Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Skipaviðgerðir 30 ára

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Skipaviðgerðir 30 ára


Það var 27. nóvember 1958 að þeir Bárður Auðunsson, Eggert Óafsson og Ólafur Jónsson, stofnuðu fyrirtækið ásam eiginkonum. Mynd t.h. Bárður Auðunsson, Ólafur Jónsson, Óli Þór Ólafsson, Jón Ögmundsson og Eggert Ólafsson.
N.m. Starfsmenn 1988, Þorbjörn Pálsson, Högni Hilmisson, Björgvin Björgvinsson, Hilmar Sigurðsson, Gylfi Sigurðsson, Kristján Eggertsson framkvæmdastjóri, Karl J. Guðmundsson, Jón Þórðarson, Páll Eydal Jónsson, Þráinn Óskarsson, Ægir Sigurjónsson, Stefán Pétur Bjarnason, Halldór Snorrason, Friðrik Jóhannsson. Á myndina vantar Leif Leifsson verkstjóra og Helgu Ólasdóttir.