Regína Ólafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Regína Ólafsdóttir frá Reykjavík, húsfreyja fæddist 21. júní 1954.
Foreldrar hennar voru Ólafur Haukur Metúsalemsson verkstjóri í Reykjavík, f. 23. júlí 1926 á Seyðisfirði, d. 17. maí 2006, og María Svana Hrafnhildur Bjarnadóttir húsfreyja, f. 7. júní 1930 í Reykjavík, d. 1. ágúst 1971.

Þau Kristján giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Seyðisfirði 1973-1975, í Eyjum 1975-1979, á Ísafirði 1983-1985, síðan í Reykjavík.

I. Maður Regínu er Kristján Friðþjófsson rafvélavirkjameistari, rannsóknarlögreglumaður, f. 4. mars 1951 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Sigríður Kristjánsdóttir, f. 17. desember 1968.
2. Róbert Kristjánsson, f. 5. nóvember 1973.
3. Bryndís Kristjánsdóttir, f. 17. desember 1979.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.