Vilhjálmur Svanberg Þorvarðarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Vilhjálmur Svanberg Þorvarðarson fiskvinnslumaður, smiður, fæddist 5. maí 1975.
Foreldrar hans Þorvarður Ingi Vilhjálmsson rennismiður, f. 26 maí 1939, d. 1. júlí 2021, og kona hans Þórhildur Ingibjörg Gunnarsdóttir húsfreyja, þroskaþjálfi, f. 30. desember 1941, d. 9. janúar 2023.

Börn þeirra:
1. Ingibjörg Hrönn Þorvarðardóttir, f. 5. maí 1967.
2. Gunnhildur Lilja Þorvarðardóttir, f. 19. maí 1970. Maður hennar Kristján Sæmundsson.
3. Jóhanna Kristín Þorvarðardóttir, f. 2. desember 1973. Maður hennar Steinar Kristján Óskarsson Ketilssonar.
4. Vilhjálmur Svanberg Þorvarðarson, f. 5. maí 1975. Kona hans Marnie Ramirez Nesnia.
5. Kristbjörg Þorvarðardóttir, f. 18. maí 1978. Maður hennar Eiríkur Björnsson.

Þau Jóhanna giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en hún átti barn, sem Vilhjálmur fóstraði.
Þau Marnie Ramirez giftu sig, eignuðust ekki börn saman.

I. Fyrrum kona Vilhjálms er Jóhanna Pálínudóttir, býr í Danmörku, f. 18. september 1969.
Barn Jóhönnu og fósturbarn Vilhjálms:
1. Pálína Ýr Þórsdóttir þroskaþjálfi í Danmörku, f. 9. júlí 1990.

II. Kona Vilhjálms er Marnie Ramirez Nesnia frá Filippseyjum starfsmaður í bakaríi, f. 11. nóvember 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.