„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 101-110“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




skyldulduraldurs, skólaganga án sjerstaks skólagjalds ef rúm leyfði.<br>
skyldualdurs, skólaganga án sjerstaks skólagjalds ef rúm leyfði.<br>
::Fram kom beiðni frá Sigfúsi Scheving í Heiðarhrauni þess efnis að leyft væri húsnæði í skólanum fyrir sjómannanámskeið, sem hann ætlaði sjer að starfrækja.<br>
::Fram kom beiðni frá Sigfúsi Scheving í Heiðarhrauni þess efnis að leyft væri húsnæði í skólanum fyrir sjómannanámskeið, sem hann ætlaði sjer að starfrækja.<br>
Kom nefndin sjer saman um að leyfa húsrúm í skólanum í þessu augnamiði.<br>
Kom nefndin sjer saman um að leyfa húsrúm í skólanum í þessu augnamiði.<br>
Lína 41: Lína 41:
::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br>
::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br>


::[[Halldór Gunnlaugsson]]    [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]    [[Páll Bjarnason (skólastjóri)|Páll Bjarnason]]<br>
::[[Halldór Gunnlaugsson]]    [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]    [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]]<br>




Lína 54: Lína 54:




<center>'''Bls. 104'''</center><br>
<center>'''Bls. 105'''</center><br>




Lína 62: Lína 62:
::Fleira ekki fyrir tekið.  Fundi slitið.<br>
::Fleira ekki fyrir tekið.  Fundi slitið.<br>


::[[Árni Filippusson]]  [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]    [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]]
::[[Árni Filippusson]]  [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]    [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]]<br>


::[[Halldór Gunnlaugsson]]      [[Gísli Magnússon|G. Magnússon]]    [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Guðmundsson]]    [[Sigurbjörn Sveinsson]]
::[[Halldór Gunnlaugsson]]      [[Gísli Magnússon|G. Magnússon]]    [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Guðmundsson]]    [[Sigurbjörn Sveinsson]]<br>




Árið 1924, þriðjudaginn 10. júní, var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.  Af nefndarmönnum voru þeir mættir:  Árni Filippusson formaður nefndarinnar og meðnefndarmennirnir þeir Halldór læknir Gunnlaugsson og Jes. A. Gíslason, en fjarverandi utanhjeraðs voru þeir Gunnar Ólafsson kaupm. og  Hallgrímur Jónasson kennari.  Á fund þennan voru auk þess kvaddir þeir bæjarstjóri Kristinn Ólafsson, Páll Bjarnason skólastjóri og Magnús Ísleifsson trjesmiður, og voru þeir allir mættir.<br>
:::Var þar og þá tekið fyrir:<br>
1.  Að ræða um núverandi hitunartæki í barnaskólanum, sem vitanlega hafa reynst mjög illa, að dómi þeirra, sem til þeirra tækja þekkja, og sem skólastjóri lýsti svo, að þau væru ófullnægjandi til að hita upp skólann, auk þess sem þau iðulega hefðu spilt svo andrúmsloptinu í skólanum, að ekki mætti skaðlaust teljast fyrir nemendurna.  Í sama streng tók trjesmiður Magnús Ísleifsson, sem kunnugur er tækjum þessum.  Komu fundarmenn sjer saman um að við svo búið mætti ekki lengur standa og að nauðsyn <br>




<center>'''Bls. 106'''</center><br>




bæri til að ráða hið fyrsta bót á þessu ef auðið væri.<br>
Eitt tilboð hafði nefndinni borist um  hitunartæki frá Jóni Þorlákssyni & Norðmann í Reykjavík, að upphæð kr. 10.000,00 ef tekið væri fyrir 15. júní þ. á., en í því tilboði var fráskilin „öll vinna við borun á götum fyrir pípur og múrverk ef nokkuð skyldi vera“  Fundurinn sá sjer ekki fært, án frekari upplýsingar, að taka þessu tilboði, en samþykkti aptur á móti svolátandi tillögu, sem berast skyldi undir bæjarstjórn Vestmannaeyja:<br>
::að  útvega og láta setja upp ný hitunartæki í barnaskólahúsið fyrir næsta kennslutímabil, sem væru í miðstöðvarhitunar-formi;<br>
::að  til þess að ná í slík tæki væri reynt fyrir sjer um viðbótarlán út á skólahúsið og<br>
::að  þeim bæjarstjóra og skólastjóra í sameiningu væri gefin heimild til að útvega lánið og fá tilboð á viðunandi hitunartækjum.<br>
2. Lagði skólastjóri fram kennslu- og prófskýrslu fyrir árið 1923-1924 ásamt heilbrigðisvottorði fyrir Unglingaskóla Vestmannaeyja.  19 nemendur höfðu notið kennslu í skólanum.  Kennarar skólans voru 3 að tölu.  Skólanum var sagt upp 8. janúar 1924.  Skólastjóri lýsi því yfir, að árangur kennslunnar hefði verið góður og að sjálfsagt væri að halda samskonar kennslu áfram.  Skólanefndin kom sjer saman um, að reikna unglingaskólanum fyrir húsnæði, ljós og hita yfir kennslutímabilið kr. 360.00 eða 120 kr. á mánuði.  Ennfremur samþykkti nefndin að greiða skólastjóra Páli Bjarnasyni fyrir umsjón og stjórn skólans kr: 120.00 eða 40 kr. um hvern mánuð.<br>
3. Lagði skólastjóri fram kennslu- og prófskýrslur barnaskólans fyrir kennslutímabilið 1923/24 undirskrifaðar af prófdómurum og skólastjóra, og voru þær athugaðar af nefndinni.<br>
Einnig var lagt fram prófdómaravottorð.<br>
4. Var lagt fram erindi frá Hallgrími kennara Jónassyni dags. 16. maí þ. á., þar sem hann<br>




<center>'''Bls. 108'''</center><br>




stingur upp á ýmsum umbótum skólanum viðkomandi, svo sem leikfimiskennslu, þvotta-áhöldum, hitunartæki og endurbót á leikvelli og lóð skólans.<br>
::Nefndin hafði bæði á þessum fundi og fyrr haft ýms þessi atriði til umræðu og tekið fullnaðarákvörðun um sum t. d. hitunartækin og ætlað sjer að koma öðrum í framkvæmd svo fljótt sem auðið væri; en tekur það sjerstaklega fram, að hún sjá sjer ekki, að svo stöddu fært, að taka nokkra ákvörðun um leikfimiskennsluna.<br>
::Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.<br>


::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]    [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]]


::[[Kristinn Ólafsson]]    [[Magnús Ísleifsson]]    [[Halldór Gunnlaugsson]]<br>




Árið 1924, þriðjudaginn 23. september var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði kl. 2. e h.  Allir hinir kosnu nefndarmenn mættu og auk þeirra skólastjóri Páll Bjarnason.<br>
::Var þar og þá tekið fyrir:<br>
Lögð fram stundaskrá fyrir tilkomandi skólaár (1923-24) barnaskólans, sem sýndi 207 kennslustundir á viku hverri; var hún athuguð og samþykkt án breytinga.<br>
Formaður skólanefndarinnar lagði fram frumvarp til áætlunar um tekjur og gjöld barnskólans á árinu 1925, sem gerir ráð fyrir að þess árs gjöld til skólans muni nema 25.000 kr., og að sú upphæð verði að greiðast að öllu úr bæjarsjóði, þar sem ekki eru áætlaðar neinar aðrar tekjur.  Frumvarp þetta var samþykkt á fundinum og formanninum falið að afgreiða það til bæjarstjórnarinnar.<br>
::(Áætlunin innfærð í þessa bók bls. 112)<br>
::Tekið var til  umræðu leikfimismálið og voru allir nefndarmennirnir sammála um nauðsyn leikfimiskennslu fyrir skólann.  Nefndin beindi þeim tilmælum sínum til nefndar þeirrar, sem kosin var 27. sept. f. á., að halda áfram starfi því um undirbúning leikfimishúss-byggingar,sem þeirri nefnd var falið á fyrr nefndum fundi. Þá samþykkti nefndin að láta rannsaka hvaða börn í skólanum þyrfti helst að verða aðnjótandi sjúkraleikfimis, og fól hjeraðslækni að útvega, ef auðið væri, þeim börnum leikfimiskennara.  Nefndin gekk út frá því, að kennsla þessi hlyti að hafa einhver aukin útgjöld í för með sjer.<br>
::Þá var minnst á tannskemmdir skólabarna.  Og afréð nefndin, ef hjer settist að tannlæknir,<br>




<center>'''Bls. 109'''</center><br><br>




í bænum, að sá læknir yrði ráðinn fyrir einhverja smá þóknun til að skoða skólabörnin við og við, gefa þeim ráð til að vernda tennurnar frá frekari skemmdum og til að verja óskemmdar tennur skemmdum, og jafnframt, ef skólabörn þyrftu að láta gera við skemmdar tennur, að þau kæmust að einhverri ívílnun hjá hinum ráðna tannlækni skólans.  Nefndin fól formanni sínum í samráði við hjeraðslækni, að semja við lækni þann, sem hjer um ræðir, ef til kæmi.
::Þá var rætt um Unglingaskóla Vestmannaeyja.  Um ráðning kennara við þann skóla varð nefndin sammála um, að ráða Sigurð Einarsson stud. theol.sem kennara fyrir 300 kr. um mánuðinn.  Hafði hann með umsókn dags. 20. sept. þ. á. sótt um þann starfa.  Að öðru leyti varð nefndin sammála um það, að leita fyrir sjer hjá ráðnum kennurum skólans um kennslu í unglingaskólanum, og var formanni skólanefndar í samráði við skólastjóra falin sú ráðning.<br>
::Fleira ekki gert.    Fundi slitið.<br>


::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]    [[Páll Bjarnason skólstjóri||Páll Bjarnason
]]<br>
::[[Halldór Gunnlaugsson|H. Gunnlaugsson]]    [[Hallgrímur Jónasson|Hallg. Jónasson]]
::[[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]<br>




Árið 1924 mánudaginn 13. október kl. 8 e. h. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.  Allir nefndarmennirnir mættu á fundinum og auk þess Páll skólastjóri Bjarnason.<br>
::Var þar og þá tekið fyrir:<br>
::Skólastjóri skýrði frá því að tala barna á skólaskyldualdri sem bætst hefðu við á þessu ári væri yfir 70 að tölu og af þeim væri fullur helmingur, sem, sökum vankunnáttu væru ekki tæk í skólann, væru stautandi, en ekki meira.  Kvað skólastjóri ekki önnur ráð til þess að bæta úr þessu, en að skipta einum bekk, taka þau frá, sem skemst á veg væru komin, og mynda þannig nýjan bekk, sem nyti fræðslu með tímakennslu.  Væri þetta aukakostnaður fyrir skólann og þess vegna hefði hann ekki upp sitt einsdæmi viljað fara þessa leiðina, en vildi eða yrði að hafa samþykki skólanefndarinnar til þessa aukakostnaðar við skólahaldið.<br>




<center>'''Bls. 110'''</center><br><br>




Nefndin sá enga aðra leið færa, til að bæta úr þessum vandkvæðum, en þá sem skólastjóri hafði lagt til að farin yrði: myndun nýs bekks með tímakennslu, og kom nefndin sjer saman um, að varið yrði til þessara aukakennslu allt að 500 krónum.  Nefndin tók það fram, að ef fært sæist að ná inn einhverju af þessu gjaldi, þá áliti hún að hæfilegt væri að ákveða gjaldið ekki minna en 5 kr. á mánuði hverjum fyrir hvert barn.<br>
::Formaður skólanefndar leitaði álits nefndarinnar um það, hvað gjalda ætti í kaup tímakennurum við Unglingaskólann.  Nefndin áleit að ekki væri úr hófi að greiða að þessu sinni 2 kr. 50 um tímann.<br>
::Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.<br>


::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]    [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]]<br>


::[[Halldór Gunnlaugsson|H. Gunnlaugsson]]    [[Hallgrímur Jónasson|Hallgr. Jónasson]]    [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]] <br>




::Árið 1925, þriðjudaginn 31. marz kl. 5 e. h. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.  Allir skólanefndarmennirnir voru mættir.<br>
Auk þess var viðstaddur á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.<br>
::Efni fundarins: að kjósa formann og ritara og var stungið upp á formanni Árna Filippussyni og skrifara Jes. A. Gíslasyni og hlutu þeir báðir kosningu.<br>
::Formaður bar það undir nefndina hvað borga ætti  um tímann þeim kennurum, sem í vetur hefðu tekið að sjer aukakennslu í skólanum og samþykkti nefndin að greiða þeim 2kr. 50 aura um tímann.<br>
::Skólastjóri fór fram á það við nefndina að honum væri leigt til íbúðar herbergi eitt í skólanum, sem losnað hefði úr íbúð er Sigurbjörn Sveinsson flutti úr skólanum.  Nefndin varð ásátt um að leigja skólastjóra hið umbeðna herbergi og kom sjer saman um að ákveða leiguna 15  krónur um mánuð hvern.<br>




{{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}}




Lína 126: Lína 175:




Árið 1924 mánudaginn 13. október kl. 8 e. h. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.  Allir nefndarmennirnir mættu á fundinum og auk þess Páll skólastjóri Bjarnason.


Var þar og þá tekið fyrir:
  Skólastjóri skýrði frá því að tala barna á skólaskyldualdri sem bætst hefðu við á þessu ári væri yfir 70 að tölu og af þeim væri fullur helmingur, sem, sökum vankunnáttu væru ekki tæk í skólann, væru stautandi, en ekki meira.  Kvað skólastjóri ekki önnur ráð til þess að bæta úr þessu, en að skipta einum bekk, taka þau frá, sem skemst á veg væru komin, og mynda þannig nýjan bekk, sem nyti fræðslu með tímakennslu.  Væri þetta aukakostnaður fyrir skólann og þess vegna hefði hann ekki upp sitt einsdæmi viljað fara þessa leiðina, en vildi eða yrði að hafa samþykki skólanefndarinnar til þessa aukakostnaðar við skólahaldið.
  Nefndin sá enga aðra leið færa, til að bæta úr þessum vandkvæðum, en þá sem skólastjóri hafði lagt til að farin yrði: myndun nýs bekks með tímakennslu, og kom nefndin sjer saman um, að varið yrði til þessara aukakennslu allt að 500 krónum.  Nefndin tók það fram, að ef fært sæist að ná inn einhverju af þessu gjaldi, þá áliti hún að hæfilegt væri að ákveða gjaldið ekki minna en 5 kr. á mánuði hverjum fyrir hvert barn.
  Formaður skólanefndar leiltaði álits nefndarinnar um það, hvað gjalda ætti í kaup tímakennurum við unglingaskólann.  Nefndin áleit að ekki væri úr hófi að greiða að þessu sinni 2 kr.50 um tímann.


Fleira ekki tekið fyrir.    Fundi slitið.


Árni Filippusson    J. A. Gíslason    Páll Bjarnason


H. Gunnlaugsson    Hallgr. Jónasson    Gunnar Ólafsson




Lína 160: Lína 201:




Árið 1925, þriðjudaginn 31. marz kl. 5 e. h. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.  Allir skólanefndarmennirnir voru mættir.
inum skólastjóri Páll Bjarnason.
Auk þess var viðstaddur á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.
Efni fundarins: að kjósa formann og ritara og var stungið upp á formanni Árna Filippussyni og skrifara Jes. A. Gíslasyni og hlutu þeir báðir kosningu.
  Formaður bar það undir nefndina hvað borga ætti  um tímann þeim kennurum, sem í vetur hefðu tekið að sjer aukakennslu í skólanum og samþykkti nefndin að greiða þeim 2kr. 50 aura um tímann.
  Skólastjóri fór fram á það við nefndina að honum væri leigt til íbúðar herbergi eitt í skólanum, sem losnað hefði úr íbúð er Sigurbjörn Sveinsson flutti úr skólanum.  Nefndin varð ásátt um að leigja skólastjóra hið umbeðna herbergi og kom sjer saman um að ákveða leiguna 15  krónur um mánuð hvern.
  Lögð var fram skýrsla um starfsemi unglingaskólans í Vestmannaeyjum, ásamt prófskýrslu.  Próf í skólanum fór fram 3. – 10. janúar þ. á.; skólinn starfaði frá 1. okt. f. á.  Þátttakendur voru 30, en af þeim gengu 26 undir próf.  Formanni var falið að afgreiða gögn þessi til rjettra stjórnarvalda og sækja um styrk fyrir skólann.
  Nefndin kom sjer saman um, að skólastjóra Páli Bjarnasyni væri greiddar 150  kr. fyrir umsjón og eptirlit með unglingaskólanum ár það sem hjer um ræðir.
  Nefndin var samhuga um það, að styðja að því, að unglingaskólinn starfaði hjer framvegis og að leitast væri við í tíma að afla honum nægilegra og hæfra kennslukrapta.
 
Fleira ekki tekið fyrir.    Fundi slitið.
 
Árni Filippusson  Sigurjón Árnason    J. A. Gíslason
 
Hallgr. Jónasson    P. V. G.  Kolka    Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1925, þriðjudaginn 28. apríl kl. 8 ½ var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.  Á fundinum mættu allir skólanefndarmennirnir.  Auk þeirra mætti á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.


   Sra Sigurjón Árnason tilkynnti nefndinni það að presturinn sra Halldór Kolbeins í Flatey vildi gefa kost á sjer sem kennari við unglingaskólann hjer næstkomandi vetur og vildi hann leita álits skólanefndarinnar um það tilboð og beiddist ákveðins svars nefndarinnar svo  hann gæti nú þegar tilkynnt sra Halldóri úrslit nefndarinnar.  Eptir nokkrar umræður varð nefndin sammála um það að ráða sra Halldór Kolbeins ef fengist, sem aðalkennara við unglingaskólann hjer næsta vetur fyrir 300 króna kaup um mánuð hvern.  Auk þess skyldi sra Halldóri gefinn kostur á einnar stundar kennslu á dag í barnaskólanum hjer fyrir 2 kr.50a um tímann.  Þó verði starfinn við báða skólana, sem fyr um getur, ekki borgaður minna samtals en 1500 krónur.
   Sra Sigurjón Árnason tilkynnti nefndinni það að presturinn sra Halldór Kolbeins í Flatey vildi gefa kost á sjer sem kennari við unglingaskólann hjer næstkomandi vetur og vildi hann leita álits skólanefndarinnar um það tilboð og beiddist ákveðins svars nefndarinnar svo  hann gæti nú þegar tilkynnt sra Halldóri úrslit nefndarinnar.  Eptir nokkrar umræður varð nefndin sammála um það að ráða sra Halldór Kolbeins ef fengist, sem aðalkennara við unglingaskólann hjer næsta vetur fyrir 300 króna kaup um mánuð hvern.  Auk þess skyldi sra Halldóri gefinn kostur á einnar stundar kennslu á dag í barnaskólanum hjer fyrir 2 kr.50a um tímann.  Þó verði starfinn við báða skólana, sem fyr um getur, ekki borgaður minna samtals en 1500 krónur.