Ófeigur III VE-325
Fara í flakk
Fara í leit
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana ![]() | |
| Ófeigur III VE 325 | |
| Skipanúmer: | 707 |
| Smíðaár: | 1954 |
| Efni: | Stál |
| Skipstjóri: | |
| Útgerð / Eigendur: | Ólafur Sigurðsson, Þorsteinn Sigurðsson |
| Brúttórúmlestir: | 81 |
| Þyngd: | brúttótonn |
| Lengd: | 24,61 metrar (skráð 23,17 metrar) m |
| Breidd: | m |
| Ristidýpt: | m |
| Vélar: | |
| Siglingahraði: | sjómílur |
| Tegund: | Fiskiskip |
| Bygging: | |
| Smíðastöð: | N.V. Scheepsbouwerf, Hardinxveld, Holland |
| Heimahöfn: | Vestmannaeyjar |
| Kallmerki: | TF-OI |
| Áhöfn 23. janúar 1973: | |
| Ljósmynd: Bátar og Skip. Báturinn strandaði við Þorlákshöfn 20. febrúar 1988 og eyðilagðist. Áhöfnin, 3 menn, bjargaðist til lands. | |
Áhöfn 23.janúar 1973
Ófeigur III VE 325 27 eru skráðir um borð , þar af 4 í áhöfn.
- Örn Friðgeirsson, Oddstöðum vestri, 1931, skipstjóri
- Sigurbergur Guðnason, Sóleyjargata 6, 1936, I Vélstjóri
- Thyge Fog Brunz, Illugagata 14, 1924, matsveinn
- Björn Reynir Friðgeirsson, Oddstöðum vestri, 1951, háseti
Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973
Heimildir|
Heimildir
