„Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
1. [[Ástríður Pétursdóttir (Gjábakka)|Ástríður Pétursdóttir]], f. (1768), d. fyrir 1810. Hún fór með foreldrum sínum til Eyja 1784, en var í Landbroti 1785.<br>
1. [[Ástríður Pétursdóttir (Gjábakka)|Ástríður Pétursdóttir]], f. (1768), d. fyrir 1810. Hún fór með foreldrum sínum til Eyja 1784, en var í Landbroti 1785.<br>
2. [[Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)|Halldóra Pétursdóttir]] húsfreyja á [[Miðhús]]um, f. 1774, d. 1. maí 1822. Hún var þriðja kona [[Bjarni Björnsson (Miðhúsum)|Bjarna Björnssonar]] á Miðhúsum.<br>
2. [[Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)|Halldóra Pétursdóttir]] húsfreyja á [[Miðhús]]um, f. 1774, d. 1. maí 1822. Hún var þriðja kona [[Bjarni Björnsson (Miðhúsum)|Bjarna Björnssonar]] á Miðhúsum.<br>
3. [[Hólmfríður Pétursdóttir (Gjábakka)|Hólmfríður Pétursdóttir]]. Fór til Eyja með foreldrum sínum.<br>
3. [[Hólmfríður Pétursdóttir (Gjábakka)|Hólmfríður Pétursdóttir]]. Fór til Eyja með foreldrum sínum, en finnst ekki 1801.<br>
4. [[Þorbjörg Pétursdóttir (Ofanleiti)|Þorbjörg Pétursdóttir]] prestkona á [[Ofanleiti]], f. 1778, d. 6. júní 1819. Hún var kona sr. [[Jón Arason|Jóns Arasonar]].<br>  
4. [[Þorbjörg Pétursdóttir (Ofanleiti)|Þorbjörg Pétursdóttir]] prestkona á [[Ofanleiti]], f. 1778, d. 6. júní 1819. Hún var kona sr. [[Jón Arason|Jóns Arasonar]].<br>  



Útgáfa síðunnar 8. september 2014 kl. 18:20

Pétur Vilhjálmsson bóndi í Þykkvabæ í Landbroti, V-Skaft., síðar á Gjábakka, fæddist 1738 og lést 27. september 1792 á Gjábakka.
Foreldra er ekki getið.
Hann var bóndi í Þykkvabæ 1773 eða fyrr og til 1784, er hann flúði undan Eldinum (Skaftáreldum).
Hann var kominn til Eyja 1785 og varð bóndi á Gjábakka 1786-dd. Hann lést 1792 „af yfirgangandi sótt“.

Kona Péturs var Sigríður Eiríksdóttur húsfreyju, f. 1740, d. 28. september 1786 á Gjábakka.
Börn þeirra hér talin:
1. Ástríður Pétursdóttir, f. (1768), d. fyrir 1810. Hún fór með foreldrum sínum til Eyja 1784, en var í Landbroti 1785.
2. Halldóra Pétursdóttir húsfreyja á Miðhúsum, f. 1774, d. 1. maí 1822. Hún var þriðja kona Bjarna Björnssonar á Miðhúsum.
3. Hólmfríður Pétursdóttir. Fór til Eyja með foreldrum sínum, en finnst ekki 1801.
4. Þorbjörg Pétursdóttir prestkona á Ofanleiti, f. 1778, d. 6. júní 1819. Hún var kona sr. Jóns Arasonar.


Heimildir