Stakkar

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Stakkar, séðir af Sæfjalli.

Stakkarnir eru tvö háreist mjó sker, Litli-Stakkur og Stóri-Stakkur, sem standa í Stakkabót austan við Sæfjall.