„Þorbjörg Júlíusdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þorbjörg Júlíusdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
Hún lauk verslunarprófi í Réttarholtsskóla í Reykjavík.<br>
Hún lauk verslunarprófi í Réttarholtsskóla í Reykjavík.<br>
Leið hennar lá til  Eyja 1965. Þar varð hún móttökuritari við heilsgæsluna í áratugi. <br>
Leið hennar lá til  Eyja 1965. Þar varð hún móttökuritari við heilsgæsluna í áratugi. <br>
Þau Sigurfinnur giftu sig 1965, eignuðust þrjú börn, bjuggu í fyrstu á á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 55]], á [[Stuðlaberg|Stuðlabergi (áður Oddgeirshólar)]] 1972-1982, á [[Búhamar|Búhamri 64]] til 2020, og ætla að  búa í [[Ísfélagshúsið|Ísfélagshúsinu]] í nánustu framtíð.
Þau Sigurfinnur giftu sig 1965, eignuðust þrjú börn, bjuggu í fyrstu á á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 55]], á [[Stuðlaberg|Stuðlabergi (áður Oddgeirshólar)]] 1972-1982, á [[Búhamar|Búhamri 64]] til 2020, og ætla að  búa í [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagshúsinu]] í nánustu framtíð.


<center>[[Mynd:Þorbjörg og Sigurfinnur.jpg|400px]]</center>
<center>[[Mynd:Þorbjörg og Sigurfinnur.jpg|400px]]</center>

Núverandi breyting frá og með 5. ágúst 2023 kl. 13:13

Þorbjörg Júlíusdóttir húsfreyja, móttökuritari fæddist 2. febrúar 1948 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Júlíus Gunnar Þorgeirsson vélstjóri, nú á Hrafnistu í Reykjavík, f. 8. mars 1925 í Flatey á Breiðafirði, og kona hans Svandís Nanna Pétursdóttir frá Skáleyjum á Breiðafirði, húsfreyja, f. 10. desember 1925 á Rauðseyjum þar, d. 13. mars 2013 á Landspítalanum.

Þorbjörg var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lauk verslunarprófi í Réttarholtsskóla í Reykjavík.
Leið hennar lá til Eyja 1965. Þar varð hún móttökuritari við heilsgæsluna í áratugi.
Þau Sigurfinnur giftu sig 1965, eignuðust þrjú börn, bjuggu í fyrstu á á Hásteinsvegi 55, á Stuðlabergi (áður Oddgeirshólar) 1972-1982, á Búhamri 64 til 2020, og ætla að búa í Ísfélagshúsinu í nánustu framtíð.

Þorbjörg Júlíusdóttir og Sigurfinnur Sigurfinnsson.

I. Maður Þorbjargar, (11. september 1965), er Sigurfinnur Sigurfinnsson, listmálari, kennari, f. 18. júní 1944.
Börn þeirra:
1. Gunnar Már Sigurfinnsson framkvæmdastjóri, f. 9. janúar 1965. Kona hans Linda Hængsdóttir.
2. Nanna Dröfn Sigurfinnsdóttir húsfreyja, leikskólastarfsmaður, f. 28. desember 1966. Maður hennar Óttar Gunnlaugsson.
3. Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson netagerðarmaður, sjómaður, matsveinn, f. 9. apríl 1975. Kona hans Ása Sigurðardóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.