Péturstún

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita

Mynd:Bakkastígur teikning.png

Péturstún, í daglegu tali kallað Pétó, var tún sem lá á milli Heimagötu og Urðavegar.