„Blik 1958/Traustir ættliðir, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 11: Lína 11:


Jón litli Vigfússon sannaði snemma handlagni sína og smíðahneigðir. Ungur lærði hann söðlasmíði. Snemma reyndist hann einnig smiður góður á tré og járn. <br>
Jón litli Vigfússon sannaði snemma handlagni sína og smíðahneigðir. Ungur lærði hann söðlasmíði. Snemma reyndist hann einnig smiður góður á tré og járn. <br>
Jón giftist undir Eyjafjöllum [[Ingibjörg Samúelsdóttir|Ingibjörgu Samúelsdóttur]] bónda Pálssonar. Þau bjuggu að Króktúni. Þar fæddust þeim þrjú stúlkubörn, sitt árið hvert. [[Ingibjörg Jónsdóttir frá Krókatúni|Ingibjörg]] hét sú elzta, fædd 12. febr. 1859; [[Pálína Jónsdóttir frá Krókatúni|Pálína]], fædd 23. marz 1860 og [[Sigríður Jónsdóttir frá Krókatúni|Sigríður ]] yngst, fædd 1861, og hét hún nafni föðurömmu sinnar. <br>
Jón giftist undir Eyjafjöllum Ingibjörg Samúelsdóttir bónda Pálssonar. Þau bjuggu að Króktúni. Þar fæddust þeim þrjú stúlkubörn, sitt árið hvert. Ingibjörg Jónsdóttir hét sú elzta, fædd 12. febr. 1859; [[Pálína Jónsdóttir (Túni)|Pálína]], fædd 23. marz 1860 og [[Sigríður Jónsdóttir (Túni)|Sigríður ]] yngst, fædd 1861, og hét hún nafni föðurömmu sinnar. <br>
Eftir nokkurra ára búskap og hjúskap í Króktúni, skildu þau hjón, Jón og Ingibjörg, samvistum. Fluttist þá Jón til Vestmannaeyja með yngri dætur sínar, Pálínu og Sigríði, en Ingibjörg Samúelsdóttir hafði Ingibjörgu dóttur þeirra á sínu framfæri. — Ingibjörg Samúelsdóttir varð fjörgömul kona og dó í Neðradal í júní 1917. Ingibjörg Jónsdóttir dvaldist lengi ævi í Dalseli og dó þar í júní 1940. <br>
Eftir nokkurra ára búskap og hjúskap í Króktúni, skildu þau hjón, Jón og Ingibjörg, samvistum. Fluttist þá Jón til Vestmannaeyja með yngri dætur sínar, Pálínu og Sigríði, en Ingibjörg Samúelsdóttir hafði Ingibjörgu dóttur þeirra á sínu framfæri. — Ingibjörg Samúelsdóttir varð fjörgömul kona og dó í Neðradal í júní 1917. Ingibjörg Jónsdóttir dvaldist lengi ævi í Dalseli og dó þar í júní 1940. <br>
Hér í Eyjum bjó Jón Vigfús fyrst við tómthúsmannakjör í tómthúsinu [[París]] og síðan varð hann húsmaður í [[Fagurlyst]]. Hann hafði dætur sínar hjá sér.
Hér í Eyjum bjó Jón Vigfús fyrst við tómthúsmannakjör í tómthúsinu [[París]] og síðan varð hann húsmaður í [[Fagurlyst]]. Hann hafði dætur sínar hjá sér.


<big>5. [[Guðrún Þórðardóttir (Túni)|Guðrún Þórðardóttir]]</big>
<big>5. [[Guðrún Þórðardóttir (Túni)|Guðrún Þórðardóttir]]</big>
Lína 27: Lína 26:
Sigríði. Jörðin var þá talin fóðra eina kú og eitt hross og hafa hagagöngu handa 12 sauðum á Heimalandi og 6 sauðum í [[Suðurey]]. Fýlatekju hafði hún á báðum þessum stöðum, svo og í [[Brandur|Brandi]], [[Geldungur|Geldung]] og [[Súlnasker]]i. <br>
Sigríði. Jörðin var þá talin fóðra eina kú og eitt hross og hafa hagagöngu handa 12 sauðum á Heimalandi og 6 sauðum í [[Suðurey]]. Fýlatekju hafði hún á báðum þessum stöðum, svo og í [[Brandur|Brandi]], [[Geldungur|Geldung]] og [[Súlnasker]]i. <br>
Guðrún Þórðardóttir réðist nú bústýra til Jóns Vigfússonar, hins nýja bónda í Túni, sem sé varð kyrr í Túni, þegar madaman flutti þaðan. <br>
Guðrún Þórðardóttir réðist nú bústýra til Jóns Vigfússonar, hins nýja bónda í Túni, sem sé varð kyrr í Túni, þegar madaman flutti þaðan. <br>
Árið 1870 fluttist svo Sigríður Einarsdóttir að Túni til Jóns sonar síns eins og áður segir. Sama ár fæddust þeim Jóni bónda og bústýru hans tvíburar, tvær stúlkur, sem skírðar voru [[Þórunn Jónsdóttir í Þingholti|Þórunn]] og [[Jónína Jónsdóttir í Túni|Jónína]]. Nokkru síðar giftust þau Jón og Guðrún. — Jónínu dóttur sína misstu þau mjög bráðlega, en Þórunn lifði, óx og dafnaði vel. Það var hin góðkunna merkiskona hér í bæ, Þórunn í [[Þingholt]]i. <br>
Árið 1870 fluttist svo Sigríður Einarsdóttir að Túni til Jóns sonar síns eins og áður segir. Sama ár fæddust þeim Jóni bónda og bústýru hans tvíburar, tvær stúlkur, sem skírðar voru [[Þórunn Jónsdóttir (Þingholti)|Þórunn]] og Jónína. Nokkru síðar giftust þau Jón og Guðrún. — Jónínu dóttur sína misstu þau mjög bráðlega, en Þórunn lifði, óx og dafnaði vel. Það var hin góðkunna merkiskona hér í bæ, Þórunn í [[Þingholt]]i. <br>
Önnur börn Jóns og Guðrúnar voru þessi: <br>
Önnur börn Jóns og Guðrúnar voru þessi: <br>


Lína 33: Lína 32:
[[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjón, bóndi og líkkistusmiður á Oddsstöðum]] hér, fæddur 1874, <br>
[[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjón, bóndi og líkkistusmiður á Oddsstöðum]] hér, fæddur 1874, <br>
[[Jóhann Jónsson (Brekku)|Jóhann, trésmiður að Brekku]],  (Faxastíg 4) hér, fæddur 1876, <br>
[[Jóhann Jónsson (Brekku)|Jóhann, trésmiður að Brekku]],  (Faxastíg 4) hér, fæddur 1876, <br>
[[Guðrún Karítas Jónsdóttir|Guðrún Karítas]], fædd 1878, <br>
Guðrún Karítas Jónsdóttir, fædd 1878, <br>
[[Sigurlín Jónsdóttir (Túni)|Sigurlín]], húsfreyja í Túni, f. 1882. <br>
[[Sigurlín Jónsdóttir (Túni)|Sigurlín]], húsfreyja í Túni, f. 1882. <br>


Lína 94: Lína 93:
''Aftari röð frá vinstri: Þórunn (frá Þingholti), Vigfús (frá Holti)<br>
''Aftari röð frá vinstri: Þórunn (frá Þingholti), Vigfús (frá Holti)<br>
''Fremri röð f.v.: Sigurlín (húsfreyja í Túni),  Jón bóndi Vigfúson, Jóhann (frá Brekku), Guðjón (bóndi á Oddsstöðum).
''Fremri röð f.v.: Sigurlín (húsfreyja í Túni),  Jón bóndi Vigfúson, Jóhann (frá Brekku), Guðjón (bóndi á Oddsstöðum).




Lína 104: Lína 125:




''Oddsstaðahjónin Guðjón Jónsson og síðari kona hans Guðrún Grímsdóttir með börnum frá fyrra og síðara hjónabandi Guðjóns bónda, m.m. <br>
<center>''Oddsstaðahjónin Guðjón Jónsson og síðari kona hans Guðrún Grímsdóttir með börnum frá fyrra og síðara hjónabandi Guðjóns bónda, m.m. </center>
''Aftasta röð frá vinstri: Guðlaugur, Kristófer, Hjörleifur Guðnason, fóstursonur þeirra hjóna, systursonur Guðrúnar húsfreyju, Pétur, Árni, Herjólfur. <br>
<center>''Aftasta röð frá vinstri: Guðlaugur, Kristófer, Hjörleifur Guðnason, fóstursonur þeirra hjóna, systursonur Guðrúnar húsfreyju, Pétur, Árni, Herjólfur.</center>
''Miðröð f.v.: Ingólfur, Vilborg, Jón, Njála, Guðmundur. <br>  
<center>''Miðröð f.v.: Ingólfur, Vilborg, Jón, Njála, Guðmundur. </center>  
''Fremsta röð f.v.:  Ósk, Fanný, Guðjón Jónsson, Guðrún Grímsdóttir, Jóna Pétursdóttir Guðjónssonar, sem fóstruð var upp hjá þeim hjónum frá 5 ára aldri.
<center>''Fremsta röð f.v.:  Ósk, Fanný, Guðjón Jónsson, Guðrún Grímsdóttir, Jóna Pétursdóttir Guðjónssonar, sem fóstruð var upp hjá þeim hjónum frá 5 ára aldri.</center>


Börn [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjóns Jónssonar]] bónda á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]:<br>


::I.
::I.
Lína 114: Lína 136:
Giftur [[Martea Guðlaug Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Marteu Guðlaugu Pétursdóttur]] frá [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]] í Vm. <br>
Giftur [[Martea Guðlaug Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Marteu Guðlaugu Pétursdóttur]] frá [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]] í Vm. <br>
Þeirra börn: <br>
Þeirra börn: <br>
1. Kristófer f. 27. maí 1900, g. Þórkötlu Bjarnadóttur frá Grindavík. <br>
1. [[Kristófer Guðjónsson|Kristófer]] f. 27. maí 1900, g. Þórkötlu Bjarnadóttur frá Grindavík. <br>
Þeirra börn: <br>
Þeirra börn: <br>
Guðlaugur, Freyja, Guðrún, Guðjón. <br>
Guðlaugur, Freyja, Guðrún, Guðjón. <br>
Lína 127: Lína 149:
Jónsdóttur frá Suðurgarði í Vm., d. 1953. <br>
Jónsdóttur frá Suðurgarði í Vm., d. 1953. <br>
Þeirra börn: Ingibjörg og Sigurgeir. <br>
Þeirra börn: Ingibjörg og Sigurgeir. <br>
4. Herjólfur, f. 25. des. 1904, d. 31. jan.  1951, g. Guðbjörtu  Guðbjartsdóttur frá Grindavík. <br>
4. [[Herjólfur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Herjólfur]], f. 25. des. 1904, d. 31. jan.  1951, g. Guðbjörtu  Guðbjartsdóttur frá Grindavík. <br>
Þeirra börn: <br>
Þeirra börn: <br>
Bjarni, Guðbjartur, Guðjón. <br>
Bjarni, Guðbjartur, Guðjón. <br>
5. Fanný, f. 4. marz 1906, g. Páli Eyjólfssyni úr Höfnum. <br>
5. [[Fanný Guðjónsdóttir (Oddsstöðum)|Fanný]], f. 4. marz 1906, g. Páli Eyjólfssyni úr Höfnum. <br>
Þeirra börn: <br>
Þeirra börn: <br>
Guðjón, Eyjólfur, Jón, Guðlaug,
Guðjón, Eyjólfur, Jón, Guðlaug,
Ásta, Erla, Tómas Njáll, Helga (dó ung). <br>
Ásta, Erla, Tómas Njáll, Helga (dó ung). <br>
6. Njála, f. 22. des. 1909,<br>
6. [[Njála Guðjónsdóttir (Oddsstöðum)|Njála]], f. 22. des. 1909,<br>
G. I. Tómasi Bjarnasyni frá Grindavík, d. 1950. <br>
G. I. Tómasi Bjarnasyni frá Grindavík, d. 1950. <br>
Þeirra barn: <br>
Þeirra barn: <br>
Jóhanna Guðbjörg. <br>
Jóhanna Guðbjörg. <br>
G. II. Hrólfi Sigurjónssyni frá Ísafirði. <br>
G. II. Hrólfi Sigurjónssyni frá Ísafirði. <br>
7. Guðmundur, f. 28. jan. 1911, g. [[Jórunn Guðjónsdóttir (Presthúsum)|Jórunni Guðjónsdóttur]] frá
7. [[Guðmundur Guðjónsson (Presthúsum)|Guðmundur]], f. 28. jan. 1911, g. [[Jórunn Guðjónsdóttir (Presthúsum)|Jórunni Guðjónsdóttur]] frá
[[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vm. <br>
[[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vm. <br>
Þeirra börn: <br>
Þeirra börn: <br>
Guðrún, Halla, Bára Jóney og Martea Guðlaug. <br>
Guðrún, Halla, Bára Jóney og Martea Guðlaug. <br>
8. Ósk, f. 15. júlí 1915, g. [[Jóhann Pálsson (skipstjóri)|Jóhanni Pálssyni]] úr Mýrdal. <br>
8. [[Ósk Guðjónsdóttir (Oddsstöðum)|Ósk]], f. 15. júlí 1915, g. [[Jóhann Pálsson (skipstjóri)|Jóhanni Pálssyni]] úr Mýrdal. <br>
Þeirra börn:
Þeirra börn:
Guðrún, Ragnhildur Sigurfinna og Steinar Óskar. <br>
Guðrún, Ragnhildur Sigurfinna og Steinar Óskar. <br>
Lína 158: Lína 180:
2. [[Guðlaugur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Guðlaugur]], f. 2. júní 1919, g. [[Anna Pálína Sigurðardóttir (Oddsstöðum)|Önnu Sigurðardóttur]] frá Norðfirði. <br> Þeirra börn: <br>
2. [[Guðlaugur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Guðlaugur]], f. 2. júní 1919, g. [[Anna Pálína Sigurðardóttir (Oddsstöðum)|Önnu Sigurðardóttur]] frá Norðfirði. <br> Þeirra börn: <br>
Guðjón, Sigríður, Guðrún. <br>
Guðjón, Sigríður, Guðrún. <br>
3. Árni, f. 12. marz 1923; óg. <br>
3. [[Árni Guðjónsson (Oddsstöðum)|Árni]], f. 12. marz 1923; óg. <br>
4. Vilborg, f. 22. ágúst 1924, gift Jóni Aðalsteini Jónssyni, Rvík. <br>
4. [[Vilborg Guðjónsdóttir (Oddsstöðum)|Vilborg]], f. 22. ágúst 1924, gift Jóni Aðalsteini Jónssyni, Rvík. <br>
Þeirra börn: <br>
Þeirra börn: <br>
Jón Viðar.
Jón Viðar.
Lína 166: Lína 188:


sem giftur var [[Kristín Árnadóttir (Brekku)|Kristínu Árnadóttur]]. <br>
sem giftur var [[Kristín Árnadóttir (Brekku)|Kristínu Árnadóttur]]. <br>
1. Guðrún Hrefna, f. 11. apríl 1901, d. 1946. <br>
1. [[Guðrún Hrefna Jóhannsdóttir|Guðrún Hrefna]], f. 11. apríl 1901, d. 1946. <br>
Maður hennar var Einar Dagbjartsson. <br>
Maður hennar var Einar Dagbjartsson. <br>
2. Þorsteina, f. 22. jan. 1904. Hennar maður var Páll Jónasson, skipstj, f. 8. okt. 1900, d. 31. jan. 1951. <br>
2. [[Þórsteina Jóhannsdóttir (Þingholti)|Þórsteina]] f. 22. jan. 1904. Hennar maður var Páll Jónasson, skipstj, f. 8. okt. 1900, d. 31. jan. 1951. <br>
3. Engilbert, f. 26. júlí 1905. <br>
3. [[Engilbert Jóhannsson (Brekku)|Engilbert]], f. 26. júlí 1905. <br>
Kona hans er Arnbjörg Magnúsdóttir, f. 18. marz 1912. <br>
Kona hans er Arnbjörg Magnúsdóttir, f. 18. marz 1912. <br>
4. Karl, f. 29. nóv. 1906. <br>  
4.  
[[Karl Jóhannsson (Brekku)|Karl]], f. 29. nóv. 1906. <br>  
Kona hans er Kristjana Oddsdóttir. <br>
Kona hans er Kristjana Oddsdóttir. <br>
5. Friðþjófur, f. 21. maí 1908, d. 1929,óg. <br>
5. [[Friðþjófur Jóhannsson (Brekku)|Friðþjófur]], f. 21. maí 1908, d. 1929,óg. <br>
6. Hulda, f. 1911, óg. <br>
6. [[Hulda Jóhannsdóttir (Brekku)|Hulda]], f. 1911, óg. <br>
7. Áróra Alda, f. 6. marz 1913. <br>  
7. [[Alda Jóhannsdóttir (Brekku)|Auróra Alda]], f. 6. marz 1913. <br>  
Maður hennar er Sigfús Guðmundsson, f. 28. júní 1912. <br>
Maður hennar er Sigfús Guðmundsson, f. 28. júní 1912. <br>
8. Emma, f. 8. des. 1917. <br>
8. [[Emma Jóna Jóhannsdóttir|Emma Jóna]], f. 8. des. 1917. <br>
Maður hennar er William Clark, skozkur. <br>
Maður hennar er William Clark, skozkur. <br>
9. Steingerður, f. 27. júlí 1919, óg. <br>
9. [[Steingerður Jóhannsdóttir|Steingerður]], f. 27. júlí 1919, óg. <br>
Jóhann og Kristín misstu tvö börn.
Jóhann og Kristín misstu tvö börn.


Leiðsagnarval