„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1976/ Hafið kallar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 12: Lína 12:
[[Mynd:Hús Eiríks Ásbjörnssonar að Urðavegi 41.png|300px|thumb|Hús Eiríks Ásbjörnssonar að Urðavegi 41. Byggt árið 1926, og kostaði þá 24 þúsund kr. Nú undir hrauni]]
[[Mynd:Hús Eiríks Ásbjörnssonar að Urðavegi 41.png|300px|thumb|Hús Eiríks Ásbjörnssonar að Urðavegi 41. Byggt árið 1926, og kostaði þá 24 þúsund kr. Nú undir hrauni]]
Allaf var hugur minn við sjóinn, og þegar ég var 9 ára fór ég að beita, réðst til þess hjá Jóni Adolfssyni, þeim ágæta manni, sem hafði útgerð og verzlun á Stokkseyri. Þá fóru ungir strákar að beita og unnu við það tveir með einum fullorðnum manni. Kaupið var 25 krókar í róðri, og var það kvarthlutur. Fór krókunum fjölgandi eftir aldri og dugnaði strákanna. Ekki tafði skólinn þessa vinnu, því honum lauk um jól. Þessum starfa hélt ég á veturna fram um fermingu og fór kaupið hækkandi, þ. e. krókunum fjölgandi. Á sumrin var ég í sveit hjá skyldfólki mínu. Féll mér það mun verr en að vera við sjávarnytjar. Hugurinn stefndi alltaf til sjávar.<br>
Allaf var hugur minn við sjóinn, og þegar ég var 9 ára fór ég að beita, réðst til þess hjá Jóni Adolfssyni, þeim ágæta manni, sem hafði útgerð og verzlun á Stokkseyri. Þá fóru ungir strákar að beita og unnu við það tveir með einum fullorðnum manni. Kaupið var 25 krókar í róðri, og var það kvarthlutur. Fór krókunum fjölgandi eftir aldri og dugnaði strákanna. Ekki tafði skólinn þessa vinnu, því honum lauk um jól. Þessum starfa hélt ég á veturna fram um fermingu og fór kaupið hækkandi, þ. e. krókunum fjölgandi. Á sumrin var ég í sveit hjá skyldfólki mínu. Féll mér það mun verr en að vera við sjávarnytjar. Hugurinn stefndi alltaf til sjávar.<br>
[[Mynd:Hinrik Jóhansson frá Skálum á Langanesi.png|250px|thumb|Hinrik Jóhansson frá Skálum á Langanesi. Hann var starfsmaður á útvegi Eiríks Ásbjörnssonar í samfellt 38 ár. Hann byrjaði 16 ára gamall, og var allt frá þeim tíma og fram að gosinu 1973 heimilismaður hjá Eiríki.]]
 
Þegar ég var um fermingu, lá naumast annað fyrir en vera í sveit á sumrin. Þá voru mér boðnar 8 kr. um vikuna um 8 vikna tíma. En öll mín hugsun snerist um sjóinn. Þekkti ég þá marga skútumenn, sem sumir voru bæði blautir og grobbnir af sínum sjóferðum, og stóð ég agndofa af hrifningu undir þeim frásögnum. Þótti mér of lítið kaupið, sem mér var boðið í sveitinni og staðfesti með sjálfum mér að reyna að komast á skútu eins og aðrir mektarmenn. Var vanur skútumaður af Stokkseyri beðinn að ráða mig á skútu. Mátti ég ekki fara nema upp á fast kaup, vegna þess að ég hafði kauptilboð úr sveitinni.<br>
Þegar ég var um fermingu, lá naumast annað fyrir en vera í sveit á sumrin. Þá voru mér boðnar 8 kr. um vikuna um 8 vikna tíma. En öll mín hugsun snerist um sjóinn. Þekkti ég þá marga skútumenn, sem sumir voru bæði blautir og grobbnir af sínum sjóferðum, og stóð ég agndofa af hrifningu undir þeim frásögnum. Þótti mér of lítið kaupið, sem mér var boðið í sveitinni og staðfesti með sjálfum mér að reyna að komast á skútu eins og aðrir mektarmenn. Var vanur skútumaður af Stokkseyri beðinn að ráða mig á skútu. Mátti ég ekki fara nema upp á fast kaup, vegna þess að ég hafði kauptilboð úr sveitinni.<br>


Lína 27: Lína 27:
Enn hafði ég hugann við skúturnar. Þær komu venjulega inn um Jónsmessu og urðu þá oft talsverð mannaskipti. Sveitamenn fóru heim, en aðrir komu í staðinn yfir sumarúthaldið. Sá ég, að þá mundi helst vera tækifæri að fá skiprúm. Gaf ég þá alla kaupavinnu upp á bátinn og hélt til Reykjavíkur, auðvitað gangandi. Þar átti ég móðurbróður, sem var á togara. Leitaði ég aðstoðar hans.<br>
Enn hafði ég hugann við skúturnar. Þær komu venjulega inn um Jónsmessu og urðu þá oft talsverð mannaskipti. Sveitamenn fóru heim, en aðrir komu í staðinn yfir sumarúthaldið. Sá ég, að þá mundi helst vera tækifæri að fá skiprúm. Gaf ég þá alla kaupavinnu upp á bátinn og hélt til Reykjavíkur, auðvitað gangandi. Þar átti ég móðurbróður, sem var á togara. Leitaði ég aðstoðar hans.<br>
<center>[[Mynd:Eiríkur Ásbjörnsson telur sig alla tíð hafa haft úrvalsfólk í þjónustu sinni.png|500px|thumb|center|Eiríkur Ásbjörnsson telur sig alla tíð hafa haft úrvalsfólk í þjónustu sinni. Þessi mynd er af starfsmönnum Eiríks á vertíðinni 1927. - Fremsta röð frá vinstri: 1. Vilhjálmur Kristjánsson, aðgerðarmaður frá Hellissandi; 2. Sveinn Þorgeirsson, aðgerðarmaður, Fljótshlíð; 3. Guðni frá Torfastöðum í Fljótshlíð, aðgerðarmaður; 4. Jóhann Sigfússon, sjómaður (síðar forstjóri Vinnslustöðvar Vestmannaeyja). - Miðröð frá vinstri: 1. Vilhjálmur ?son frá Ólafsfirði, sjómaður; 2. Björn Bjarnason, vélstjóri, Bólstaðarhlíð, Vestmannaeyjum; 3. Eiríkur Ásbjörnsson; 4. Sigurjón Jónsson frá Torfastöðum í Fljótshlíð, sjómaður; 5. Stjúpsonur Sigurjóns frá Torfastöðum, aðgerðarmaður (nafnið ekki munað.- Aftasta röð frá vinstri: 1. Magnús Ísleifsson frá Nýjahúsi í Vestmannaeyjum, sjómaður; 2. Hinrik Jóhannsson frá Skálum á Lauganesi, sjómaður; 3. Þórður Sveinsson, Varmadal í Vestmannaeyjum, sjómaður; 4. Þórður Sigurðsson frá Varmadal í Vestmannaeyjum, netamaður (Stjúpfaðir Eiríks Ásbjörnssonar); 5. Sveinn frá Núpi, Austur-Eyjafjöllum, aðgerðarmaður.)]]</center>
<center>[[Mynd:Eiríkur Ásbjörnsson telur sig alla tíð hafa haft úrvalsfólk í þjónustu sinni.png|500px|thumb|center|Eiríkur Ásbjörnsson telur sig alla tíð hafa haft úrvalsfólk í þjónustu sinni. Þessi mynd er af starfsmönnum Eiríks á vertíðinni 1927. - Fremsta röð frá vinstri: 1. Vilhjálmur Kristjánsson, aðgerðarmaður frá Hellissandi; 2. Sveinn Þorgeirsson, aðgerðarmaður, Fljótshlíð; 3. Guðni frá Torfastöðum í Fljótshlíð, aðgerðarmaður; 4. Jóhann Sigfússon, sjómaður (síðar forstjóri Vinnslustöðvar Vestmannaeyja). - Miðröð frá vinstri: 1. Vilhjálmur ?son frá Ólafsfirði, sjómaður; 2. Björn Bjarnason, vélstjóri, Bólstaðarhlíð, Vestmannaeyjum; 3. Eiríkur Ásbjörnsson; 4. Sigurjón Jónsson frá Torfastöðum í Fljótshlíð, sjómaður; 5. Stjúpsonur Sigurjóns frá Torfastöðum, aðgerðarmaður (nafnið ekki munað.- Aftasta röð frá vinstri: 1. Magnús Ísleifsson frá Nýjahúsi í Vestmannaeyjum, sjómaður; 2. Hinrik Jóhannsson frá Skálum á Lauganesi, sjómaður; 3. Þórður Sveinsson, Varmadal í Vestmannaeyjum, sjómaður; 4. Þórður Sigurðsson frá Varmadal í Vestmannaeyjum, netamaður (Stjúpfaðir Eiríks Ásbjörnssonar); 5. Sveinn frá Núpi, Austur-Eyjafjöllum, aðgerðarmaður.)]]</center>
[[Mynd:Hinrik Jóhansson frá Skálum á Langanesi.png|250px|thumb|Hinrik Jóhansson frá Skálum á Langanesi. Hann var starfsmaður á útvegi Eiríks Ásbjörnssonar í samfellt 38 ár. Hann byrjaði 16 ára gamall, og var allt frá þeim tíma og fram að gosinu 1973 heimilismaður hjá Eiríki.]]
Þá var [[Geir Zoega]], kaupmaður í Reykjavík, með mikla skútuútgerð. Fór ég með frænda mínum á hans fund og hugðist ráða mig á hálfdrætti, því naumast var möguleiki að ungur strákur væri ráðinn upp á fast kaup. Geir skoðaði mig í krók og kring, og þegar því var lokið sagði hann, og krimti við hvert orð: — Mér líst vel á drenginn og ég tek hann. — Þar með var ég ráðinn á kútter Fríðu, skipstjóri [[Ólafur Ólafsson]]. Um sumarið voru farnir tveir túrar og tók hvor þeirra 6 vikur. Þætti það löng útilega nú með þeim aðbúnaði sem þá var. Eftir sumarið hafði ég 700 kr. og talsvert af trosfiski að auki. Voru 7 lægri en ég eftir það úthald. Var ég næsta ánægður yfir hýrunni og þó ekki síður að hafa komist í það starf, sem hugurinn stóð mest til, og þurfti ekki að ganga með skipum eftir það. Var þetta upphaf að veru minni á skútum, sem stóð samfellt um einn áratug, lengst af [[Guðmundur Guðnason|Guðmundi Guðnasyni]], skipstj., miklum aflamanni, sem seinna varð togaraskipstjóri. Stóð þá til að ég réðist á togarann, en af því varð ekki, og er drjúg saga þar af, þó hún verði ekki sögð hér.<br>
Þá var [[Geir Zoega]], kaupmaður í Reykjavík, með mikla skútuútgerð. Fór ég með frænda mínum á hans fund og hugðist ráða mig á hálfdrætti, því naumast var möguleiki að ungur strákur væri ráðinn upp á fast kaup. Geir skoðaði mig í krók og kring, og þegar því var lokið sagði hann, og krimti við hvert orð: — Mér líst vel á drenginn og ég tek hann. — Þar með var ég ráðinn á kútter Fríðu, skipstjóri [[Ólafur Ólafsson]]. Um sumarið voru farnir tveir túrar og tók hvor þeirra 6 vikur. Þætti það löng útilega nú með þeim aðbúnaði sem þá var. Eftir sumarið hafði ég 700 kr. og talsvert af trosfiski að auki. Voru 7 lægri en ég eftir það úthald. Var ég næsta ánægður yfir hýrunni og þó ekki síður að hafa komist í það starf, sem hugurinn stóð mest til, og þurfti ekki að ganga með skipum eftir það. Var þetta upphaf að veru minni á skútum, sem stóð samfellt um einn áratug, lengst af [[Guðmundur Guðnason|Guðmundi Guðnasyni]], skipstj., miklum aflamanni, sem seinna varð togaraskipstjóri. Stóð þá til að ég réðist á togarann, en af því varð ekki, og er drjúg saga þar af, þó hún verði ekki sögð hér.<br>


Lína 53: Lína 54:


Næstu vertíð gerðum við bátinn út og var vélin alltaf í syngjandi ólagi og kom Björn engu tauti við hana. Bræddi hún sex sinnum úr sér yfir vertíðina. En þó illvertíðina gengum við í það að reyna að bæta vélina. Fengum við til þess mann frá Vélsmiðjunni Magna, [[Óskar Sigurhansson]]. Reyndist sveifarás vélarinnar orðinn kantaður. Tók það Óskar marga daga að sverfa hann réttan, en það tókst svo vel, að vélin bræddi ekki úr sér eftir það.<br>
Næstu vertíð gerðum við bátinn út og var vélin alltaf í syngjandi ólagi og kom Björn engu tauti við hana. Bræddi hún sex sinnum úr sér yfir vertíðina. En þó illvertíðina gengum við í það að reyna að bæta vélina. Fengum við til þess mann frá Vélsmiðjunni Magna, [[Óskar Sigurhansson]]. Reyndist sveifarás vélarinnar orðinn kantaður. Tók það Óskar marga daga að sverfa hann réttan, en það tókst svo vel, að vélin bræddi ekki úr sér eftir það.<br>
[[Mynd:Emma II. VE 1.png|300px|thumb|Emma II. VE 1. Þennan bát keypti Eiríkur í hanúar 1950 og gerði hann út til ársins 1964. Þá hætti Eiríkur útgerð.]]
[[Mynd:Emma II. VE 1.png|300px|thumb|Emma II. VE 1. Þennan bát keypti Eiríkur í janúar 1950 og gerði hann út til ársins 1964. Þá hætti Eiríkur útgerð.]]
Emma var 16 tonn og var ekki vel fyrir henni spáð, þegar hún kom hér fyrst. Hún var þá stærsti bátur í Eyjum og þótti allt of stór, sérstaklega til línuveiða. En hún reyndist hið mesta happaskip, sterkbyggð og gott sjóskip, en nokkuð blaut í göngum. Ég var með hana í 20 ár, en þá biluðu fæturnir svo að ég varð að hætta formennsku. Gerði ég hana út nokkur ár eftir að ég hætti sjálfur sjómennsku, og gekk sú útgerð vel og varð naumast nokkurt ár umtalsvert tap á útgerðinni, þó að misjafnlega áraði með afla og verðlag.<br>
Emma var 16 tonn og var ekki vel fyrir henni spáð, þegar hún kom hér fyrst. Hún var þá stærsti bátur í Eyjum og þótti allt of stór, sérstaklega til línuveiða. En hún reyndist hið mesta happaskip, sterkbyggð og gott sjóskip, en nokkuð blaut í göngum. Ég var með hana í 20 ár, en þá biluðu fæturnir svo að ég varð að hætta formennsku. Gerði ég hana út nokkur ár eftir að ég hætti sjálfur sjómennsku, og gekk sú útgerð vel og varð naumast nokkurt ár umtalsvert tap á útgerðinni, þó að misjafnlega áraði með afla og verðlag.<br>


3.443

breytingar

Leiðsagnarval