„Stórhöfði“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. júní 2005 kl. 16:29

Stórhöfði er móbergsstapi sem myndar syðsta tangann á Heimaey. Höfðinn myndaðist í gosi undir jökli fyrir um 5-10 þúsund árum, og er samtengdur Heimaey um mjóa flá sem gengur til norðurs.

Mynd:Vindros storhofdi.PNG Á Stórhöfða er veðurstöð sem fræg er fyrir afleit veðurskilyrði, enda er stöðin talin ein sú vindasamasta í Evrópu.