Langa

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Langa er undir Heimakletti, ofan við nyrðri hafnargarðinn, stundum nefnd Stóra-Langa til aðgreiningar frá Litlu-Löngu, sem liggur vestan við Kleifnaberg. Áður fyrr var þurrt land undir berginu allt fram að Klemenseyri, og sandbrekkur þær, sem nú kallast Stóra- og Litla-Langa hafa náð saman undir Kleifnabergi.


Heimildir