„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Vélstjóri meira en hálfa öld“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><center>HARALDUR GUÐNASON</center></big><br> <big><big><center>Vélstjóri meira en hálfa öld</center></big></big><br> Vestmannaeyingar hafa veitt þ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:


<big><big><center>Vélstjóri meira en hálfa öld</center></big></big><br>
<big><big><center>Vélstjóri meira en hálfa öld</center></big></big><br>
   
  [[Mynd:Ágúst Ólafsson.png|250px|thumb|Ágúst Ólafsson vélstjóri.]]
Vestmannaeyingar hafa veitt því athygli, að undanfarin mörg ár hefur einn og sami maður úr hópi vélstjóra verið heiðraður á Sjómannadaginn: [[Ágúst Ólafsson]], sem býr að [[Brekastígur|Brekastíg]] 24 hér í bæ.<br>
Vestmannaeyingar hafa veitt því athygli, að undanfarin mörg ár hefur einn og sami maður úr hópi vélstjóra verið heiðraður á Sjómannadaginn: [[Ágúst Ólafsson]], sem býr að [[Brekastígur|Brekastíg]] 24 hér í bæ.<br>
Ritstjóra þessa blaðs fannst því að vonum fara vel á því að biðja Ágúst að segja lesendum eitthvað frá sínum langa sjómannsferli, og bað mig að sækja Ágúst heim með blýant að vopni. Ég féllst á þetta, enda ekki langt að fara. Hitt var örðugra að fá færi á Ágústi vélstjóra, því hans vettvangur er enn á sjónum, og má ætla að svo verði lengi enn. En ég sat um hann eins og skrattinn um sál manns. Svo er hann kominn heim einn dag í bezta veðri. Það vildi þá svo vel til — nei, illa vildi ég sagt hafa — að spilið í bátnum bilaði. Þá var ekkert undanfæri, en heldur dræmt tók nágranni erindinu í fyrstu, en ég vann á tíma.<br>
Ritstjóra þessa blaðs fannst því að vonum fara vel á því að biðja Ágúst að segja lesendum eitthvað frá sínum langa sjómannsferli, og bað mig að sækja Ágúst heim með blýant að vopni. Ég féllst á þetta, enda ekki langt að fara. Hitt var örðugra að fá færi á Ágústi vélstjóra, því hans vettvangur er enn á sjónum, og má ætla að svo verði lengi enn. En ég sat um hann eins og skrattinn um sál manns. Svo er hann kominn heim einn dag í bezta veðri. Það vildi þá svo vel til — nei, illa vildi ég sagt hafa — að spilið í bátnum bilaði. Þá var ekkert undanfæri, en heldur dræmt tók nágranni erindinu í fyrstu, en ég vann á tíma.<br>