„Blik 1956/Þáttur nemenda, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




=''Þáttur nemenda''=
::::::::[[Mynd: 1955 b 28 A.jpg|ctr|400px]]
:(síðari hluti)
::::::::::::::(síðari hluti)
<br>
<br>
<br>


<big>''Elliðaeyjarför''</big>
<big><big>''Elliðaeyjarför''</big>


Það var einn af hinum fáu fögru júlídögum í fyrra sumar, að Elliðaeyjarför var afráðin. Veður var kyrrt, aðeins vestan andvari, svo að varla blakti hár á höfði. Hið ákjósanlegasta leiði var í eyna. <br>
Það var einn af hinum fáu fögru júlídögum í fyrra sumar, að Elliðaeyjarför var afráðin. Veður var kyrrt, aðeins vestan andvari, svo að varla blakti hár á höfði. Hið ákjósanlegasta leiði var í eyna. <br>
Lína 26: Lína 25:
Þegar allt féð var komið í réttina, tóku menn að bólusetja lömb og annað fé, sem bólusetja þurfti, en til þess var ferðin farin. <br>
Þegar allt féð var komið í réttina, tóku menn að bólusetja lömb og annað fé, sem bólusetja þurfti, en til þess var ferðin farin. <br>
Að því loknu bjuggust menn aftur til heimferðar.
Að því loknu bjuggust menn aftur til heimferðar.
::::::::::::::::::::''[[Guðni Alfreðsson]]'' l. bekk C.
:::::::::::::::''[[Guðni Alfreðsson]]'', l. bekk C.


[[Mynd: 1956 b 45.jpg|left|thumb|400px]]
[[Mynd: 1956 b 45.jpg|left|thumb|400px]]
Lína 66: Lína 65:
Snýr maðurinn nú heim aftur og segir fólkinu, að hann hafi fundið drauginn. Fylltist þá fólkið ótta og forvitni. Segir hann því þá alla söguna. Það vildi ekki trúa honum, fyrr en hann fór með það og sýndi því „drauginn“.<br>
Snýr maðurinn nú heim aftur og segir fólkinu, að hann hafi fundið drauginn. Fylltist þá fólkið ótta og forvitni. Segir hann því þá alla söguna. Það vildi ekki trúa honum, fyrr en hann fór með það og sýndi því „drauginn“.<br>
Þannig var sá draugurinn kveðinn niður.
Þannig var sá draugurinn kveðinn niður.
::::::::::::::::::::''[[Árný Guðjónsdóttir]]'', Landsprófsdeild.
:::::::::::::::''[[Árný Guðjónsdóttir]]'', Landsprófsdeild.


<big>''Lambið mitt''</big>
<big>''Lambið mitt''</big>
Lína 76: Lína 75:
Einn dag, þegar heitt var í veðri, kom fín frú inn í stofuna heima hjá sér. Stóð þá Gibba þar á miðju gólfi og hafði gert allar þarfir sínar á hið fagra gólfteppi frúarinnar. <br>
Einn dag, þegar heitt var í veðri, kom fín frú inn í stofuna heima hjá sér. Stóð þá Gibba þar á miðju gólfi og hafði gert allar þarfir sínar á hið fagra gólfteppi frúarinnar. <br>
Síðastliðið haust varð að lóga henni vegna þess, að hún stóð alltaf í túnunum og blómagörðunum.
Síðastliðið haust varð að lóga henni vegna þess, að hún stóð alltaf í túnunum og blómagörðunum.
::::::::::::::::::::''[[Valgerður Sigurðardóttir]]'' 1. b.
:::::::::::::::''[[Valgerður Sigurðardóttir]]'' 1. b.


<big>''Ævintýri vikadrengsins''</big>
<big>''Ævintýri vikadrengsins''</big>
Lína 82: Lína 81:
Þessa sögu sagði mér gamall Bolvíkingur. Hann var einu sinni vikadrengur í Tröð í Bolungarvík hjá Pétri Oddssyni. Það var seint á engjaslætti, þegar flytja þurfti heyið heim. Varð þá að fá lánaða hesta á bæjunum í kring og þar á meðal var einn hestur frá Meirihlíð. <br>
Þessa sögu sagði mér gamall Bolvíkingur. Hann var einu sinni vikadrengur í Tröð í Bolungarvík hjá Pétri Oddssyni. Það var seint á engjaslætti, þegar flytja þurfti heyið heim. Varð þá að fá lánaða hesta á bæjunum í kring og þar á meðal var einn hestur frá Meirihlíð. <br>
Þegar búið var að flytja heim, átti vikadrengurinn að skila hestinum og hafði honum verið sagt um morguninn að spretta af honum reiðingnum við tiltekið fjárhús, sem stóð uppi í túninu. Þegar að fjárhúsinu kom, ætlaði hann að spretta af hestinum, en þá tekur hesturinn svo mikið viðbragð, að hann setur stráksa af sér og þýtur með reiðinginn upp í fjallshlíð. Strákurinn stendur upp, gætir inn í kofann, en verður einskis var. Eltir hann svo hestinn og nær honum og ætlar að teyma hann að dyrunum, en hann fæst ekki til að fara þangað. Síðan fer hann með hestinn norður fyrir stafninn á fjárhúsinu og sprettir þar af honum, lætur reiðinginn og beizlið inn í fjárhúsið og heldur síðan heim. Daginn eftir fer hann að minnast á þetta ferðalag sitt og þá er honum sagt, að þarna hafi fyrir mörgum árum hengt sig maður.
Þegar búið var að flytja heim, átti vikadrengurinn að skila hestinum og hafði honum verið sagt um morguninn að spretta af honum reiðingnum við tiltekið fjárhús, sem stóð uppi í túninu. Þegar að fjárhúsinu kom, ætlaði hann að spretta af hestinum, en þá tekur hesturinn svo mikið viðbragð, að hann setur stráksa af sér og þýtur með reiðinginn upp í fjallshlíð. Strákurinn stendur upp, gætir inn í kofann, en verður einskis var. Eltir hann svo hestinn og nær honum og ætlar að teyma hann að dyrunum, en hann fæst ekki til að fara þangað. Síðan fer hann með hestinn norður fyrir stafninn á fjárhúsinu og sprettir þar af honum, lætur reiðinginn og beizlið inn í fjárhúsið og heldur síðan heim. Daginn eftir fer hann að minnast á þetta ferðalag sitt og þá er honum sagt, að þarna hafi fyrir mörgum árum hengt sig maður.
::::::::::::::::[[Guðrún Jónsdóttir, 3. bekk|''Guðrún Jónsdóttir'']], 3. bekk.
:::::::::::::::[[Guðrún Jónsdóttir, 3. bekk|''Guðrún Jónsdóttir'']], 3. bekk.


<big>''Skemmtiferð Gagnfræðaskólans vorið 1955''</big>
<big>''Skemmtiferð Gagnfræðaskólans vorið 1955''</big>
Lína 126: Lína 125:
''2. Stuðlabergsstaparnir á Stapa á Snœfellsnesi. <br>
''2. Stuðlabergsstaparnir á Stapa á Snœfellsnesi. <br>
''3. Nemendur bera fram frómar óskir sínar í byrginu á Helgafelli.
''3. Nemendur bera fram frómar óskir sínar í byrginu á Helgafelli.




Lína 164: Lína 160:
Á Helgafell skal ganga eftir föstum reglum, ef farið er þangað í þeim tilgangi að bera þar fram óskir sínar og fá uppfyllingu þeirra. Húsfreyjan á Helgafelli rifjaði upp með okkur þessar fornu reglur, sem skráðar eru í fornbókmenntum okkar. Uppi á fellinu er lágt grjótbyrgi, sem sagt er að sjálfur Snorri goði hafi hlaða látið. Steinn er þar á vegg. Hann sýnir ferðalangnum, hvert ásýnd skal snúa, meðan óskirnar eru fram bornar. Síðan lögðum við öll af stað í einni halarófu sem leið liggur upp á fellið. Þegjandi skal maður ganga, og aldrei má aftur líta. Við gengum síðan inn í byrgið nokkur í einu og bárum þar fram óskir okkar og innstu þrár. Auðséð þótti á andlitunum, að hugur fylgdi máli. Enginn tjáði öðrum óskir sínar, svo að vitað sé. En flestar munu þær frómar verið hafa, eftir því sem bezt varð vitað. Mjög bráðlega vaknaði þó sá grunur, að sumir hafi óskað sér námsframa í nánustu framtíð, knattleikskapparnir glæsilegra sigra og ástsnortnir æskuhugir ívilnunar örlaganna í þeim efnum. <br>
Á Helgafell skal ganga eftir föstum reglum, ef farið er þangað í þeim tilgangi að bera þar fram óskir sínar og fá uppfyllingu þeirra. Húsfreyjan á Helgafelli rifjaði upp með okkur þessar fornu reglur, sem skráðar eru í fornbókmenntum okkar. Uppi á fellinu er lágt grjótbyrgi, sem sagt er að sjálfur Snorri goði hafi hlaða látið. Steinn er þar á vegg. Hann sýnir ferðalangnum, hvert ásýnd skal snúa, meðan óskirnar eru fram bornar. Síðan lögðum við öll af stað í einni halarófu sem leið liggur upp á fellið. Þegjandi skal maður ganga, og aldrei má aftur líta. Við gengum síðan inn í byrgið nokkur í einu og bárum þar fram óskir okkar og innstu þrár. Auðséð þótti á andlitunum, að hugur fylgdi máli. Enginn tjáði öðrum óskir sínar, svo að vitað sé. En flestar munu þær frómar verið hafa, eftir því sem bezt varð vitað. Mjög bráðlega vaknaði þó sá grunur, að sumir hafi óskað sér námsframa í nánustu framtíð, knattleikskapparnir glæsilegra sigra og ástsnortnir æskuhugir ívilnunar örlaganna í þeim efnum. <br>
Á heimleið lögðum við lykkju á leið okkar og komum við í Hreðavatnsskála. Þar mötuðumst við og nutum hins fagra umhverfis. Við gistum í fimleikasal héraðsskólans að Reykholti þessa síðustu nótt ferðalagsins. Næsta dag ókum við til Reykjavíkur. Þar skildu leiðir. Eftir það réði hver sinni heimferð. Ferð þessi tókst sérstaklega vel, jók okkur þekkingu á landinu okkar og veitti okkur yndi við að skoða fagurt landslag og njóta fegurðar og frjálsræðis í faðmi blómlegra byggða. Við erum þakklát öllum, sem greiddu götu okkar og veittu okkur þessar unaðssömu samferðastundir.
Á heimleið lögðum við lykkju á leið okkar og komum við í Hreðavatnsskála. Þar mötuðumst við og nutum hins fagra umhverfis. Við gistum í fimleikasal héraðsskólans að Reykholti þessa síðustu nótt ferðalagsins. Næsta dag ókum við til Reykjavíkur. Þar skildu leiðir. Eftir það réði hver sinni heimferð. Ferð þessi tókst sérstaklega vel, jók okkur þekkingu á landinu okkar og veitti okkur yndi við að skoða fagurt landslag og njóta fegurðar og frjálsræðis í faðmi blómlegra byggða. Við erum þakklát öllum, sem greiddu götu okkar og veittu okkur þessar unaðssömu samferðastundir.
::::::::::''[[Bryndís Gunnarsdóttir]]'', Landsprófsdeild, ritari ferðafélagsins.
:::::::::::::::''[[Bryndís Gunnarsdóttir]]'', Landsprófsdeild, ritari ferðafélagsins.


[[Blik 1956/Þáttur nemenda, fyrri hluti|Til baka]]


----
----
Lína 175: Lína 172:
::::Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir, 3. b. <br>
::::Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir, 3. b. <br>
::::Guðjón Herjólfsson, 2. b. B. <br>
::::Guðjón Herjólfsson, 2. b. B. <br>
::::Ólöf Óskarsdóttir^ 2. b. A. <br>
::::Ólöf Óskarsdóttir, 2. b. A. <br>
::::Alda Kjartansdóttir, 1. b. B. <br>
::::Alda Kjartansdóttir, 1. b. B. <br>
::::Haraldur Gíslason, 1. b. C. <br>
::::Haraldur Gíslason, 1. b. C. <br>

Leiðsagnarval