„Birgir Pálsson (vélstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Birgir Pálsson. '''Birgir Pálsson''' frá Stóru-Völlum í Bárðardal, S.-Þing., vélstjóri fæddist þar 1. desember 1939 og lést 19. október 2018 á Landspítalanum.<br> Foreldrar hans voru Páll Sveinsson frá Stóru-Tungu í Bárðardal, bóndi, f. 24. desember 1911, d. 15. júní 1994, og Sigríður Jónsdóttir frá Stóru-Völlum, húsfreyja, f. 1. janúar 1920, d. 2. nóvember 2005. Birgir lærði vélstjórn og vann vi...)
 
m (Verndaði „Birgir Pálsson (vélstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 15. apríl 2023 kl. 17:32

Birgir Pálsson.

Birgir Pálsson frá Stóru-Völlum í Bárðardal, S.-Þing., vélstjóri fæddist þar 1. desember 1939 og lést 19. október 2018 á Landspítalanum.
Foreldrar hans voru Páll Sveinsson frá Stóru-Tungu í Bárðardal, bóndi, f. 24. desember 1911, d. 15. júní 1994, og Sigríður Jónsdóttir frá Stóru-Völlum, húsfreyja, f. 1. janúar 1920, d. 2. nóvember 2005.

Birgir lærði vélstjórn og vann við hana.
Hann eignaðist barn með Hólmfríði 1958.
Þau Sigurbjörg giftu sig 1961, eignuðust þrjú börn og eitt kjörbarn, barn Guðbjargar Sigurveigar dóttur Birgis. Þau bjuggu í fyrstu við Hólagötu 9, en lengst í Hveragerði, að síðustu að Bogatúni 30 á Hellu, Rang.
Sigurbjörg lést 2017 og Birgir 2018.

I. Barnsmóðir Birgis var Hólmfríður Sigurðardóttir símadama á Akureyri, f. 23. september 1939, d. 3. mars 2007.
Barn þeirra:
1. Guðbjörg Sigurveig Birgisdóttir, f. 22. júlí 1958. Fyrrum sambýlismaður Knútur Finnbogason. Sambýlismaður hennar Guðmundur G. Norðdahl.

II. Kona Birgis, (1. janúar 1961), var Sigurbjörg Ólafsdóttir frá Odda við Vetmannabraut 63a, húsfreyja, skólaliði, f. 29. maí 1943, d. 9. júní 2017.
Börn þeirra:
2. Sævar Birgisson, f. 31. júlí 1965. Fyrrum kona hans Aldís Pála Arthursdóttir. Sambýliskona hans Gerður Sævarsdóttir.
3. Brynja Birgisdóttir, f. 7. mars 1968. Fyrrum sambýlismaður Sumarliði Þorvaldsson. Fyrrum sambýlismaður Óttar Bragi Þráinsson. Maður hennar Bjarni Kristinsson.
4. Árni Birgisson, f. 6. mars 1972. Kona hans Ásta Hólm Birgisdóttir.
Kjörbarn hjónanna, barn Guðbjargar Sigurveigar dóttur Birgis:
4. Sigurbjörg Birgisdóttir, f. 13. september 1981. Sambýlismaður Jóhannes Jósepsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.