„Menning“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
{{Snið:Menning}}
Vestmannaeyjar hafa verið mikilvægasta verstöð landsins til fjölda ára og byggist afkoma heimamanna að mestu leyti á [[Útgerðarsaga|fiskvinnslu]] og útgerð. Auk þess eru ört vaxandi atvinnuvegir eyjaskeggja í dag ferðaþjónusta, verslun, skipaviðgerðir og menntun. Vestmannaeyingar vonast til að ferðaþjónusta aukist, bæði til að bæta atvinnuástand og fleiri fái að upplifa það sem eyjarnar hafa upp á að bjóða. Í Eyjum hafa verið teknir upp nokkrir [[kvikmyndir|sjónvarpsþættir og kvikmyndir]]. Menning væri ekkert án fólksins og því er áhersla lögð á góða umfjöllun um mannflóruna á Heimaslóð. Bæði má leita einstaklings í ''leit'' og vafra í [[:Flokkur:Fólk|nafnalistum]].
Vestmannaeyjar hafa verið mikilvægasta verstöð landsins til fjölda ára og byggist afkoma heimamanna að mestu leyti á [[Útgerðarsaga|fiskvinnslu]] og útgerð. Auk þess eru ört vaxandi atvinnuvegir eyjaskeggja í dag ferðaþjónusta, verslun, skipaviðgerðir og menntun. Vestmannaeyingar vonast til að ferðaþjónusta aukist, bæði til að bæta atvinnuástand og fleiri fái að upplifa það sem eyjarnar hafa upp á að bjóða. Í Eyjum hafa verið teknir upp nokkrir [[kvikmyndir|sjónvarpsþættir og kvikmyndir]]. Menning væri ekkert án fólksins og því er áhersla lögð á góða umfjöllun um mannflóruna á Heimaslóð. Bæði má leita einstaklings í ''leit'' og vafra í [[:Flokkur:Fólk|nafnalistum]].


Lína 28: Lína 31:
Farþegaskipið [[Herjólfur]] siglir alla daga tvær ferðir, og getur skipið borið 500 farþega og um 60 fólksbíla.
Farþegaskipið [[Herjólfur]] siglir alla daga tvær ferðir, og getur skipið borið 500 farþega og um 60 fólksbíla.


Flugsamgöngur eru algjörlega háðar veðri, en flogið er á milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur, og einnig [[Bakkaflugvöllur|Bakkaflugvallar]]. Landsflug sér um flug til Reykjavíkur, og [[Flugfélag Vestmannaeyja]] um flugið á Bakka og aðra áfangastaði á Suðurlandi. [[Fyrsta flug til Eyja]] átti sér stað árið 1928 eftir nokkrar tilraunir árin áður.  
Flugsamgöngur eru algjörlega háðar veðri, en flogið er á milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur, og einnig [[Bakkaflugvöllur|Bakkaflugvallar]]. Landsflug sér um flug til Reykjavíkur, og [[Flugfélag Vestmannaeyja]] um flugið á Bakka og aðra áfangastaði á Suðurlandi. [[Fyrsta flug til Eyja]] átti sér stað árið 1928 eftir nokkrar tilraunir árin áður.
 
 
{{Snið:Menning}}