„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1979/Sjómannadagurinn 1978“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <center><big><big>'''Sjómannadagurinn 1978'''</big></big></center><br> Sjómannadagurinn var að þessu sinni hátíðlegur haldinn helgina 3. og 4. júní. La...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Sjómannadagurinn 1978'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Sjómannadagurinn 1978'''</big></big></center><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.08.12.png|300px|thumb|Sigurgeir Ólafsson flytur ræðu dagsins.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.08.24.png|300px|thumb|Koddaslagur]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.10.00.png|300px|thumb|Sævar Sveinsson (Matthíassonar) hæsti nemandi á lokaprófi Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum tekur við „Verðandaúrinu".]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.10.49.png|300px|thumb|„Radarinn" afhentur í fyrsta sinn, verðlaun til handa því togskipi undir 200 rúmlestum, sem mesta aflaverðmætt hafði á árinu 1977. Óskar Kristinsson skipstjóri á Sigurbáru tekur við verðlaunagripnum, til hliðar standa tveir af áhöfninni, Tómas Sveinsson og Þórhallur Þórarinsson.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.11.31.png|300px|thumb|Heiðraðir á sjómannadaginn. Einar J Gíslason, Haraldur Hannesson, Lúðvík Jóhannsson og Alda Alfreðsdóttir, sem tók við heiðursskjali fyrir föður sinn Alfreð Þorgrímsson.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.12.17.png|300px|thumb|Nýgræðingar (besti kvennatíminn).]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.12.50.png|300px|thumb|Róðrasveitin Piparsveinar.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.13.21.png|300px|thumb|Róðrasveit Steypustöðvarinnar.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.13.43.png|300px|thumb|Róðrasveit Dala-Rafns.]]
[[Sjómannadagurinn|Sjómannadagurinn]] var að þessu sinni hátíðlegur haldinn helgina 3. og 4. júní. Laugardaginn 3. júní hófust hátíðarhöldin í Friðarhöfn kl. 13.00 með kappróðri. Alls tóku 19 sveitir þátt í kappróðrinum. Þar unnust 4 bikarar til eignar. Var það bátabikarinn, þar sigraði Dala-Rafn, Stöðvarbikarinn, sem [[Fiskiðjan|Fiskiðjan]] vann, Fyrirtækjabikarinn, sem Steypustöðin vann og loks Unglingabikarinn, sem Steinaldartáningar unnu til eignar. Mjög hörð og skemmtileg keppni var í öllum riðlunum í kappróðrinum.<br>
[[Sjómannadagurinn|Sjómannadagurinn]] var að þessu sinni hátíðlegur haldinn helgina 3. og 4. júní. Laugardaginn 3. júní hófust hátíðarhöldin í Friðarhöfn kl. 13.00 með kappróðri. Alls tóku 19 sveitir þátt í kappróðrinum. Þar unnust 4 bikarar til eignar. Var það bátabikarinn, þar sigraði Dala-Rafn, Stöðvarbikarinn, sem [[Fiskiðjan|Fiskiðjan]] vann, Fyrirtækjabikarinn, sem Steypustöðin vann og loks Unglingabikarinn, sem Steinaldartáningar unnu til eignar. Mjög hörð og skemmtileg keppni var í öllum riðlunum í kappróðrinum.<br>
Þá var keppt í koddaslag og tunnuhlaupi. Sigurvegarinn í koddaslag varð Rúni Sigurðsson í eldra flokki og Guðmundur Tómasson í yngra flokki. Sigurvegari í tunnuhlaupi varð Friðrik Erlendsson.<br>
Þá var keppt í koddaslag og tunnuhlaupi. Sigurvegarinn í koddaslag varð Rúni Sigurðsson í eldra flokki og Guðmundur Tómasson í yngra flokki. Sigurvegari í tunnuhlaupi varð Friðrik Erlendsson.<br>
Lína 17: Lína 25:
2.verðlaun, 20 þúsund: Arnar Einarsson, Foldahrauni 40<br>
2.verðlaun, 20 þúsund: Arnar Einarsson, Foldahrauni 40<br>
3.verðlaun, 10 þúsund: Jón Högni Stefánsson, Heiðarvegi 30.<br>
3.verðlaun, 10 þúsund: Jón Högni Stefánsson, Heiðarvegi 30.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.09.04.png|500px|center|thumb|Afhending hinna nýju verðlauna fyrir mesta aflaverðmæti togskips yfir 200 rúml. Ingveldur Gísladóttir eiginkona Eyjólfs Péturssonar skipstjóra á Vestmannaey tekur við „vitanum" úr hendi Einars Gíslasonar. Til vinstri eru stýrimennimir á Vestmannaey, Sverrir og Sigurgeir.]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval