„Sauðfé“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 13. júní 2006 kl. 14:27

Sumarlömbin

Yfir sumarmánuði er nokkuð af sauðfé beitt á Heimaey og í úteyjunum. Aðallega er beitt í Stórhöfða og í Heimakletti. Fyrir veturinn er hluta af fénu slátrað en afgangurinn dvelur í fjárhúsum yfir veturmánuðina. Stærsta fjárhúsið á Heimaey eru Dalir.