Laumufarþegi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Í verkefninu 1973 Allir í bátana, er laumufarþegi skilgreining á ófæddum börnum barnhafandi mæðra sem fóru gosnóttina 23.janúar 1973 frá Vestmannaeyjum.


Nafn Heimili F.ár Kyn Skip
Óskar Matthíasson Illugagata 4 1973 kk Leó VE 400
Gísli Matthías Gíslason Faxastígur 47 1973 kk Elliðaey VE 45
Drífa þórarinsdóttir Brimhólabraut 31 1973 kvk Þórunn Sveinsdóttir VE 401
Sigríður Elín Guðlaugsdóttir Hásteinsvegur 8 1973 kvk Gjafar VE 300
Margrét Friðriksdóttir Hásteinsvegur 3 1973 kvk Júlía VE 123
Júlíana Bjarnadóttir Brekastígur 33 1973 kvk Flug farþegar
Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir Illugagata 44 1973 kvk Þórunn Sveinsdóttir VE 401
Karen Hauksdóttir Boðaslóð 20 1973 kvk Gjafar VE 300
Sigbjörn Guðmundsson Sóleyjargata 1 1973 kk Gullberg VE 292
Logi Garðar Fells Ingólfsson Bröttugata 1 1973 kk Flug farþegar
Guðrún Ástþórsdóttir Ásavegur 12 1973 kvk Surtsey VE 2
Finnbogi Gunnarsson Heiðarvegur 62 1973 kk Huginn II VE 55
Kolbeinn Freyr Kolbeinsson Urðavegur 17a 1973 kk Gjafar VE 300
Hörður Einarsson Illugagata 48 1973 kk Öðlingur VE 202
Sigurður Friðhólm Gylfason Heimagata 3b Nýjahús 1973 kk Sólfari AK 170
Gunný Henrýsdóttir Mörköre Kirkjuvegur 20 1973 kvk Huginn II VE 55
Ágúst Grétar Ágústsson Sóleyjargata 8 1973 kk Gjafar VE 300
Linda Björk Ævarsdóttir Vestmannabraut 67 1973 kvk Þórunn Sveinsdóttir VE 401
Kristborg Einarsdóttir Fjólugata 11 1973 kvk Frár VE 208
Elínborg Hauksdóttir Hásteinsvegur 13 1973 kvk Andvari VE 100
Alfreð Geirsson Brimhólabraut 35 1973 kk Þórunn Sveinsdóttir VE 401
Valgerður Jóna Jónsdóttir Strembugata 16 1973 kvk Surtsey VE 2
Magnús Arnar Arngrímsson Hásteinsvegur 58 1973 kk Ásver VE 355 / Jörundur III
Árni Hafsteinsson Heimagata 18 1973 kk Sigurfari VE 138
Jóhann Pálmason Faxastígur 35 1973 kk Ísleifur IV VE 463
Guðmundur Árni Pálsson Brekastígur 15b 1973 kk Suðurey VE 20
Bjarnveig Guðbrandsdóttir Miðstræti 14 1973 kvk Kristbjörg VE 70
Bryndís Gísladóttir Gerðisbraut 1 1973 kvk Halkion VE 205
Eydís Ásbjörnsdóttir Njarðarstígur 17 1973 kvk Gjafar VE 300
Hrönn Róbertsdóttir Vestmannabraut 30 1973 kvk Árni í Görðum VE 73
Agnes Sif Andrésdóttir Vestmannabraut 26 1973 kvk Gunnar Jónsson VE 500
Elísabet Íris Þórisdóttir Brekastígur 19 1973 kvk Sæfaxi VE 25
Steingrímur Jóhannesson Bröttugata 9 1973 kk Halkion VE 205
Húnbogi Jóhannsson Höfðavegur 13 1973 kk Gunnar Jónsson VE 500
Íris Pálsdóttir Boðaslóð 23 1973 kvk Flug farþegar
Júlíus Hallgrímsson Hrauntún 21 1973 kk Huginn II VE 55
Sigríður Sigmarsdóttir Skólavegur 32 1973 kvk Danski Pétur VE 423
Fjóla Margrét Róbertsdóttir Kirkjuvegur 20 1973 kvk Ísleifur VE 63
Svavar Vignisson Illugagata 59 1973 kk Ísleifur VE 63
Valgeir Pétursson Hásteinsvegur 55 1973 kk Danski Pétur VE 423
Ágúst Ingi Jónsson Hólagata 8 1973 kk Fífill GK 54
Emil Sigurður Magnússon Herjólfsgata 5 1973 kk Þórunn Sveinsdóttir VE 401
Halldór Gunnlaugsson Kirkjuvegur 67 1973 kk Lundi VE 110
Helga Sveinsdóttir Hásteinsvegur 31 1973 kvk Lundi VE 110
Sigrún Snædal Logadóttir Heiðarvegur 25 1973 kvk Surtsey VE 2
Sturla Bergsson Vestmannabraut 31 1973 kk Huginn II VE 55
Friðrik Ingi Ingimarsson Heiðarvegur 48 1973 kk Emma VE 219
Jóhanna Eldborg Hilmarsdóttir Skólavegur 18 1973 kvk Eyjamenn staddir upp á landi
Kristín Þóra Ólafsdóttir Höfðavegur 17 1973 kvk Björg VE 5
Dagný Arnarsdóttir Bröttugata 30 1973 kvk Árni í Görðum VE 73
Freyr Geirdal Hásteinsvegur 20 1973 kk Hamraberg VE 379
Ófeigur Friðriksson Heimagata 25 1973 kk Flug farþegar
Helga Kristjánsdóttir Búastaðabraut 7 . 1973 kvk Ísleifur IV VE 463