„Magnús Brandsson (Brandshúsi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Magnús Brandsson''' frá Brandshúsi fæddist 5. júlí 1832 á Reyðarvatni og lést 1884.<br> Foreldrar hans voru Brandur Eiríksson þ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:


Magnús kom til Eyja 1834 með móður sinni, dvaldi með henni og föður sinum til 1839, er móðir hans fluttist með hann til lands.<br>
Magnús kom til Eyja 1834 með móður sinni, dvaldi með henni og föður sinum til 1839, er móðir hans fluttist með hann til lands.<br>
Hann var í fóstri á Vestri-Geldingalæk á Rangárvöllum 1845, var á Stórólshvoli 1860, er hann fluttist á Ketilsstaði í Mýrdal, var þar til 1863, en síðan í Suður-Vík til a.m.k.1866.<br>
Hann var í fóstri á Vestri-Geldingalæk á Rangárvöllum 1845, var á Stórólfshvoli 1860, er hann fluttist á Ketilsstaði í Mýrdal, var þar til 1863, en síðan í Suður-Vík til a.m.k.1866.<br>
Til Vestfjarða var hann kominn 1870, var þá vinnumaður í Æðey. <br>
Til Vestfjarða var hann kominn 1870, var þá vinnumaður í Æðey. <br>
Hann bjó síðar í Unaðsdal á Snæfjallaströnd, en fluttist Suður og dvaldi þar víða.
Hann bjó síðar í Unaðsdal á Snæfjallaströnd, en fluttist Suður og dvaldi þar víða.


I. Barnsmóðir Magnúsar var [[Vilhelmína Eiríksdóttir]], síðar hjá dóttur sinni í Eyjum, f. 26. desember 1839, d. 25. febrúar 1920.<br>
I. Barnsmóðir Magnúsar var [[Vilhelmína Eiríksdóttir (Hjálmholti)|Vilhelmína Eiríksdóttir]], síðar hjá dóttur sinni í Eyjum, f. 26. desember 1839, d. 25. febrúar 1920.<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1. Guðrún Magnúsdóttir, f. 15. ágúst 1863, d. 26. ágúst 1863.
1. Guðrún Magnúsdóttir, f. 15. ágúst 1863, d. 26. ágúst 1863.


II. Barnsmóðir hans var Ragnhildur Björnsdóttir, f. 1843.<br>
II. Barnsmóðir hans var Ragnhildur Björnsdóttir prests Jónssonar, f. 23. júlí 1843 í Glæsibæ í Eyjaf., d. 26. janúar 1913.<br>
Barn þeirra var <br>
Barn þeirra var <br>
2. Helga Magnúsdóttir, f. 6. febrúar 1866, d. 8. mars 1866.
2. Helga Magnúsdóttir, f. 6. febrúar 1866 í Norður-Vík í Mýrdal, d. 8. mars 1866.


III. Kona Magnúsar, (10. janúar 1875), var María Jónsdóttir húsfreyja, - af Arnardalsætt, f. 7. október 1852, d. 9. janúar 1914.<br>
III. Kona Magnúsar, (10. janúar 1875), var María Jónsdóttir húsfreyja, - af Arnardalsætt, f. 7. október 1852, d. 9. janúar 1914. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, f. 1817 á Blámýrum,  d. 30. júní 1873. Hann var  bóndi í Bæjum í Snæfjallahr í N-Ís 1860, var á Blámýrum, Ögursókn, Ís. 1835, og  kona hans Elísabet Björnsdóttir,  f. 1815 í Laugabóli í Ögurhr., d. 16. apríl 1895. Hún  var á Ögri 2, Ögursókn, Ís. 1820, húsfreyja í Efstadal, Ögursókn, N Ís. 1845, í Bæjum í Snæfjallahr í N.-Ís. 1860. <br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
3. [[Magnús Bjarni Magnússon]] bóndi á Giljum í Hvolhreppi, vinnumaður í [[Brautarholt]]i í Eyjum 1910, f. 8. október 1875, varð úti i hríð  nærri Kirkjubæ á Rangárvöllum 13. janúar 1928.<br>
3. Jón Bjarni Magnússon, f. 23. maí 1874, d. 16. janúar 1875.<br>
4. Jón Bjarni Magnússon, f. 23. maí 1874, d. 16. janúar 1875.<br>
4. [[Magnús Bjarni Magnússon]] bóndi á Giljum í Hvolhreppi, fiskverkamaður í [[Brautarholt]]i í Eyjum 1910, f. 8. október 1875 í Unaðsdal á Snæfjallaströnd, N.-Ís, varð úti í hríð  nærri Kirkjubæ á Rangárvöllum 13. janúar 1928. Kona hans [[Ragnhildur Árnadóttir (Moldnúpi)|Ragnhildur Árnadóttir]].<br>
5. Guðmundur Magnússon bóndi í Brennu á Eyrarbakka, f. 3. júlí 1877, d. 22. maí 1944.<br>
5. Guðmundur Magnússon bóndi í Brennu á Eyrarbakka, f. 3. júlí 1877, d. 22. maí 1944. Kona hans Kristín Jónsdóttir.<br>
6. Solveig Magnúsdóttir, f. 19. maí 1878, d. 12. júní 1879.
6. Solveig Magnúsdóttir, f. 19. október 1878, d. 12. júní 1879.
 
IV. Barnsmóðir Magnúsar var Guðrún Pétursdóttir frá Helluvaði á Rangárvöllum, síðar bústýra Jóns Tómassonar bónda á Skammbeinsstöðum í Holtum; hún  f. 12. nóvember 1839, d. 3. febrúar 1920.<br>
Barn þeirra var<br>
7. Solveig Magnúsdóttir, f. 26. febrúar 1881 á Helluvaði, d. 2. apríl 1881.
 
V. Barnsmóðir Magnúsar var Guðrún Jónsdóttir vinnukona í Oddakoti í V.-Landeyjum, f. 26. maí 1835 í Breiðabólsstaðarsókn í Rang., d. 2. janúar 1923.<br>
Barn þeirra:<br>
8. Elín Magnúsdóttir vinnukona, síðar húsfreyja, síðast á Tjarnargötu í Reykjavík, f. 6. maí 1857, d. 17. júní 1933.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Leiðsagnarval