„Blik 1960/Saga Ísfélags Vestmannaeyja, I. kafli, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 25: Lína 25:
Vegna óánægju innan félagsins sökum fjárhagsörðugleika og svo mistaka, sem félagsmenn vildu saka stjórnina um, óskuðu þeir Árni Filippusson og Sigurður Sigurfinnsson ekki að vera endurkosnir í stjórnina á aðalfundinum 1904. Þá hlutu þessir menn sæti í stjórn félagsins: Gísli J. Johnsen, kaupmaður, sem stjórnin kaus síðan formann Ísfélagsins, Gísli Lárusson, útgerðarmaður í Stakkagerði, sem varð varaformaður, Magnús Guðmundsson, útgerðarmaður á Vesturhúsum, sem varð ritari, Anton Bjarnasen, verzlunarstjóri, gjaldkeri sem áður,  og  meðstjórnandi  [[Jón Einarsson (Hrauni)|Jón Einarsson]], bóndi á [[Hraun]]i. Varamaður, sem alltaf áður, var kosinn Magnús sýslumaður Jónsson. Endurskoðendur hinir sömu og áður. <br>
Vegna óánægju innan félagsins sökum fjárhagsörðugleika og svo mistaka, sem félagsmenn vildu saka stjórnina um, óskuðu þeir Árni Filippusson og Sigurður Sigurfinnsson ekki að vera endurkosnir í stjórnina á aðalfundinum 1904. Þá hlutu þessir menn sæti í stjórn félagsins: Gísli J. Johnsen, kaupmaður, sem stjórnin kaus síðan formann Ísfélagsins, Gísli Lárusson, útgerðarmaður í Stakkagerði, sem varð varaformaður, Magnús Guðmundsson, útgerðarmaður á Vesturhúsum, sem varð ritari, Anton Bjarnasen, verzlunarstjóri, gjaldkeri sem áður,  og  meðstjórnandi  [[Jón Einarsson (Hrauni)|Jón Einarsson]], bóndi á [[Hraun]]i. Varamaður, sem alltaf áður, var kosinn Magnús sýslumaður Jónsson. Endurskoðendur hinir sömu og áður. <br>
Hin fráfarandi stjórn undir forustu Árna Filippussonar hafði verið framtakssöm og ötul og rutt brautina fram á við. <br>
Hin fráfarandi stjórn undir forustu Árna Filippussonar hafði verið framtakssöm og ötul og rutt brautina fram á við. <br>
Eitt hið fyrsta verk hinnar nýju stjórnar undir forustu Gísla J. Johnsens, sem nú var aðeins 23 ára, var að láta byggja snjókofann. Hann var byggður við norðurjaðar [[Lönd|Landatúns]], þar sem nú stendur íbúðarhús [[Ágúst Sigfússon|Ágústs Sigfússonar]], nr. 14 við [[Landagata|Landagötu]]. Þessi snjókofi var síðan notaður, meðan íshúsið var rekið við Landagötu eða næstu 4 árin. Snjó var ýmist velt saman á Landatúninu í stórar kúlur, þegar bleyta var í honum, og þeim síðan bylt inn í kofann, eða hann var borinn í hann. <br>
Eitt hið fyrsta verk hinnar nýju stjórnar undir forustu Gísla J. Johnsens, sem nú var aðeins 23 ára, var að láta byggja snjókofann. Hann var byggður við norðurjaðar [[Lönd|Landatúns]], þar sem nú stendur íbúðarhús [[Ágúst Sigfússon (Landagötu)|Ágústs Sigfússonar]], nr. 14 við [[Landagata|Landagötu]]. Þessi snjókofi var síðan notaður, meðan íshúsið var rekið við Landagötu eða næstu 4 árin. Snjó var ýmist velt saman á Landatúninu í stórar kúlur, þegar bleyta var í honum, og þeim síðan bylt inn í kofann, eða hann var borinn í hann. <br>
Oft fékk Högni Sigurðsson, íshússvörður, stráka til þess að gera sér þessa snjóveltu að leik. Þá var oft unnið kappsamlega fyrir lítið kaup. <br>
Oft fékk Högni Sigurðsson, íshússvörður, stráka til þess að gera sér þessa snjóveltu að leik. Þá var oft unnið kappsamlega fyrir lítið kaup. <br>
Útgerðarmenn vildu gjarnan geta fengið síldina afgreidda af íshúsinu, hvenær sem þeim þóknaðist og þeir þurftu á henni að halda, hvort sem það var á nótt eða degi. Engan afráðinn afgreiðslutíma vildu þeir helzt hafa. Hinsvegar voru laun íshússvarðar ekki miðuð við það, að hann stundaði þetta starf einvörðungu og fengi ekki stundlegan frið til annarra starfa fyrir beiðni eða kröfum um afgreiðslu síldar. Af þessu hafði íshússvörðurinn mikinn eril og ónæði. Afréði nú stjórnin, að afgreiðsla á beitu skyldi fara fram kl. 3 e.h. og kl. 4 að morgni. Jafnframt skyldi enginn fá geymda síld í íshúsinu, hvorki í stórum eða smáum stíl. Afgreiðslutíminn svo snemma morguns var afráðinn með tilliti til þess, að formenn gætu beitt og róið, notað daginn, ef veður breyttist snögglega til batnaðar undir morgun, svo að á sjó gæfi. <br>
Útgerðarmenn vildu gjarnan geta fengið síldina afgreidda af íshúsinu, hvenær sem þeim þóknaðist og þeir þurftu á henni að halda, hvort sem það var á nótt eða degi. Engan afráðinn afgreiðslutíma vildu þeir helzt hafa. Hinsvegar voru laun íshússvarðar ekki miðuð við það, að hann stundaði þetta starf einvörðungu og fengi ekki stundlegan frið til annarra starfa fyrir beiðni eða kröfum um afgreiðslu síldar. Af þessu hafði íshússvörðurinn mikinn eril og ónæði. Afréði nú stjórnin, að afgreiðsla á beitu skyldi fara fram kl. 3 e.h. og kl. 4 að morgni. Jafnframt skyldi enginn fá geymda síld í íshúsinu, hvorki í stórum eða smáum stíl. Afgreiðslutíminn svo snemma morguns var afráðinn með tilliti til þess, að formenn gætu beitt og róið, notað daginn, ef veður breyttist snögglega til batnaðar undir morgun, svo að á sjó gæfi. <br>
Lína 32: Lína 32:
Ekki þótti treystandi á að síld veiddist við Eyjar. Á Norður- og Austurlandi var enga síld að fá. Loks afréð stjórnin að kaupa 100 tunnur af síld af Emil Strand á Ísafirði. Álykta má af fundagjörðabók Ísfélagsins, að Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri, hafi verið stjórninni hjálparhellan trausta um þessi viðskipti. <br>
Ekki þótti treystandi á að síld veiddist við Eyjar. Á Norður- og Austurlandi var enga síld að fá. Loks afréð stjórnin að kaupa 100 tunnur af síld af Emil Strand á Ísafirði. Álykta má af fundagjörðabók Ísfélagsins, að Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri, hafi verið stjórninni hjálparhellan trausta um þessi viðskipti. <br>
Allir þessir miklu erfiðleikar stjórnarinnar að útvega óskemmda síld og góða beitu fyrir viðunanlegt og viðráðanlegt verð, knúði til íhugunar um úrræði og leiðir. Þess vegna var það á aðalfundi félagsins 19. janúar 1905, að formaður félagsins hreyfði þeirri hugmynd, að Ísfélagið festi kaup á vélknúnum báti erlendis og stofnaði til síldveiða hér. Þessari hugmynd tóku félagsmenn vel fyrst í stað, og var stjórninni heimilað að leita fyrir sér um lán til handa félaginu til þess að reka sjálfstæðan síldarútveg. Fengist það, skyldi stjórnin hafa heimild til að hrinda síldarútgerð þessari í framkvæmd. <br>
Allir þessir miklu erfiðleikar stjórnarinnar að útvega óskemmda síld og góða beitu fyrir viðunanlegt og viðráðanlegt verð, knúði til íhugunar um úrræði og leiðir. Þess vegna var það á aðalfundi félagsins 19. janúar 1905, að formaður félagsins hreyfði þeirri hugmynd, að Ísfélagið festi kaup á vélknúnum báti erlendis og stofnaði til síldveiða hér. Þessari hugmynd tóku félagsmenn vel fyrst í stað, og var stjórninni heimilað að leita fyrir sér um lán til handa félaginu til þess að reka sjálfstæðan síldarútveg. Fengist það, skyldi stjórnin hafa heimild til að hrinda síldarútgerð þessari í framkvæmd. <br>
[[Mynd: 1955 b 19.jpg|thumb|350px|''Þorsteinn Jónsson („frá Hrauni“) útgerðarmaður og skipstjóri, Laufási í Eyjum, sonur [[Jón Einarsson á Hrauni|Jóns bónda Einarssonar]] á Hrauni s.st. Um hálfrar aldar skeið útgerðarmaður og skipstjóri í Eyjum; höfundur bókanna „Formannsævi í Eyjum“ 1950 og „Aldahvörf í Eyjum“ 1958, f. 14. okt. 1880.'']]
[[Mynd: 1955 b 19.jpg|thumb|350px|''Þorsteinn Jónsson („frá Hrauni“) útgerðarmaður og skipstjóri, Laufási í Eyjum, sonur [[Jón Einarsson (Hrauni)|Jóns bónda Einarssonar]] á [[Hraun]]i s.st. Um hálfrar aldar skeið útgerðarmaður og skipstjóri í Eyjum; höfundur bókanna „Formannsævi í Eyjum“ 1950 og „Aldahvörf í Eyjum“ 1958, f. 14. okt. 1880.'']]
Nú gaf ekki Magnús Guðmundsson kost á sér í stjórnina lengur. Í hans stað hlaut kosningu [[Þorsteinn Jónsson]] á Hrauni (síðar Þorsteinn skipstjóri í [[Laufás]]i). Að öðru leyti var stjórnin áfram óbreytt.
Nú gaf ekki Magnús Guðmundsson kost á sér í stjórnina lengur. Í hans stað hlaut kosningu [[Þorsteinn Jónsson]] á Hrauni (síðar Þorsteinn skipstjóri í [[Laufás]]i). Að öðru leyti var stjórnin áfram óbreytt.
<br>
<br>
Lína 82: Lína 82:


''Aftari röð frá vinstri: ''<br>
''Aftari röð frá vinstri: ''<br>
''1. Sigurður Bjarnason frá Stokkseyri, 2. [[Halldór Halldórsson]] frá Stokkseyri, nú að [[Helgafellsbraut]] 23, 3. [[Guðjón Þorkelsson]], [[Sandprýði]], 4. [[Högni Friðriksson]], 5. Gísli Gíslason frá Stokkseyri 6. Óþekktur.''<br>
''1. Sigurður Bjarnason frá Stokkseyri, 2. [[Halldór Halldórsson]] frá Stokkseyri, nú að [[Helgafellsbraut]] 23, 3. [[Guðjón Þorkelsson (Sandprýði)|Guðjón Þorkelsson]], [[Sandprýði]], 4. [[Högni Friðriksson (Rauðhálsi)|Högni Friðriksson]], 5. Gísli Gíslason frá Stokkseyri 6. Óþekktur.''<br>
''2. Fremri röð frá v.:'' <br>
''2. Fremri röð frá v.:'' <br>
''1. [[Jónas Bjarnason]] frá Stokkseyri, nú að [[Boðaslóð]] 5, 2. Hafsteinn Bergþórsson, prófdómari, 3. Ingibjartur Ólafsson, prófdómari, 4. [[Sigfús Scheving]], kennari, sem á sínum tíma hélt hér stýrimannanámskeið um margra ára skeið og vann með því bæjarfélaginu ómetanlegt gagn.''
''1. [[Jónas Bjarnason]] frá Stokkseyri, nú að [[Boðaslóð]] 5, 2. Hafsteinn Bergþórsson, prófdómari, 3. Ingibjartur Ólafsson, prófdómari, 4. [[Sigfús Scheving]], kennari, sem á sínum tíma hélt hér stýrimannanámskeið um margra ára skeið og vann með því bæjarfélaginu ómetanlegt gagn.''