„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2013 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
 
Lína 29: Lína 29:


=== '''Elísa íþróttamaður ársins og Þorvarður heiðraður fyrir störf fyrir hreyfinguna''' ===
=== '''Elísa íþróttamaður ársins og Þorvarður heiðraður fyrir störf fyrir hreyfinguna''' ===
Elísa Viðarsdóttir er Íþróttamaður ársins 2012.  Þetta var tilkynnt á árlegri viðurkenningahátíð ÍBV og Vestmannaeyjabæjar síðastliðinn fimmtudag en hátíðin fór fram í salarkynnum Íþróttamiðstöðvarinnar. Elísa fór fyrir liði ÍBV í knattspyrnu sem náði mjög góðum árangri og var auk þess í leikmanna hópi íslenska kvennalandsliðsins.
Elísa Viðarsdóttir er Íþróttamaður ársins 2012.  Þetta var tilkynnt á árlegri viðurkenningahátíð ÍBV og Vestmannaeyjabæjar en hátíðin fór fram í salarkynnum Íþróttamiðstöðvarinnar. Elísa fór fyrir liði ÍBV í knattspyrnu sem náði mjög góðum árangri og var auk þess í leikmanna hópi íslenska kvennalandsliðsins.


''„Það hefur verið styrkur íþrótta hreyfingarinnar í Vestmanna eyjum að eiga öfluga liðsmenn sem ávallt eru tilbúnir að svara kallinu hvort sem er á vellinum eða í starfi fyrir hreyfinguna. Einn þeirra er Þorvarður Þorvaldsson,“'' sagði Þór Vilhjálmsson, formaður Íþróttabandalags Vestmannaeyja, þegar hann greindi frá vali á þeim einstaklingi sem verðlaunaður var fyrir framlag sitt til íþróttamála.
''„Það hefur verið styrkur íþrótta hreyfingarinnar í Vestmanna eyjum að eiga öfluga liðsmenn sem ávallt eru tilbúnir að svara kallinu hvort sem er á vellinum eða í starfi fyrir hreyfinguna. Einn þeirra er Þorvarður Þorvaldsson,“'' sagði Þór Vilhjálmsson, formaður Íþróttabandalags Vestmannaeyja, þegar hann greindi frá vali á þeim einstaklingi sem verðlaunaður var fyrir framlag sitt til íþróttamála.
Lína 61: Lína 61:
Á ársþingi  KSÍ sem haldið var í byrjun febrúar  voru veittar ýmsar viðurkenningar fyrir sumarið 2012. ÍBV fékk eina viðurkenningu en kvennalið félagsins fékk svokölluð Háttvísisverðlaun í Pepsídeild kvenna. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, afhenti Guðnýju Óskarsdóttur í knattspyrnuráði kvenna bikar af því tilefni. Háttvísisverðlaun fær það lið sem fær fæstu spjöldin hvert sumar og ekki algengt að lið sem er í toppbaráttu, hljóti þessi verðlaun. 
Á ársþingi  KSÍ sem haldið var í byrjun febrúar  voru veittar ýmsar viðurkenningar fyrir sumarið 2012. ÍBV fékk eina viðurkenningu en kvennalið félagsins fékk svokölluð Háttvísisverðlaun í Pepsídeild kvenna. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, afhenti Guðnýju Óskarsdóttur í knattspyrnuráði kvenna bikar af því tilefni. Háttvísisverðlaun fær það lið sem fær fæstu spjöldin hvert sumar og ekki algengt að lið sem er í toppbaráttu, hljóti þessi verðlaun. 


'''Ekki í vandræðum með Selfoss'''
=== '''Ekki í vandræðum með Selfoss''' ===
 
Kvennalið ÍBV var ekki í vand ræðum með Selfoss, þegar liðin mættust í Eyjum í febrúarbyrjun. Lokatölur urðu 31-17 en staðan í hálfleik var 15:9.  ÍBV er sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar en Stjarna n er aðeins stigi á eftir ÍBV en hefur leikið einum leik meira.
Kvennalið ÍBV var ekki í vand ræðum með Selfoss, þegar liðin mættust í Eyjum í febrúarbyrjun. Lokatölur urðu 31-17 en staðan í hálfleik var 15:9.  ÍBV er sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar en Stjarna n er aðeins stigi á eftir ÍBV en hefur leikið einum leik meira.


Lína 77: Lína 76:


=== '''''Vímuefnaneysla''''' ===
=== '''''Vímuefnaneysla''''' ===
Þá voru nemendur spurðir út í vímu efnaneyslu og ástundun íþrótta.  3% af þeim sem svöruðu í Eyjum, sögðust reykja daglega en enginn sem stundar æfingar, reykir daglega. 8% sögðust hafa orðið ölvaður einu sinni eða oftar síðustu 30 daga og 2% þeirra sem stunda íþróttir í Eyjum. Þá segjast 2% iðkenda hafa notað munntóbak einu sinni eða oftar síðustu 30 daga og sama hlutfall er meðal þeirra sem stunda ekki íþróttir. 3% þeirra sem ekki stunda íþróttir með íþróttafélagi höfðu notað nef tóbak einu sinni eða oftar síðustu 30 daga en enginn sem stundar íþróttir. 2% nemenda í 8.-10. bekk í Eyjum höfðu notað hass einu sinni eða oftar um ævina en enginn þeirra sem s tundar íþróttir. 6% þeirra sem svöruðu könnuninni hafa neytt maríjúana einu sinni eða oftar um ævina.  Vímuefnaneysla í Eyjum var nokkru minni en yfir landið allt, nema þegar áfengisneysla er annars vegar, þar eru börn í Eyjum lítillega yfir landsmeðaltali. '''''Brottfall'''''
Þá voru nemendur spurðir út í vímu efnaneyslu og ástundun íþrótta.  3% af þeim sem svöruðu í Eyjum, sögðust reykja daglega en enginn sem stundar æfingar, reykir daglega. 8% sögðust hafa orðið ölvaður einu sinni eða oftar síðustu 30 daga og 2% þeirra sem stunda íþróttir í Eyjum. Þá segjast 2% iðkenda hafa notað munntóbak einu sinni eða oftar síðustu 30 daga og sama hlutfall er meðal þeirra sem stunda ekki íþróttir. 3% þeirra sem ekki stunda íþróttir með íþróttafélagi höfðu notað nef tóbak einu sinni eða oftar síðustu 30 daga en enginn sem stundar íþróttir. 2% nemenda í 8.-10. bekk í Eyjum höfðu notað hass einu sinni eða oftar um ævina en enginn þeirra sem s tundar íþróttir. 6% þeirra sem svöruðu könnuninni hafa neytt maríjúana einu sinni eða oftar um ævina.  Vímuefnaneysla í Eyjum var nokkru minni en yfir landið allt, nema þegar áfengisneysla er annars vegar, þar eru börn í Eyjum lítillega yfir landsmeðaltali.  


Í könnuninni voru þátttakendur, sem ekki stunda íþróttir, einnig skoðaðir sérstaklega og þeir spurðir af hverju þeir geri það ekki.  90% af þeim sem svöruðu sögðust hafa misst áhugann, 42% vegna kostnaðar, 64% vegna þess að vinir þeirra hættu en 24% vegna tímaleysis.  Svipaðar tölur eru yfir landsmeðaltalið, nema öllu fleiri hætta vegna þess að vinir hætta í Vestmannaeyjum en mun færri hætta í Eyjum vegna tímaleysis.  Þá sögð- ust 32% hafa hætt vegna of mikillar samkeppni, 23% þar sem æfingar voru of erfiðar, 27% vegna heimanáms og 21% vegna samgangna.  Athygli vekur að talsvert færri hætta vegna samgangna í Eyjum heldur en á landinu öllu, en 41% hætta vegna samgangna á landsvísu.
'''''Brottfall'''''
 
Í könnuninni voru þátttakendur, sem ekki stunda íþróttir, einnig skoðaðir sérstaklega og þeir spurðir af hverju þeir geri það ekki.  90% af þeim sem svöruðu sögðust hafa misst áhugann, 42% vegna kostnaðar, 64% vegna þess að vinir þeirra hættu en 24% vegna tímaleysis.  Svipaðar tölur eru yfir landsmeðaltalið, nema öllu fleiri hætta vegna þess að vinir hætta í Vestmannaeyjum en mun færri hætta í Eyjum vegna tímaleysis.  Þá sögðust 32% hafa hætt vegna of mikillar samkeppni, 23% þar sem æfingar voru of erfiðar, 27% vegna heimanáms og 21% vegna samgangna.  Athygli vekur að talsvert færri hætta vegna samgangna í Eyjum heldur en á landinu öllu, en 41% hætta vegna samgangna á landsvísu.


=== '''Æfingagjöld hækka''' ===
=== '''Æfingagjöld hækka''' ===
Lína 87: Lína 88:


=== '''Jafntefli í 6 marka leik''' ===
=== '''Jafntefli í 6 marka leik''' ===
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék um miðjan febrúar fyrsta leik sinn í Lengjubikarnum þegar liðið mætti Grindav ík í Reykjaneshöll.  Grindvíkingar byrjuðu betur og komust tvívegis yfir en Eyjamenn jöfnuðu jafnharðan. Þegar fjórar mínútur voru eftir, skoraði Kjartan Guð jónsson og kom ÍBV í 2:3 en Grindvíkingar náðu að jafna metin áður en leikurinn var úti. Lokatölur því 3:3.
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék um miðjan febrúar fyrsta leik sinn í Lengjubikarnum þegar liðið mætti Grindavík í Reykjaneshöll.  Grindvíkingar byrjuðu betur og komust tvívegis yfir en Eyjamenn jöfnuðu jafnharðan. Þegar fjórar mínútur voru eftir, skoraði Kjartan Guð jónsson og kom ÍBV í 2:3 en Grindvíkingar náðu að jafna metin áður en leikurinn var úti. Lokatölur því 3:3.


=== '''Suðurlandsliðin skildu jöfn''' ===
=== '''Suðurlandsliðin skildu jöfn''' ===
Lína 94: Lína 95:
Fyrsti leikurinn, fór fram á Selfossi og var í 8-liða úrslit um bikarkeppninnar.  Eyjamenn léku ekki vel í leiknum, byrjuðu reyndar ágætlega en svo tóku Selfyssingar völdin og unnu að lokum 27-23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12:11. Á laugardaginn mættust liðin svo í síðasta leik 2. umferðar 1. deildar og þá voru það Eyjamenn sem höfðu betur í jöfnum og spennandi leik. Lokatölur urðu 26:25 en þar bar helst til tíðinda að Nemanja Malovic skor aði hvorki meira né minna en 17 af 26 mörkum ÍBV eða um 65% markanna, sem er full mikið enda vantaði sárlega framlag í sókninni frá fleiri leikmönnum. 3. umferð 1. deildar hófst svo í gær, þriðjudag en í 3. umferðinni er leikjum liðanna raðað eftir stöðu þeirra að lokinni 2. umferð.  Örlögin höguðu því þannig að ÍBV og Sel foss mættust í fyrsta leik og þar með í þriðja sinn á tæpri viku.  Aftur byrjuðu Eyjamenn betur á Selfossi og komust í 0:5 og svo í 4:9 en Sel fyssingar gáfust ekki upp og jöfnuðu fyrir leikhlé 12:12.  Í seinni hálfleik voru það heimamenn sem voru sterk ari og leiddu með þremur mörkum, 24:21 þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum.  En góður endasprettur Eyjamanna varð til þess að þeir skor uðu fjögur mörk gegn aðeins einu marki Selfyssinga og tryggðu sér jafntefli, 25:25. Mörk ÍBV í bikarnum: Nemanja Malovic 8, Andri Heimir Friðriksson 7, Theodór Sigurbjörnsson 5, Magnús Stefánsson 2, Grétar Eyþórsson 1. Mörk ÍBV í heimaleiknum: Nemanja Malovic 17, Magnús Stef ánsson 2, Andri Heimir Friðriksson 2, Theodór Sigurbjörnsson 2, Sigurður Bragason 1, Guðni Ingvarsson 1, Sigurður Bragason 1.
Fyrsti leikurinn, fór fram á Selfossi og var í 8-liða úrslit um bikarkeppninnar.  Eyjamenn léku ekki vel í leiknum, byrjuðu reyndar ágætlega en svo tóku Selfyssingar völdin og unnu að lokum 27-23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12:11. Á laugardaginn mættust liðin svo í síðasta leik 2. umferðar 1. deildar og þá voru það Eyjamenn sem höfðu betur í jöfnum og spennandi leik. Lokatölur urðu 26:25 en þar bar helst til tíðinda að Nemanja Malovic skor aði hvorki meira né minna en 17 af 26 mörkum ÍBV eða um 65% markanna, sem er full mikið enda vantaði sárlega framlag í sókninni frá fleiri leikmönnum. 3. umferð 1. deildar hófst svo í gær, þriðjudag en í 3. umferðinni er leikjum liðanna raðað eftir stöðu þeirra að lokinni 2. umferð.  Örlögin höguðu því þannig að ÍBV og Sel foss mættust í fyrsta leik og þar með í þriðja sinn á tæpri viku.  Aftur byrjuðu Eyjamenn betur á Selfossi og komust í 0:5 og svo í 4:9 en Sel fyssingar gáfust ekki upp og jöfnuðu fyrir leikhlé 12:12.  Í seinni hálfleik voru það heimamenn sem voru sterk ari og leiddu með þremur mörkum, 24:21 þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum.  En góður endasprettur Eyjamanna varð til þess að þeir skor uðu fjögur mörk gegn aðeins einu marki Selfyssinga og tryggðu sér jafntefli, 25:25. Mörk ÍBV í bikarnum: Nemanja Malovic 8, Andri Heimir Friðriksson 7, Theodór Sigurbjörnsson 5, Magnús Stefánsson 2, Grétar Eyþórsson 1. Mörk ÍBV í heimaleiknum: Nemanja Malovic 17, Magnús Stef ánsson 2, Andri Heimir Friðriksson 2, Theodór Sigurbjörnsson 2, Sigurður Bragason 1, Guðni Ingvarsson 1, Sigurður Bragason 1.


Varin skot: Kolbeinn Arnarson 8, Haukur Jónsson 5. Mörk ÍBV í gær: Nemanja Malovic 8, Theodór Sigurbjörnsson 4, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðni Ingv arsson 3, Sigurður Bragason 2, Grét ar Eyþórsson 2, Magnús Stefánsson 1, Dagur Arnarsson 1.
Varin skot: Kolbeinn Arnarson 8, Haukur Jónsson 5. Mörk ÍBV í gær: Nemanja Malovic 8, Theodór Sigurbjörnsson 4, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðni Ingvarsson 3, Sigurður Bragason 2, Grét ar Eyþórsson 2, Magnús Stefánsson 1, Dagur Arnarsson 1.


=== '''Eru að tryggja sér 3ja sætið''' ===
=== '''Eru að tryggja sér 3ja sætið''' ===
Lína 100: Lína 101:


=== '''Væri búin að hlaup út fimm sinnum ef hún hefði ekki strákana''' ===
=== '''Væri búin að hlaup út fimm sinnum ef hún hefði ekki strákana''' ===
Dóra Björk Gunnarsdóttir, nýráðin framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags er í viðtali við Eyjafréttir í febrúar. Hún sagði að  engin ládeyða sé í rekstrinum þó minna fari fyrir starfinu yfir há veturinn en á sumrin þegar fótboltinn er á fullu. „Nú er það handboltinn þar sem bæði karlar og konur eru í toppbaráttu. „Starfsemi félagsins er ótrúlega fjölbreytt en er eins og hvert annað fyrirtæki að mörgu leyti. Sem dæmi um umfang félagsins má nefna að í byrjun mánaðar sendi félagið út 56 launaseðla. Þetta er margþættur rekstur, margt sem kemur á óvart en þetta er skemmtilegt starf,“ segir Dóra Björk sem hafði kennt við Grunnskóla Vestmannaeyja í tólf ár áður en hún tók við starfi framkvæmda stjóra ÍBV þannig að viðbrigðin eru þó nokkur.
Dóra Björk Gunnarsdóttir, nýráðin framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags er í viðtali við Eyjafréttir í febrúar. Hún sagði að  engin ládeyða sé í rekstrinum þótt minna fari fyrir starfinu yfir há veturinn en á sumrin þegar fótboltinn er á fullu. „Nú er það handboltinn þar sem bæði karlar og konur eru í toppbaráttu. „Starfsemi félagsins er ótrúlega fjölbreytt en er eins og hvert annað fyrirtæki að mörgu leyti. Sem dæmi um umfang félagsins má nefna að í byrjun mánaðar sendi félagið út 56 launaseðla. Þetta er margþættur rekstur, margt sem kemur á óvart en þetta er skemmtilegt starf,“ segir Dóra Björk sem hafði kennt við Grunnskóla Vestmannaeyja í tólf ár áður en hún tók við starfi framkvæmda stjóra ÍBV þannig að viðbrigðin eru þó nokkur.


Dóra Björk segir að vissulega sé reksturinn erfiður en hún er bjartsýn á framhaldið. „Ég hef fundið að fyrirtækin hér í Eyjum eru ekki að gefast upp á að styðja okkur.  Þau hafa sýnt okkur skilning sem er alveg frábært.“ Þó líta megi á ÍBV-íþróttafélag sem hvert annað fyrirtæki er margt sem skilur að og yfirbyggingin er ekki mikil. „Við erum þrjú á skrifstofu aðalstjórnar, ég, Sigfús Gunnar Guðmundsson og Jón Ólafur Daníelss on. Við erum hvert með okkar svið, Jón Óli sér um yngri flokkana og Sigfús Gunnar um bókhald. Sjálf væri ég örugglega búin að hlaupa út fimm sinnum ef ég hefði þá ekki. Þeir þekkja starfið út og inn en sjálf er ég að læra eitthvað nýtt á hverjum degi.“ Þótt enn sé langt í þjóðhátíð, sem er stærsta einstaka verkefni félagsins, er undirbúningur löngu hafinn. Eitt af verkefnum framkvæmdastjóra er að taka sæti í þjóðhátíðarnefnd þar sem í mörg horn er að líta.
Dóra Björk segir að vissulega sé reksturinn erfiður en hún er bjartsýn á framhaldið. „Ég hef fundið að fyrirtækin hér í Eyjum eru ekki að gefast upp á að styðja okkur.  Þau hafa sýnt okkur skilning sem er alveg frábært.“ Þó líta megi á ÍBV-íþróttafélag sem hvert annað fyrirtæki er margt sem skilur að og yfirbyggingin er ekki mikil. „Við erum þrjú á skrifstofu aðalstjórnar, ég, Sigfús Gunnar Guðmundsson og Jón Ólafur Daníelsson. Við erum hvert með okkar svið, Jón Óli sér um yngri flokkana og Sigfús Gunnar um bókhald. Sjálf væri ég örugglega búin að hlaupa út fimm sinnum ef ég hefði þá ekki. Þeir þekkja starfið út og inn en sjálf er ég að læra eitthvað nýtt á hverjum degi.“ Þótt enn sé langt í þjóðhátíð, sem er stærsta einstaka verkefni félagsins, er undirbúningur löngu hafinn. Eitt af verkefnum framkvæmdastjóra er að taka sæti í þjóðhátíðarnefnd þar sem í mörg horn er að líta.


Sá þáttur í starfsemi ÍBV sem Dóra Björk þekkir best sem foreldri barna í íþróttum. „Rekstur þeirra er félaginu mjög dýr en þetta er góð fjárfesting til framtíðar. Kemur þar margt til. Krakkar í í þróttum virðast vera betur undirbúin til að takast á við mótlæti lífsins og neyta minna fíkniefna en aðrir,“ segir Dóra Björk og bendir á að mikill metnaður sé í unglingastarfi félagsins.
Sá þáttur í starfsemi ÍBV sem Dóra Björk þekkir best sem foreldri barna í íþróttum. „Rekstur þeirra er félaginu mjög dýr en þetta er góð fjárfesting til framtíðar. Kemur þar margt til. Krakkar í í þróttum virðast vera betur undirbúin til að takast á við mótlæti lífsins og neyta minna fíkniefna en aðrir,“ segir Dóra Björk og bendir á að mikill metnaður sé í unglingastarfi félagsins.
Lína 108: Lína 109:
„Núna eru nær allir þjálfararnir okkar menntaðir, hver á sínu sviði og einnig hafa kröfur bæjarins aukist þar sem áhersla er lögð á samfelldan skóladag hjá yngstu börnunum.  Hjá krökkum í fyrsta til fjórða bekk eru skólinn og íþróttaæfingar nær alltaf samhangandi þannig að þegar þau fara frá okkur er starfsdegi þeirra að mestu lokið. Þessi stefna bæjarins er af hinu góða en hún er kostnaðarsöm fyrir félagið því núna erum við með fáa þjálfara sem sinna þessu starfi sem aukavinnu því margir þjálfarar þurfa að byrja sína þjálfun strax eftir hádegi.“
„Núna eru nær allir þjálfararnir okkar menntaðir, hver á sínu sviði og einnig hafa kröfur bæjarins aukist þar sem áhersla er lögð á samfelldan skóladag hjá yngstu börnunum.  Hjá krökkum í fyrsta til fjórða bekk eru skólinn og íþróttaæfingar nær alltaf samhangandi þannig að þegar þau fara frá okkur er starfsdegi þeirra að mestu lokið. Þessi stefna bæjarins er af hinu góða en hún er kostnaðarsöm fyrir félagið því núna erum við með fáa þjálfara sem sinna þessu starfi sem aukavinnu því margir þjálfarar þurfa að byrja sína þjálfun strax eftir hádegi.“


=== '''''Auknar kröfur kosta sitt''''' ===
'''''Auknar kröfur kosta sitt'''''
Það er ekki lítil ábyrgð sem fylgir því að sjá um íþróttaþjálfun meirihluta barna sem alast upp í Vestmanna eyjum. ÍBV hefur reynt að mæta auknum kröfum en það kostar sitt. „Yngri flokkarnir kosta okkur í dag hátt í 60 milljónir króna og tekjur af æfingagjöldum eru um 12 milljónir en sem betur fer á félagið velgjörðarmenn, sem styrkja barna- og u ng-  linga starfið hjá okkur, sem og Ferðajöfnunarsjóður ÍSÍ. Það verður að viðurkennast að æfingagjöldin hafa hækkað töluvert undanfarið en rétt að benda á að æfingag jöldin hjá ÍBV-íþróttafélagi voru þau lægstu á landinu. Við erum að auka þjónust una en þrátt fyrir það erum við ennþá í lægri kantinum. Sum bæjarfélög eru með svokölluð frístundakort sem ná yfir allt tómstundastarf og íþróttir til að létta undir með foreldrum.“
 
Það er ekki lítil ábyrgð sem fylgir því að sjá um íþróttaþjálfun meirihluta barna sem alast upp í Vestmannaeyjum. ÍBV hefur reynt að mæta auknum kröfum en það kostar sitt. „Yngri flokkarnir kosta okkur í dag hátt í 60 milljónir króna og tekjur af æfingagjöldum eru um 12 milljónir en sem betur fer á félagið velgjörðarmenn, sem styrkja barna- og u ng-  linga starfið hjá okkur, sem og Ferðajöfnunarsjóður ÍSÍ. Það verður að viðurkennast að æfingagjöldin hafa hækkað töluvert undanfarið en rétt að benda á að æfingag jöldin hjá ÍBV-íþróttafélagi voru þau lægstu á landinu. Við erum að auka þjónust una en þrátt fyrir það erum við ennþá í lægri kantinum. Sum bæjarfélög eru með svokölluð frístundakort sem ná yfir allt tómstundastarf og íþróttir til að létta undir með foreldrum.“
 
'''Þíða í samskiptum við bæinn'''


=== '''Þíða í samskiptum við bæinn''' ===
Um tíma á síðasta ári virtist anda köldu milli ÍBV og bæjaryfirvalda. Voru það nokkur atriði sem bar á milli, meðal annars var samningur bæjarins um rekstur íþróttavallanna og Týsheimilisins í uppnámi.  Nú er það mál leyst og er Dóra Björk þokkalega sátt við niðurstöðuna. „Við erum búin að skrifa undir samning við bæinn um reksturinn á völl unum og Týsheimilinu.  ÍBV sér um fótboltavellina og girðingarnar í kringum þá.  Þar þarf víða að taka til hendinni varðandi girðingarnar og teljum við nauðsynlegt að girða norðurendann á Týsvellinum til að koma í veg fyrir slys. Bærinn hefur tekið vel í það en á eftir að skoða það mál betur.“ Dóra Björk segir litla breytingu á rekstri vallanna, hún sé aðallega á rekstri Týsheimilisins þar sem ÍBV er með skrifstofur sínar og félags aðstöðu með eldhúsi. „Bærinn rekur um 80 prósent af húsinu en við höfum aðgang að nær öllu. Íþrótta salurinn heyrir undir bæinn og Framhaldsskólinn, sem var með sína leikfimi í salnum, er fluttur upp í Íþróttamiðstöð. Við höfum takmarkaðan aðgang að íþróttasalnum en til þessa hafa óskir okkar um aðgang verið uppfylltar. Þessi tími, sem er liðinn frá því samningurinn var gerður, hefur gengið mjög vel enda allir samtaka í því að láta þetta ganga.“ Á sumrin hefur félagið allt húsið til umráða nema íþróttasalinn og þegar allt er tekið segir hún að samning urinn sé hagstæður fyrir félagið. „Félagið var að borga með húsinu en nú verðum við réttum megin. Bærinn hefur ekki ákveðið svo ég best viti, hver framtíð salarins verði en ég tel engar líkur á að honum verði breytt í skjalasafn,“ segir Dóra Björk en félagið getur fengið salinn þegar kemur að stóru mótunum sem haldin eru á hverju sumri, Shellmótinu og TM pæjumótinu sem og til að halda stóru handboltamótin. Aðstaða fyrir fólk á öllum aldri Dóra Björk er mjög sátt við samstarfið við Vestmannaeyjabæ. „Bærinn kom með auka fjármagn í barna- og unglingastarfið hjá okkur nú í byrjun árs og er að vinna að því að skipa þriggja manna nefnd til að fara yfir fjármál félagsins. Einnig hefur sú hugmynd verið rædd innan félagsins að bærinn eigi fulltrúa í aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags.“ Það eru fleiri en íþróttafólk í keppnisíþróttum sem nýta sér í þróttaaðstöðuna sem boðið er upp á í Vestmannaeyjum. „Eimskipshöllin er til að mynda mikið nýtt, fyrir hádegi eru eldri borgarar að nýta sér aðstöðuna, eftir hádegi koma fótbolta- og frjálsíþróttakrakkarnir og um helgar eru það golfararnir sem nýta sér aðstöðuna. Þetta er því fjárfesting sem er að nýtast breiðum hópi bæjarbúa.“
Um tíma á síðasta ári virtist anda köldu milli ÍBV og bæjaryfirvalda. Voru það nokkur atriði sem bar á milli, meðal annars var samningur bæjarins um rekstur íþróttavallanna og Týsheimilisins í uppnámi.  Nú er það mál leyst og er Dóra Björk þokkalega sátt við niðurstöðuna. „Við erum búin að skrifa undir samning við bæinn um reksturinn á völl unum og Týsheimilinu.  ÍBV sér um fótboltavellina og girðingarnar í kringum þá.  Þar þarf víða að taka til hendinni varðandi girðingarnar og teljum við nauðsynlegt að girða norðurendann á Týsvellinum til að koma í veg fyrir slys. Bærinn hefur tekið vel í það en á eftir að skoða það mál betur.“ Dóra Björk segir litla breytingu á rekstri vallanna, hún sé aðallega á rekstri Týsheimilisins þar sem ÍBV er með skrifstofur sínar og félags aðstöðu með eldhúsi. „Bærinn rekur um 80 prósent af húsinu en við höfum aðgang að nær öllu. Íþrótta salurinn heyrir undir bæinn og Framhaldsskólinn, sem var með sína leikfimi í salnum, er fluttur upp í Íþróttamiðstöð. Við höfum takmarkaðan aðgang að íþróttasalnum en til þessa hafa óskir okkar um aðgang verið uppfylltar. Þessi tími, sem er liðinn frá því samningurinn var gerður, hefur gengið mjög vel enda allir samtaka í því að láta þetta ganga.“ Á sumrin hefur félagið allt húsið til umráða nema íþróttasalinn og þegar allt er tekið segir hún að samning urinn sé hagstæður fyrir félagið. „Félagið var að borga með húsinu en nú verðum við réttum megin. Bærinn hefur ekki ákveðið svo ég best viti, hver framtíð salarins verði en ég tel engar líkur á að honum verði breytt í skjalasafn,“ segir Dóra Björk en félagið getur fengið salinn þegar kemur að stóru mótunum sem haldin eru á hverju sumri, Shellmótinu og TM pæjumótinu sem og til að halda stóru handboltamótin. Aðstaða fyrir fólk á öllum aldri Dóra Björk er mjög sátt við samstarfið við Vestmannaeyjabæ. „Bærinn kom með auka fjármagn í barna- og unglingastarfið hjá okkur nú í byrjun árs og er að vinna að því að skipa þriggja manna nefnd til að fara yfir fjármál félagsins. Einnig hefur sú hugmynd verið rædd innan félagsins að bærinn eigi fulltrúa í aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags.“ Það eru fleiri en íþróttafólk í keppnisíþróttum sem nýta sér í þróttaaðstöðuna sem boðið er upp á í Vestmannaeyjum. „Eimskipshöllin er til að mynda mikið nýtt, fyrir hádegi eru eldri borgarar að nýta sér aðstöðuna, eftir hádegi koma fótbolta- og frjálsíþróttakrakkarnir og um helgar eru það golfararnir sem nýta sér aðstöðuna. Þetta er því fjárfesting sem er að nýtast breiðum hópi bæjarbúa.“


=== '''''Þurfum að breyta viðhorfi til félagsins''''' ===
'''''Þurfum að breyta viðhorfi til félagsins'''''
 
Þegar spjallið berst að ímynd félagsins, segir Dóra Björk að hún mætti vissulega vera betri en nú sé verkefnið að snúa þessu við. „Fyrst þurfum við að fá bæjarbúa í lið með okkur til að breyta viðhorfi fólks til félagsins. Ef fólk hefur skoðanir á starfi félagsins þá væri vel þegið að fá þær því allar hugmyndir eru vel þegnar.“
Þegar spjallið berst að ímynd félagsins, segir Dóra Björk að hún mætti vissulega vera betri en nú sé verkefnið að snúa þessu við. „Fyrst þurfum við að fá bæjarbúa í lið með okkur til að breyta viðhorfi fólks til félagsins. Ef fólk hefur skoðanir á starfi félagsins þá væri vel þegið að fá þær því allar hugmyndir eru vel þegnar.“


Lína 124: Lína 128:


=== '''Þessir menn  eiga hrós skilið''' ===
=== '''Þessir menn  eiga hrós skilið''' ===
Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur leikið með ÍBV allan sinn feril, er nú er hann kominn í atvinnumensku í Noregi. Í viðtali við Eyjafréttir seigir Þórarinn að hann sé kominn í atvinnumennskuna til að vera þar og þótt hann eigi enn tvö ár eftir af samningi sínum, þá stefni hann að því að vera áfram úti.  „Ég vona auðvitað að þeir kaupi mig og það er bara undir mér sjálfum komið hvort af því verður eða ekki. Þá er ég að tala um að standa mig innan vallar og leggja mitt af mörkum til liðsins. Ég tel að ég muni ekki koma aftur heim til ÍBV eftir þennan lánssamning. Maður tekur ekki skref fram á við og fer síðan til baka. En maður gæti vel séð sig koma aftur til Eyja eftir einhver ár til þess að spila.“ Ertu ánægður með stjórn knatt spyrnudeildar ÍBV og hvernig þeir stóðu að málum gagnvart þér? „Ég hef alltaf verið erfiður en það hefur alltaf verið mitt markmið að komast í atvinnumennsku og sýndu þeir í stjórninni mér skilning sem ég er þeim mjög þakklátur fyrir. Þeir hafa alltaf reynt að gera það besta fyrir mig og láta mér líða sem best. Það er ekki hægt að biðja um meira frá mönnum sem eru í þessu af því að þeir hafa áhuga á því. Þeir eru í sjálfboðavinnu, í endalausu harki og ef félagið væri ekki svo heppið að eiga þessa menn að, þá ætti þá ÍBV ekki topplið í íslenskri knattspyrnu. Þú fokkar ekkert í Hanna harða og félögum.  Þessir menn eiga hrós skilið.“
Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur leikið með ÍBV allan sinn feril, er nú er hann kominn í atvinnumensku í Noregi. Í viðtali við Eyjafréttir segir Þórarinn að hann sé kominn í atvinnumennskuna til að vera þar og þótt hann eigi enn tvö ár eftir af samningi sínum, þá stefni hann að því að vera áfram úti.  „Ég vona auðvitað að þeir kaupi mig og það er bara undir mér sjálfum komið hvort af því verður eða ekki. Þá er ég að tala um að standa mig innan vallar og leggja mitt af mörkum til liðsins. Ég tel að ég muni ekki koma aftur heim til ÍBV eftir þennan lánssamning. Maður tekur ekki skref fram á við og fer síðan til baka. En maður gæti vel séð sig koma aftur til Eyja eftir einhver ár til þess að spila.“ Ertu ánægður með stjórn knattspyrnudeildar ÍBV og hvernig þeir stóðu að málum gagnvart þér? „Ég hef alltaf verið erfiður en það hefur alltaf verið mitt markmið að komast í atvinnumennsku og sýndu þeir í stjórninni mér skilning sem ég er þeim mjög þakklátur fyrir. Þeir hafa alltaf reynt að gera það besta fyrir mig og láta mér líða sem best. Það er ekki hægt að biðja um meira frá mönnum sem eru í þessu af því að þeir hafa áhuga á því. Þeir eru í sjálfboðavinnu, í endalausu harki og ef félagið væri ekki svo heppið að eiga þessa menn að, þá ætti þá ÍBV ekki topplið í íslenskri knattspyrnu. Þú fokkar ekkert í Hanna harða og félögum.  Þessir menn eiga hrós skilið.“


=== '''Stefna hraðbyri í úrvalsdeild''' ===
=== '''Stefna hraðbyri í úrvalsdeild''' ===
Karlalið ÍBV stefnir hraðbyri í úrvalsdeild en Eyjamenn lögðu Gróttu að velli í febrúarlok, í  Eyjum. Eyjamenn spiluðu mjög vel á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik og í lok leiksins.  ÍBV skor aði síðustu sex mörk leiksins og vann með níu mörkum, 32:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 17:12.
Karlalið ÍBV í handbolta stefnir hraðbyri í úrvalsdeild en Eyjamenn lögðu Gróttu að velli í febrúarlok, í  Eyjum. Eyjamenn spiluðu mjög vel á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik og í lok leiksins.  ÍBV skoraði síðustu sex mörk leiksins og vann með níu mörkum, 32:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 17:12.


Nokkrum dögum áður höfðu þeir unnið auðveldan sigur á Fylki á útivelli. Lokatölur urðu 16:38 en staðan í hálfleik var 6:16.  Allir útileikmenn ÍBV, sem voru á leikskýrslu, skoruðu utan eins. Mörk ÍBV: Magnús Stefánsson 7, Theodór Sigurbjörnsson 7, Dagur Arnarsson 6, Grétar Eyþórsson 5, Nemanja Manolovic 4, Hreiðar Örn Zoega Óskarsson 3, Sindri Haraldsson 2,  Sigurður Bragason 1, Guðni Ingvarsson 1, Einar Gauti Ólafsson 1, Bergvin Haraldsson. 
Nokkrum dögum áður höfðu þeir unnið auðveldan sigur á Fylki á útivelli. Lokatölur urðu 16:38 en staðan í hálfleik var 6:16.  Allir útileikmenn ÍBV, sem voru á leikskýrslu, skoruðu utan eins. Mörk ÍBV: Magnús Stefánsson 7, Theodór Sigurbjörnsson 7, Dagur Arnarsson 6, Grétar Eyþórsson 5, Nemanja Manolovic 4, Hreiðar Örn Zoega Óskarsson 3, Sindri Haraldsson 2,  Sigurður Bragason 1, Guðni Ingvarsson 1, Einar Gauti Ólafsson 1, Bergvin Haraldsson. 


=== '''Grétar með 200 leiki''' ===
=== '''Grétar með 200 leiki''' ===
Grétar Þór Eyþórsson lék sinn 200. leik fyrir ÍBV þegar liðið lagði Gróttu að velli.  Sex hafa náð því að spila meira en 200 leiki fyrir ÍBV en það eru þeir Sigmar Þröst ur Óskarsson, Guðfinnur Kristmannsson, Erlingur Richardsson, Svavar Vignisson og Sigurður B ragason.  Grétar hefur alla tíð leikið með ÍBV.
Grétar Þór Eyþórsson lék sinn 200. leik fyrir ÍBV þegar liðið lagði Gróttu að velli.  Sex hafa náð því að spila meira en 200 leiki fyrir ÍBV en það eru þeir Sigmar Þröst ur Óskarsson, Guðfinnur Kristmannsson, Erlingur Richardsson, Svavar Vignisson og Sigurður Bragason.  Grétar hefur alla tíð leikið með ÍBV.


=== '''FH hafði betur í Lengjubikarnum''' ===
=== '''FH hafði betur í Lengjubikarnum''' ===
Lína 138: Lína 142:


=== '''Duttu úr í undanúrslitum''' ===
=== '''Duttu úr í undanúrslitum''' ===
Eyjastúlkur kepptu við Val í undanúrslitum Símabikarsins í byrjun mars  en þessi lið mættust einmitt í úrslitaleiknum í bikarnum á síðasta ári þar sem Valur hafði betur og áttu Eyjastúlkur því harma að hefna. Nánast frá upphafi í leiknum á laugardag var lítið hugmyndaflug í sóknarleik ÍBV sem gerði Vals konum frekar auðvelt fyrir í leiknum. ÍBV komst í 3:2 strax í upphafi leiks en svo ekki söguna meir. Í fyrri hálfleik komst Valur mest í átta marka forystu undir lok hálfleiksins og sást að það var talsverð uppgjöf í leikmönnum ÍBV þegar Valur keyrði yfir þær. Staðan í hálfleik var 9-16 og lokatölur 19-27 fyrir Val.
Eyjastúlkur kepptu við Val í undanúrslitum Símabikarsins í byrjun mars  en þessi lið mættust einmitt í úrslitaleiknum í bikarnum á síðasta ári þar sem Valur hafði betur og áttu Eyjastúlkur því harma að hefna. Nánast frá upphafi í leiknum var lítið hugmyndaflug í sóknarleik ÍBV sem gerði Valskonum frekar auðvelt fyrir í leiknum. ÍBV komst í 3:2 strax í upphafi leiks en svo ekki söguna meir. Í fyrri hálfleik komst Valur mest í átta marka forystu undir lok hálfleiksins og sást að það var talsverð uppgjöf í leikmönnum ÍBV þegar Valur keyrði yfir þær. Staðan í hálfleik var 9-16 og lokatölur 19-27 fyrir Val.


Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Simone Vintale 3/1, Grigore Gorgata 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Florentina Stanciu 15/2.
Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Simone Vintale 3/1, Grigore Gorgata 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Florentina Stanciu 15/2.
Lína 153: Lína 157:
'''''Á að fara upp?'''''
'''''Á að fara upp?'''''


Eins og áður sagði vann ÍBV sér sæti í úrvalsdeild næsta vetur, varð efst í 1. deild með 37 stig, en haft var eftir Arnari eftir sigurinn gegn Stjörnunni að hugsanlega yrði sætinu hafnað.  „Umræðan hefur verið þannig  að ef  við  færum upp,  þá þyrfti að kaupa tvo leikmenn.  Þá sögðum við að kannski væri þá bara betra að vera í 1. deild.  Það gæti verið skynsamlegt fyrir samfélagið ef það á að kosta miklu til að fara upp.  Deildin hefur verið rekin með hagnaði u ndanfarin ár og ungir leikmenn hafa fengið tækifæri í 1. deildinni.  Er það ekki þannig sem við viljum hafa það.  Auðvitað er metnaður hjá okkur fyrir því að spila meðal þeirra bestu en þetta er eitt hvað sem þarf að ræða.“ Treystir þú þér til að fara upp í úrvalsdeild með þennan leikmannahóp? „Já, ef við höldum okkar leikmönnum, þá finnst mér ekki þurfa að bæta miklu við til að við séum með gott úrvalsdeildarlið, og spurning hvort það þurfi nokkuð að bæta við. En ef þú ert með lið, þar sem þarf að kaupa fjóra leikmenn til að eiga möguleika, þá er betra að vera bara áfram í 1. deild. En eins og ég segi, þá tel ég okkur hafa unnið 1. deildina sannfærandi af því að við erum með góðan hóp.  Hann þarf hins vegar að fylgjast að, bæta sig saman og taka næstu skref.“  
Eins og áður sagði vann ÍBV sér sæti í úrvalsdeild næsta vetur, varð efst í 1. deild með 37 stig, en haft var eftir Arnari eftir sigurinn gegn Stjörnunni að hugsanlega yrði sætinu hafnað.  „Umræðan hefur verið þannig  að ef  við  færum upp,  þá þyrfti að kaupa tvo leikmenn.  Þá sögðum við að kannski væri þá bara betra að vera í 1. deild.  Það gæti verið skynsamlegt fyrir samfélagið ef það á að kosta miklu til að fara upp.  Deildin hefur verið rekin með hagnaði undanfarin ár og ungir leikmenn hafa fengið tækifæri í 1. deildinni.  Er það ekki þannig sem við viljum hafa það.  Auðvitað er metnaður hjá okkur fyrir því að spila meðal þeirra bestu en þetta er eitt hvað sem þarf að ræða.“ Treystir þú þér til að fara upp í úrvalsdeild með þennan leikmannahóp? „Já, ef við höldum okkar leikmönnum, þá finnst mér ekki þurfa að bæta miklu við til að við séum með gott úrvalsdeildarlið, og spurning hvort það þurfi nokkuð að bæta við. En ef þú ert með lið, þar sem þarf að kaupa fjóra leikmenn til að eiga möguleika, þá er betra að vera bara áfram í 1. deild. En eins og ég segi, þá tel ég okkur hafa unnið 1. deildina sannfærandi af því að við erum með góðan hóp.  Hann þarf hins vegar að fylgjast að, bæta sig saman og taka næstu skref.“  


Mörk ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 7, Nemanja Malovic 6, Grétar Ey- þórs son 5, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðni Ingvarsson 3, Magnús S tef- ánsson 1, Sindri Haraldsson 1. Varin skot: Haukur Jónsson 7/1, Kolbeinn Arnarson 7.
Mörk ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 7, Nemanja Malovic 6, Grétar Ey- þórs son 5, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðni Ingvarsson 3, Magnús Stefánsson 1, Sindri Haraldsson 1. Varin skot: Haukur Jónsson 7/1, Kolbeinn Arnarson 7.


=== '''Meistararnir niðurlægðir''' ===
=== '''Meistararnir niðurlægðir''' ===
Lína 161: Lína 165:


=== '''Lengjubikarinn''' ===
=== '''Lengjubikarinn''' ===
Karlalið ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 1:0.  Það var enski framherjinn Aaron Spear sem skoraði eina mark leiksins.  ÍBV er í 5. sæti eftir fimm leiki með sex stig, þrjú jafntefli, einn sigur og eitt tap. Kvennalið ÍBV tapaði 6:0 fyrir Val í Lengjubikarnum á laugar daginn.  Staðan í hálfleik var 3:0. ÍBV er í neðsta sæti A-deildar Lengjubikarsins með ekkert stig eftir þrjá leiki en aðeins eru tvær umferðir eftir. 
Karlalið ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 1:0.  Það var enski framherjinn Aaron Spear sem skoraði eina mark leiksins.  ÍBV er í 5. sæti eftir fimm leiki með sex stig, þrjú jafntefli, einn sigur og eitt tap. Kvennalið ÍBV tapaði 6:0 fyrir Val í Lengjubikarnum á laugardaginn.  Staðan í hálfleik var 3:0. ÍBV er í neðsta sæti A-deildar Lengjubikarsins með ekkert stig eftir þrjá leiki en aðeins eru tvær umferðir eftir. 


=== '''David James semur við ÍBV''' ===
=== '''David James semur við ÍBV''' ===
Enski landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi, David James, skrifaði í gær undir samning hjá ÍBV.  James er án efa þekktasti knattspyrnumaðurinn sem hefur verið á mála hjá íslensku liði og sannkallaður hvalreki fyrir ÍBV og í raun íslenska knattspyrnu.  James mun bæði leika með ÍBV í sumar og starfa sem aðstoðarþjálfari við hlið Hermanns Hreiðarssonar. Eins og gefur að skilja vakti koma James til ÍBV verðskuldaða athygli. Enskir fjölmiðlar sýndu málinu mikinn áhuga og var m.a. sagt frá vista skiptum markvarðarins á vef The Guardian, Sky Sports og BBC. James á að baki 53 landsleiki með enska landsliðinu og lék síðast með liðinu á HM í S-Afríku 2010.  Hann hefur verið atvinnumaður síðan 1988 þegar hann skrifaði undir samning hjá Watford.  Þar var hann til 1992, þegar hann skipti yfir í Liverpool, þar sem hann lék 214 leiki. Hann hefur einnig leikið með Aston Villa, West Ham, Manchester City, Portsmouth, Bristol City og Bournemouth. James er jafnframt næstleikjahæsti leikmaður ensku úrvalsd eilda rinnar, aðeins Ryan Giggs hefur spil að fleiri leiki.
Enski landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi, David James, skrifaði í gær undir samning hjá ÍBV.  James er án efa þekktasti knattspyrnumaðurinn sem hefur verið á mála hjá íslensku liði og sannkallaður hvalreki fyrir ÍBV og í raun íslenska knattspyrnu.  James mun bæði leika með ÍBV í sumar og starfa sem aðstoðarþjálfari við hlið Hermanns Hreiðarssonar. Eins og gefur að skilja vakti koma James til ÍBV verðskuldaða athygli. Enskir fjölmiðlar sýndu málinu mikinn áhuga og var m.a. sagt frá vistaskiptum markvarðarins á vef The Guardian, Sky Sports og BBC. James á að baki 53 landsleiki með enska landsliðinu og lék síðast með liðinu á HM í S-Afríku 2010.  Hann hefur verið atvinnumaður síðan 1988 þegar hann skrifaði undir samning hjá Watford.  Þar var hann til 1992, þegar hann skipti yfir í Liverpool, þar sem hann lék 214 leiki. Hann hefur einnig leikið með Aston Villa, West Ham, Manchester City, Portsmouth, Bristol City og Bournemouth. James er jafnframt næstleikjahæsti leikmaður ensku úrvalsd eilda rinnar, aðeins Ryan Giggs hefur spil að fleiri leiki.


=== '''Havarí og herlegheit á herrakvöldi''' ===
=== '''Havarí og herlegheit á herrakvöldi''' ===
Hið árlega Herrakvöld handknatt leiksdeildar var haldið í  Akóges í lok mars.  Eins og alltaf var mikið fjör enda um 140 gestir, allt herrar að sjálfsögðu. Jóhannes Kristjánsson eftirherma og uppistandari sló í gegn með sitt atriði og grenjuðu viðstaddir hreinlega úr hlátri.  Þá var frumsýnt nýtt myndband í anda Hraðfrétta á RÚV þar sem gert var góðlátlegt grín að mönnum og málefnum í bæjarfélaginu.  Eyþór Harðarson stjórnaði bingói af sinni alkunnu snilld en eftirvæntingin var svo mikil að öll bingóspjöldin seldust upp. Einsi kaldi sá um að elda matinn, ásamt Kára Vigfússyni en þeim innan handar voru þeir Bragi Magnúss on, Haraldur Sverrisson og Pálmi Harðarson.  Fimmmenning unum tókst að kæta bragðlaukana svo um munaði.  
Hið árlega Herrakvöld handknattleiksdeildar var haldið í  Akóges í lok mars.  Eins og alltaf var mikið fjör enda um 140 gestir, allt herrar að sjálfsögðu. Jóhannes Kristjánsson eftirherma og uppistandari sló í gegn með sitt atriði og grenjuðu viðstaddir hreinlega úr hlátri.  Þá var frumsýnt nýtt myndband í anda Hraðfrétta á RÚV þar sem gert var góðlátlegt grín að mönnum og málefnum í bæjarfélaginu.  Eyþór Harðarson stjórnaði bingói af sinni alkunnu snilld en eftirvæntingin var svo mikil að öll bingóspjöldin seldust upp. Einsi kaldi sá um að elda matinn, ásamt Kára Vigfússyni en þeim innan handar voru þeir Bragi Magnússon, Haraldur Sverrisson og Pálmi Harðarson.  Fimmmenningunum tókst að kæta bragðlaukana svo um munaði.  


=== '''Allt uppí loft hjá ÍBV íþróttafélagi''' ===
=== '''Allt uppí loft hjá ÍBV íþróttafélagi''' ===
Komin er upp skrýtin staða í stjórn ÍBV-íþróttafélags þar sem fimm af sjö stjórnarmönnum takast opinberlega á. Formaður og gjaldkeri ásaka aðra í stjórninni um að ganga erinda annað hvort fótbolta eða handbolta á kostnað heildarhagsmuna félagsins.  Varaformaður og meðstjórnandi vísa þessu á bug og segja ágreining í stjórninni um framkvæmd þjóðhátíðar.  
Komin er upp skrýtin staða í stjórn ÍBV-íþróttafélags þar sem fimm af sjö stjórnarmönnum takast opinberlega á. Formaður og gjaldkeri ásaka aðra í stjórninni um að ganga erinda annað hvort fótbolta eða handbolta á kostnað heildarhagsmuna félagsins.  Varaformaður og meðstjórnandi vísa þessu á bug og segja ágreining í stjórninni um framkvæmd þjóðhátíðar.  


Í yfirlýsingu frá formanni og gjaldkera í gær segir að við þessar aðstæður treysti þau sér ekki til að halda áfram í stjórninni. Varaformaður og meðstjórnandi vísa þessu til föðurhúsanna og í yfirlýsingu segja þeir ágreininginn vera um framkvæmd þjóðhátíðar. Því svarar formaður þjóðhátíðar nefndar fullum hálsi og segir gífuryrði og sleggju dóma sjaldan hjálpa og skella oft á endanum í andliti eigenda. Línur hljóta að skýrast á aðalfundi félagsins í næstu viku þar sem reikningar verða lagðir fram. Þetta upphlaup í stjórninni er félaginu ekki til framdráttar en það má eflaust að einhverju leyti rekja til erfiðrar fjárhagsstöðu félagsins sem hefur átt í erfiðleikum með að standa við fjárhagslegar skuldbindingar frá síðasta hausti. Þar koma líka fram tölur um afkomu þjóðhátíðar og upplýst verður hvort hún er að skila viðunandi afkomu fyrir félagið.  
Í yfirlýsingu frá formanni og gjaldkera í gær segir að við þessar aðstæður treysti þau sér ekki til að halda áfram í stjórninni. Varaformaður og meðstjórnandi vísa þessu til föðurhúsanna og í yfirlýsingu segja þeir ágreininginn vera um framkvæmd þjóðhátíðar. Því svarar formaður þjóðhátíðarnefndar fullum hálsi og segir gífuryrði og sleggjudóma sjaldan hjálpa og skella oft á endanum í andliti eigenda. Línur hljóta að skýrast á aðalfundi félagsins í næstu viku þar sem reikningar verða lagðir fram. Þetta upphlaup í stjórninni er félaginu ekki til framdráttar en það má eflaust að einhverju leyti rekja til erfiðrar fjárhagsstöðu félagsins sem hefur átt í erfiðleikum með að standa við fjárhagslegar skuldbindingar frá síðasta hausti. Þar koma líka fram tölur um afkomu þjóðhátíðar og upplýst verður hvort hún er að skila viðunandi afkomu fyrir félagið.  


'''''Heildarhagsmunir að leiðar ljósi'''''  
'''''Heildarhagsmunir að leiðar ljósi'''''  
Lína 178: Lína 182:
Aðalfundur félagsins verður 18. apríl nk. og  var ekki annað að sjá en að hann kæmi til með að fara fram í ró og spekt, þar til nú. Búið að skipa í þjóðhátíðarnefnd og nýr og öflugur framkvæmdastjóri kominn til starfa. En eindrægni og friður var ekki til staðar í aðalstjórn og sauð upp úr í gær þegar Jóhann Pétursson, formaður ÍBV-íþróttafélags undanfarin ár, og Guðný Hrefna Einarsdóttir, sem hefur lengst af starfað sem gjaldkeri í stjórninni, gáfu út að þau hefðu ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa. Þau segja ástæðuna vera að ekki ríki fullur vilji innan stjórnar að gæta fyrst og síðast að heildarhagsmunum félagsins umfram sérhagsmuni deilda. Í yfirlýsingu Jóhanns og Guðnýjar Hrefnu til félaga í ÍBV-íþróttafélagi segjast þau lengi hafa starfað fyrir félagið og komið að margs konar verkefnum fyrir það í gegnum tíðina. Guðný frá 2003 og Jóhann sem formaður frá 2005. „Leiðarljós okkar í því starfi hefur verið að gæta að heildarhagsmunum félagsins, hlúa að starfinu og öllum deildum jafnt, án þess að gengið sé á hlut annarra,“ segja þau og bæta við: „Við höfum, í gegnum tíðina,  starfað með mörgu góðu fólki í aðalstjórn sem hefur deilt þessum markmiðum með okkur. Margar ákvarðanir hafa verið teknar og fordæmi sett í góðri samvinnu allra aðalstjórnarmanna með málefnalegri umræðu og aðalstjórn því notið trausts og viðurkenningar alls félagsins.“  
Aðalfundur félagsins verður 18. apríl nk. og  var ekki annað að sjá en að hann kæmi til með að fara fram í ró og spekt, þar til nú. Búið að skipa í þjóðhátíðarnefnd og nýr og öflugur framkvæmdastjóri kominn til starfa. En eindrægni og friður var ekki til staðar í aðalstjórn og sauð upp úr í gær þegar Jóhann Pétursson, formaður ÍBV-íþróttafélags undanfarin ár, og Guðný Hrefna Einarsdóttir, sem hefur lengst af starfað sem gjaldkeri í stjórninni, gáfu út að þau hefðu ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa. Þau segja ástæðuna vera að ekki ríki fullur vilji innan stjórnar að gæta fyrst og síðast að heildarhagsmunum félagsins umfram sérhagsmuni deilda. Í yfirlýsingu Jóhanns og Guðnýjar Hrefnu til félaga í ÍBV-íþróttafélagi segjast þau lengi hafa starfað fyrir félagið og komið að margs konar verkefnum fyrir það í gegnum tíðina. Guðný frá 2003 og Jóhann sem formaður frá 2005. „Leiðarljós okkar í því starfi hefur verið að gæta að heildarhagsmunum félagsins, hlúa að starfinu og öllum deildum jafnt, án þess að gengið sé á hlut annarra,“ segja þau og bæta við: „Við höfum, í gegnum tíðina,  starfað með mörgu góðu fólki í aðalstjórn sem hefur deilt þessum markmiðum með okkur. Margar ákvarðanir hafa verið teknar og fordæmi sett í góðri samvinnu allra aðalstjórnarmanna með málefnalegri umræðu og aðalstjórn því notið trausts og viðurkenningar alls félagsins.“  


Þau segja stjórnarmenn verða að bera heildarhagsmuni félagsins fyrir brjósti þó áhugi fólks sé annaðhvort á fótbolta eða handbolta. „Aðalstjórn getur aldrei orðið sameiningartákn félagsins að öðrum kosti,“ segja þau. Sérhagsmunir látnir ráða Þau segja síðasta starfsár hafi ekki verið með þeim hætti, aðalstjórn félagsins hafi ekki verið það sam einingartákn og vettvangur samv innu og samstarfs sem stjórnin á að vera. „Að mati okkar ríkir ekki fullur vilji meðal allra aðalstjórnarmanna að gæta fyrst og síðast að heildar hagsmunum félagsins umfram sér hags muni deilda.“ Bæði segjast þau hafa haft áhuga á að sitja lengur í stjórninni en ástand- ið sé óviðunandi, jafnt fyrir aðalstjórn sem og félagið í heild sinni. „Eðlilegt er, ef gæta á að sérhags munum deilda í aðalstjórn umfram heildarhagsmuni félagsins, þá sé aðalstjórn skipuð mönnum og konum úr viðkomandi deildum sem koma þá að starfinu á þeim forsendum. Við undirrituð erum ekki reiðubúin til að gefa kost á okkur til endurkjörs í aðalstjórn á þessum grundvelli,“ segja Jóhann og Guðný sem eru mjög sátt við hvernig til hefur tekist í stjórnartíð þeirra. Margt hafi áunnist, mikil uppbygg ing hafi átt sér stað, t.a.m. risið knattspyrnuhús og stúka við aðalvöll félagsins. Þá hefur verið lagður sterkur grunnur að góðri þjóðhátíð með markvissri uppbyggingu í Herjólfsdal.  „Einna stoltust erum við þó af því sterka barna- og unglingastarfi sem félagið hefur lagt áherslu á undanfarin ár. Er ÍBV þar í fararbroddi á landsvísu og varð á síðasta ári fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Til framtíðar teljum við mikil vægast að vinna að skuldalækkun félagsins en sú vinna er hafin, m.a. með aðkomu Vestmannaeyjabæjar. Við teljum hins vegar að það verk efni verði mjög erfitt ef heildar hagsmunir félagsins eru ekki leiðarljósið innan aðalstjórnar. Við vitum að uppbygging félags eins og ÍBV-íþróttafélags gerist ekki nema vegna mikillar og fórnfúsar vinnu margra sem leggja mikið á sig og viljum að lokum þakka öllu því frábæra fólki sem við höfum unnið með hjá ÍBV-íþróttafélagi í gegnum tíðina. Við erum að sjálfsögðu ekki hætt að leggja þar hönd á plóg þó á öðrum vettvangi verði,“ segja Guðný Hrefna og Jóhann í niðurlagi yfirlýsingar sinnar.
Þau segja stjórnarmenn verða að bera heildarhagsmuni félagsins fyrir brjósti þó áhugi fólks sé annaðhvort á fótbolta eða handbolta. „Aðalstjórn getur aldrei orðið sameiningartákn félagsins að öðrum kosti,“ segja þau. Sérhagsmunir látnir ráða Þau segja síðasta starfsár hafi ekki verið með þeim hætti, aðalstjórn félagsins hafi ekki verið það sam einingartákn og vettvangur samv innu og samstarfs sem stjórnin á að vera. „Að mati okkar ríkir ekki fullur vilji meðal allra aðalstjórnarmanna að gæta fyrst og síðast að heildar hagsmunum félagsins umfram sér hags muni deilda.“ Bæði segjast þau hafa haft áhuga á að sitja lengur í stjórninni en ástand- ið sé óviðunandi, jafnt fyrir aðalstjórn sem og félagið í heild sinni. „Eðlilegt er, ef gæta á að sérhags munum deilda í aðalstjórn umfram heildarhagsmuni félagsins, þá sé aðalstjórn skipuð mönnum og konum úr viðkomandi deildum sem koma þá að starfinu á þeim forsendum. Við undirrituð erum ekki reiðubúin til að gefa kost á okkur til endurkjörs í aðalstjórn á þessum grundvelli,“ segja Jóhann og Guðný sem eru mjög sátt við hvernig til hefur tekist í stjórnartíð þeirra. Margt hafi áunnist, mikil uppbygging hafi átt sér stað, t.a.m. risið knattspyrnuhús og stúka við aðalvöll félagsins. Þá hefur verið lagður sterkur grunnur að góðri þjóðhátíð með markvissri uppbyggingu í Herjólfsdal.  „Einna stoltust erum við þó af því sterka barna- og unglingastarfi sem félagið hefur lagt áherslu á undanfarin ár. Er ÍBV þar í fararbroddi á landsvísu og varð á síðasta ári fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Til framtíðar teljum við mikil vægast að vinna að skuldalækkun félagsins en sú vinna er hafin, m.a. með aðkomu Vestmannaeyjabæjar. Við teljum hins vegar að það verkefni verði mjög erfitt ef heildar hagsmunir félagsins eru ekki leiðarljósið innan aðalstjórnar. Við vitum að uppbygging félags eins og ÍBV-íþróttafélags gerist ekki nema vegna mikillar og fórnfúsar vinnu margra sem leggja mikið á sig og viljum að lokum þakka öllu því frábæra fólki sem við höfum unnið með hjá ÍBV-íþróttafélagi í gegnum tíðina. Við erum að sjálfsögðu ekki hætt að leggja þar hönd á plóg þó á öðrum vettvangi verði,“ segja Guðný Hrefna og Jóhann í niðurlagi yfirlýsingar sinnar.


=== '''Hermann skrifar undir samningum þjálfun karlaliðs ÍBV í knattspyrnu''' ===
=== '''Hermann skrifar undir samningum þjálfun karlaliðs ÍBV í knattspyrnu''' ===
Lína 184: Lína 188:


==== '''Æfingaferð til Valencia á Spáni''' ====
==== '''Æfingaferð til Valencia á Spáni''' ====
Kvennalið ÍBV í knattpspyrnu fór á dögunum til Spánar í æfingaferð, nánar tiltekið til Valencia.  Þar æfði liðið tvisvar á dag en tók svo þátt í Valencia Cup, sem er knattspyrnumót kvennaliða og er haldið í borginni.  2. flokkur ÍBV lék þrjá leiki í mótinu, fyrst gegn Segorbe frá Spáni sem endaði 4:0 fyrir ÍBV.  Næst var leikið gegn Val encia, þar sem heimaliðið hafði betur 1:3 en að lokum töpuðu stelpurnar fyrir Aurrera 0:4. Meistaraflokkur byrjaði á því að vinna Benageber 2:0 og Maritim 3:2. Í síðasta leik riðilsins völtuðu stelp- urnar svo yfir Chimena 11:2 og voru þar með komnar í undanúrslit.  Þar lögðu Eyjastelpur Aurrera 4:0.  Í úrslitaleik mætti ÍBV svo Valencia en staðan í hálfleik var 0:0.  Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV svo sigurinn með marki á lokamínútu leiksins. Í mótslok var Bryndís Jóhannes dóttir valin leikmaður mótsins.
Kvennalið ÍBV í knattpspyrnu fór á dögunum til Spánar í æfingaferð, nánar tiltekið til Valencia.  Þar æfði liðið tvisvar á dag en tók svo þátt í Valencia Cup, sem er knattspyrnumót kvennaliða og er haldið í borginni.  2. flokkur ÍBV lék þrjá leiki í mótinu, fyrst gegn Segorbe frá Spáni sem endaði 4:0 fyrir ÍBV.  Næst var leikið gegn Val encia, þar sem heimaliðið hafði betur 1:3 en að lokum töpuðu stelpurnar fyrir Aurrera 0:4. Meistaraflokkur byrjaði á því að vinna Benageber 2:0 og Maritim 3:2. Í síðasta leik riðilsins völtuðu stelp- urnar svo yfir Chimena 11:2 og voru þar með komnar í undanúrslit.  Þar lögðu Eyjastelpur Aurrera 4:0.  Í úrslitaleik mætti ÍBV svo Valencia en staðan í hálfleik var 0:0.  Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV svo sigurinn með marki á lokamínútu leiksins. Í mótslok var Bryndís Jóhannesdóttir valin leikmaður mótsins.


=== '''Komnar í undanúrslit''' ===
=== '''Komnar í undanúrslit''' ===
160

breytingar

Leiðsagnarval