Rúnar Kristinn Óðinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Rúnar Kristinn Óðinsson trésmiður fæddist 27. ágúst 1996.
Foreldrar hans Steinunn Jónatansdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 20. september 1973, og maður hennar Óðinn Steinsson rekstrarfræðingur, þjónustustjóri, f. 25. október 1973.

Börn Steinunnar og Óðins:
1. Rúnar Kristinn Óðinsson, f. 27. ágúst 1996.
2. Brynjar Ingi Óðinsson, f. 19 nóvember 1999.
3. Jónatan Árni Óðinsson, f. 20. mars 2005.

Þau Bailey giftu sig, hafa ekki eignast börn. Þau búa á Dalvík.

I. Kona Rúnars Kristins er Bailey Holloway frá Kanada, f. 15. febrúar 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.