fæddist á [[Búastaðir|Búastöðum]] í Vestmannaeyjum 23. nóvember 1919. Hann lést 28. desember 2001. Foreldrar hans voru [[Margrét Runólfsdóttir]] og [[Eyjólfur Gíslason]] skipstjóri. Ungur fór Erlendur í fóstur til [[Þórarinn Guðmundsson (Mandal)|Þórarins Guðmundssonar]] og [[Jónasína Runólfsdóttir|Jónasínu Runólfsdóttur]] í húsið [[Jaðar]] á [[Vestmannabraut]]. Var Erlendur alltaf kenndur við húsið sem ''Elli á Jaðri''.  


Erlendur kvæntist árið 1946 Helgu Aaberg, dóttur Nönnu Aaberg saumakonu við Þjóðleikhúsið og Henrys Ágústs Aabergs, rafvirkjameistara í Reykjavík. Erlendur og Helga reistu sér hús á [[Brimhólabraut]] 7 og bjuggu þar fram að [[Heimaeyjargosið|gosinu]] árið 1973. Þau eignuðust þrjú börn, [[Henry Ágúst Erlendsson|Henry Ágúst]] bifreiðastjóra, Jónasínu Þóru sem lést rúmlega mánaðargömul og Jónasínu Þóru.  
Erlendur kvæntist árið 1946 [[Helga Åberg |Helgu Åberg]], dóttur Nönnu Åberg saumakonu við Þjóðleikhúsið og Henrys Ágústs Åbergs, rafvirkjameistara í Reykjavík. Erlendur og Helga reistu sér hús á [[Brimhólabraut]] 7 og bjuggu þar fram að [[Heimaeyjargosið|gosinu]] árið 1973. Þau eignuðust þrjú börn, [[Henry Ágúst Erlendsson|Henry Ágúst]] bifreiðastjóra, Jónasínu Þóru sem lést rúmlega mánaðargömul og Jónasínu Þóru.  


Erlendur lauk sveinsprófi í eldsmíði undir handleiðslu Sigurðar Sigurðssonar frá [[Hæli]] árið 1945 og varð meistari í greininni 1952. Erlendur hóf ungur störf í [[Vélsmiðjan Magni|Vélsmiðjunni Magna]], en árið 1959 stofnaði Erlendur ásamt fimm starfsfélögum sínum í Magna, vélsmiðjuna Völund, sem átti eftir að vaxa og verða ásamt Magna annað stórfyrirtækið í Vestmannaeyjum í vélsmíði og viðgerðum á vélum og tækjum í vélbátaflota og fiskiðjuverum Eyjanna. Þar vann hann til ársins 1975 er þau hjónin fluttu til Reykjavíkur.  
Erlendur lauk sveinsprófi í eldsmíði undir handleiðslu Sigurðar Sigurðssonar frá [[Hæli]] árið 1945 og varð meistari í greininni 1952. Erlendur hóf ungur störf í [[Vélsmiðjan Magni|Vélsmiðjunni Magna]], en árið 1959 stofnaði Erlendur ásamt fimm starfsfélögum sínum í Magna, vélsmiðjuna Völund, sem átti eftir að vaxa og verða ásamt Magna annað stórfyrirtækið í Vestmannaeyjum í vélsmíði og viðgerðum á vélum og tækjum í vélbátaflota og fiskiðjuverum Eyjanna. Þar vann hann til ársins 1975 er þau hjónin fluttu til Reykjavíkur.