Magnús Björgvinsson (iðnverkamaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Björgvinsson iðnverkamaður fæddist 12. nóvember 1947 á Brekasstíg 33 og lést 21. október 2022.
Foreldrar hans Björgvin Magnússon frá Lambhaga við Vesturveg 19, verslunarmaður, kaupmaður, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013, og kona hans Sigríður Kristín Karlsdóttir frá Stokkseyri, húsfreyja, f. 28. apríl 1929, d. 1. mars 2022.

Börn Sigríðar og Björgvins:
1. Magnús Björgvinsson, f. 12. nóvember 1947. Kona hans Kristrún Ingibjartsdóttir, látin.
2. Kristín Björgvinsdóttir, f. 4. mars 1954. Maður hennar Ómar Jónsson.
3. Gísli Björgvinsson, f. 4. maí 1961. Kona hans Nanna Hreinsdóttir.
4. Ásrún Björgvinsdóttir, f. 13. águst 1968. Barnsfaðir hennar Ólafur Ásbjörnsson. Maður hennar Karl Pálsson.

Magnús var iðnverkamaður í Hafnarfirði.
Þau Kistrún giftu sig 1969, eignuðust eitt barn. (Þannig 1969). Þau bjuggu við Kirkjuveg 3 í Hafnarfirði.
Kristrún lést 2021 og Magnús 2022.

I. Kona Magnúsar var Kristrún Hanna Ingibjartsdóttir húsfreyja, f. 25. apríl 1951, d. 17. júní 2021. Kjörforeldrar hennar voru Ingibjartur Þorsteinsson pípulagningamaður og kona hans Þórey Kristín Guðmundsdóttir.
Barn þeirra:
1. Rósa Björg Magnúsdóttir, f. 10. júlí 1969 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.