Notandi:Thorcraft

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Siglfirðingur og Vestmannaeyingur í föður ætt, faðir minn var Þór Ástþórsson (Fúddi) frá Sóla í Eyjum Móðir mín er úr fljótum í Skagafirði Valey Jónasdóttir kennari. Ég er fæddur 1951 og skýrður eftir Arnþóri sem fórst 1950 við Faxasker, einnig fórst þar bróðir móður minnar Gísli Jónasson þannig að ég hef alltaf haft sterkar taugar til Vestmannaeyja. Núna er ég vélstjóri á Mánabergi, frystitogara frá Ólafsfirði. Fyrir mánuði síðan setti ég upp ljósmyndasíðu þannig að myndirnar sem ég hef tekið í gegnum tíðina hætti að safna ryki í tölvunni, slóðin er http://fishinghat.wordpress.com/

Kveðja

Arnþór Þórsson