„Garðsendi“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 3. júlí 2013 kl. 11:15
Garðsendi er lágur hamar nyrst í austanverðum Stórhöfða, sunnan við Brimurð.
Nafnið er dregið af garði, sem hlaðinn var yfir eiðið milli Víkurinnar og hamarsins.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Örnefni í Vestmannaeyjum. Þorkell Jóhannesson. Hið íslenzka þjóðvinafélag 1938.