„Bjarni Björnsson (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:


Bjarni var með foreldrum sínum í Ásgarði 1762.<br>
Bjarni var með foreldrum sínum í Ásgarði 1762.<br>
Bjarni var orðin bóndi á Vilborgarstöðum 1790. <br>
Bjarni var orðinn bóndi á Vilborgarstöðum 1790. <br>
Aðfaranótt 10. febrúar 1790 var framið rán á Miðhúsum (sjá [[Miðhúsaránið]]). Var Bjarni talinn viðriðinn það og var dæmdur til þriggja ára fangavistar í Reykjavík 13. júlí 1791.<br>
Aðfaranótt 10. febrúar 1790 var framið rán á Miðhúsum (sjá [[Miðhúsaránið]]). Var Bjarni talinn viðriðinn það og var dæmdur til þriggja ára fangavistar í Reykjavík 13. júlí 1791.<br>
Þar kynntist hann [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríði Högnadóttur]], sem dæmd hafði verið fyrir fjögur frillulífsbrot, þ.e. barneignir án hjónabands.<br>
Þar kynntist hann [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríði Högnadóttur]], sem dæmd hafði verið fyrir fjögur frillulífsbrot, þ.e. barneignir án hjónabands.<br>
Að lokinni vist bjuggu þau saman í Hólakoti í Reykjavík.<br>
Að lokinni vist bjuggu þau saman í Hólakoti í Reykjavík.<br>
Bjarni æskti skilnaðar við konu sína Ingibjörgu vegna hórdómsbrots hennar, en hún hafði eignast barn með [[Páll Guðmundsson (Vilborgarstöðum)|Páli Guðmundssyni]] á Vilborgarstöðum 1792. Fékk hann skilnað frá henni 16. júlí 1798.<br>
Bjarni æskti skilnaðar við konu sína Ingibjörgu vegna hórdómsbrots hennar, en hún hafði eignast barn með [[Páll Guðmundsson (Vilborgarstöðum)|Páli Guðmundssyni]] á Vilborgarstöðum 1792. Fékk hann skilnað frá henni 16. júlí 1798.<br>
Hann kvæntist svo Þuríði 14. maí 1799 og fluttust þau fljótlega til Eyja og bjuggu í Kornhól. Börn Þuríðar fylgdu þeim til Eyja. Sonur hennar [[Jónas Einarsson Vestmann|Jónas Einarsson, síðar Vestmann]]  varð síðar formaður á [[Þurfalingur, áraskip|Þurfalingi]] og fórst með honum í [[Leið|Leiðinni]] 5. mars 1834.<br>
Hann kvæntist svo Þuríði 14. maí 1799 og fluttust þau fljótlega til Eyja og bjuggu í Kornhól. Börn Þuríðar fylgdu þeim til Eyja. Sonur hennar [[Jónas Einarsson Vestmann|Jónas Einarsson, síðar Vestmann]]  varð síðar formaður á [[Þurfalingsslysið|Þurfalingi]] og fórst með honum í [[Leið|Leiðinni]] 5. mars 1834.<br>
Þau Þuríður og Bjarni fengu inni í [[Kornhóll|Kornhól]]. Hann vann við verslunina og mun hafa reynst til fyrirmyndar í verkum sínum.<br>
Þau Þuríður og Bjarni fengu inni í [[Kornhóll|Kornhól]]. Hann vann við verslunina og mun hafa reynst til fyrirmyndar í verkum sínum.<br>
Bjarni fékk byggingu fyrir [[Miðhús]]um fljótlega eftir heimkomuna. <br>
Bjarni fékk byggingu fyrir [[Miðhús]]um fljótlega eftir heimkomuna. <br>
Lína 17: Lína 17:
Bjarni lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Við dvöl Gilpins sjóræningja og manna hans í Eyjum á hann að hafa hvatt til þess, að þeir yrðu drepnir. Hann mun hafa átt forláta byssu, sem hann ætlaði að nota á liðið. [[Saga Vestmannaeyja|(SMJ]]).<br>
Bjarni lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Við dvöl Gilpins sjóræningja og manna hans í Eyjum á hann að hafa hvatt til þess, að þeir yrðu drepnir. Hann mun hafa átt forláta byssu, sem hann ætlaði að nota á liðið. [[Saga Vestmannaeyja|(SMJ]]).<br>


I. Kona Bjarna, (7. október 1787, skildu 16. júlí 1798), var [[Ingibjörg Hreiðarsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ingibjörg Hreiðarsdóttir]] frá Kirkjubæ, f. 1762.<br>
I. Kona Bjarna, (7. október 1787, skildu), var [[Ingibjörg Hreiðarsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ingibjörg Hreiðarsdóttir]] frá Kirkjubæ, f. 1762.<br>
Börn Bjarna og Ingibjargar hér:<br>
Börn Bjarna og Ingibjargar hér:<br>
1. Guðríður Bjarnadóttir, f. 26. desember 1787, d. 4. janúar 1788.<br>
1. Guðríður Bjarnadóttir, f. 26. desember 1787, d. 4. janúar 1788 úr ginklofa.<br>
2. Sveinn Bjarnason, f. 4. desember 1788, d. 11. desember 1788  úr ginklofa.<br>
2. Sveinn Bjarnason, f. 4. desember 1788, d. 11. desember 1788  úr ginklofa.<br>
3. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1791, d. 1. febrúar 1791.<br>
3. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1791, d. 1. febrúar 1791 úr ginklofa.<br>
4. Vigdís Bjarnadóttir, f. 1792, d. 22. febrúar 1792, 5 daga gömul.<br>
4. Vigdís Bjarnadóttir, f. 18. febrúar 1792, d. 22. febrúar 1792, 5 daga gömul „af brjóstveiki“.<br>


II. Kona Bjarna var [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríði Högnadóttur]], f. um 1767, d. 12. september 1801.<br>
II. Kona Bjarna var [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríði Högnadóttur]], f. um 1767, d. 12. september 1801.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
5. Kristján Bjarnason, f. 30. janúar 1800, d. 5. febrúar 1801.<br>
5. Kristján Bjarnason, f. 30. janúar 1800, d. 5. febrúar 1801 úr ginklofa.<br>
6. Kristján Bjarnason, dáinn 16. febrúar 1801, 6 daga gamall.<br>
Stjúpbörn Bjarna, börn Þuríðar:<br>
Stjúpbörn Bjarna, börn Þuríðar:<br>
7. [[Jóhanna Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Jónsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1791, d. 10. júní 1848.<br>
6. [[Jóhanna Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Jónsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1788, d. 10. júní 1848.<br>
8. Jón Jónsson, f. 1792, d. 6. júní 1805, hrapaði úr Elliðaey.<br>
7. Jón Jónsson, f. 1792, dó ungur.<br>
9. [[Jónas Einarsson Vestmann]] formaður, f. 1798, d. 1834 í Þurfalingsslysinu.<br>
8. [[Jónas Einarsson Vestmann]] formaður, f. 1798, d. 1834 í [[Þurfalingsslysið|Þurfalingsslysinu]].<br>


III. Kona Bjarna, (13. september 1806), var [[Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)|Halldóra]] húsfreyja, f. 1774 í Þykkvabæ í Landbroti, d. 1. maí 1822, [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Pétursdóttir]] bónda  í Þykkvabæ í Landbroti, en síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1738, d. 27. september 1792, Vilhjálmssonar og konu Péturs, [[Sigríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Sigríðar Eiríksdóttur]] húsfreyju, f. 1740, d. 28. september 1786 á Gjábakka.<br>
III. Kona Bjarna, (13. september 1806), var [[Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)|Halldóra]] húsfreyja, f. 1774 í Þykkvabæ í Landbroti, d. 1. maí 1822, [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Pétursdóttir]] bónda  í Þykkvabæ í Landbroti, en síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1738, d. 27. september 1792, [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Vilhjálmssonar]] og konu Péturs, [[Sigríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Sigríðar Eiríksdóttur]] húsfreyju, f. 1740, d. 28. september 1786 á Gjábakka.<br>
<br>
Börn Bjarna og  Halldóru hér:<br>
Börn Bjarna og  Halldóru hér:<br>
10. Þuríður Bjarnadóttir, f. 21. júlí 1803, d. 4. ágúst 1803.<br>
9. Þuríður Bjarnadóttir, f. 21. júlí 1803, d. 4. ágúst 1803 úr einhverskonar sótt.<br>
11. [[Þuríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Þuríður Bjarnadóttir]], f. 29. maí 1804 á Miðhúsum, fermd 1819, d. 25. nóvember 1821.<br>
10. Þuríður Bjarnadóttir]], f. 29. maí 1805 á Miðhúsum, fermd 1819, d. 25. nóvember 1821 úr landfarsótt.<br>
12. [[Elín Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Elín Bjarnadóttir]], f. 2. desember 1806 á Miðhúsum, fermd 1821, d. 3. apríl 1834 á Oddsstöðum.<br>
11. [[Elín Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Elín Bjarnadóttir]], f. 2. desember 1806 á Miðhúsum, fermd 1821, d. 3. apríl 1831 á Vesturhúsum.<br>
13. Ögmundur Bjarnason, f. 23. febrúar 1808, d. 1. mars 1808.<br>
12. Ögmundur Bjarnason, f. 23. febrúar 1808, d. 27. febrúar 1808. Dánarmeins er ekki getið.<br>
14. [[Hólmfríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Hólmfríður Bjarnadóttir]], f. 26. apríl 1810, fermd 1827, d. 24. janúar 1855 „af holdsveiki“. Hún var í [[Garðurinn|Garðinum]] 1835, vinnukona í [[Dalir|Dölum]] 1845, skilin vinnukona í Kornhól 1850.<br>
13. [[Hólmfríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Hólmfríður Bjarnadóttir]], f. 26. apríl 1810, fermd 1827, d. 24. janúar 1855 „af holdsveiki“. Hún var í [[Garðurinn|Garðinum]] 1835, vinnukona í [[Dalir|Dölum]] 1845, skilin vinnukona í Kornhól 1850.<br>
15. Sigríður Bjarnadóttir, jörðuð 15. ágúst 1810, lifði 7 daga.<br>
14. Sigríður Bjarnadóttir, f. 3. ágúst 1811, d. 10. ágúst 1811, 7 daga gömul, „af barnaveikindum“, (mun vera ginklofi). <br>
16. Sigríður Bjarnadóttir, f. 9. ágúst 1811, d. 15. ágúst 1811.<br>
15. [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]], tvíburi, vinnukona á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1835, húsfreyja í Dölum 1840, í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, d. 25. september 1857, kona [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helga Jónssonar]], f. 9. júlí 1806.<br>
17. [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]], tvíburi, vinnukona á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1835, húsfreyja í Dölum 1840, í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, fermd 1828, d. 25. september 1857, kona [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helga Jónssonar]], f. 1806.<br>
16. Halldóra Bjarnadóttir, tvíburi, f. 25. júní 1814, mun hafa dáið ung, (skýrslur vantar).<br>
18. Halldóra Bjarnadóttir, tvíburi, f. 25. júní 1814.<br>
17. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1816, mun hafa dáið ung, (skýrslur vantar).<br>
19. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1816.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 52: Lína 49:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939. Þar: [[Miðhúsaránið]].
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. 2. útgáfa. Skuggsjá 1966. Þar: [[Miðhúsaránið]].
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Leiðsagnarval