„Aðalsteinn Júlíusson (Mjölni)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Aðalsteinn Júlíusson''' frá Mjölni við Skólaveg 18, bankastarfsmaður fæddist 18. desember 1939.<br> Foreldrar hans voru Júlíus Þórarinsson formaður, verslunarmaður og verkstjóri, f. 4. júlí 1906, d. 2. júní 1983, og kona hans Sigurragna Magnea Jónsdóttir (Ragna) húsfreyja, f. 25. október 1905, d. 20. desember 1995. Börn Júlíusar og Rögnu:<br> 1. Steina...)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. maí 2024 kl. 14:53

Aðalsteinn Júlíusson frá Mjölni við Skólaveg 18, bankastarfsmaður fæddist 18. desember 1939.
Foreldrar hans voru Júlíus Þórarinsson formaður, verslunarmaður og verkstjóri, f. 4. júlí 1906, d. 2. júní 1983, og kona hans Sigurragna Magnea Jónsdóttir (Ragna) húsfreyja, f. 25. október 1905, d. 20. desember 1995.

Börn Júlíusar og Rögnu:
1. Sigurður Steinar Júlíusson feldskeri, f. 28. janúar 1930. Kona hans var Guðrún Jónasdóttir húsfreyja, talsímakona frá Skuld, f. 17. janúar 1930, d. 18. júní 2016.
2. Vilhelm Þór Júlíusson verkstjóri hjá Flugmálastjórn, f. 30. maí 1932, d. 16. júlí 2013. Kona hans var Guðbjörg Benjamínsdóttir.
3. Gylfi Júlíusson umdæmisstjóri hjá Vegagerðinni, f. 18. október 1937. Fyrri kona hans var Ingibjörg Gunnarsdóttir, en síðari kona hans er Helga Viðarsdóttir.
4. Aðalsteinn Júlíusson bankamaður, f. 18. desember 1939. Kona hans er Elín Ingólfsdóttir.

Aðalsteinn var starfsmaður Íslandsbanka í Rvk.
Þau Elín Lára giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Aðalsteins er Elín Lára Ingólfsdóttir skrifstofumaður, f. 3. mars 1943. Foreldrar hennar Ingólfur Sigurðsson, f. 20. ágúst 1914, d. 14. október 1999, og Pálína Sigríður Þórðardóttir, f. 23. apríl 1917, d. 1. mars 1972.
Börn þeirra:
1. Lára Aðalsteinsdóttir, kerfisforritari í Rvk, f. 6. september 1961 í Rvk. Maður hennar Hreinn Caesar Hreinsson.
2. Ragnar Páll Aðalsteinsson, bifreiðastjóri f. 30. mars 1964 í Rvk. Kona hans Svanhildur Ragnarsdóttir.
3. Þórður Aðalsteinsson, hljóðtæknimaður, f. 17. júní 1973 í Rvk. Kona hans Brynhildur Grímsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.