76.464
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''''<big>Kynning.</big>''''' | '''''<big>Kynning.</big>''''' | ||
'''Björgvin Hafsteinn Pálsson''' frá [[Brekkuhús]]i, fæddist 20. janúar 1909 og lést 22. maí 1932, hrapaði úr [[Mykitakstó]].<br> | [[Mynd:028 Björgvin Pálsson.jpg|450px|thumb|''Björgvin Pálsson.]] | ||
Foreldrar hans voru [[Páll Sigurðsson (Laufholti)|Páll Sigurðsson]] bóndi í Butru í Landeyjum, síðar bifreiðastjóri í [[Laufholt]]i | '''Björgvin Hafsteinn Pálsson''' verkamaður frá [[Brekkuhús]]i, fæddist 20. janúar 1909 og lést 22. maí 1932, hrapaði úr [[Mykitakstó]].<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Páll Sigurðsson (Laufholti)|Páll Sigurðsson]] bóndi í Butru í Landeyjum, síðar bifreiðastjóri í [[Laufholt]]i, f. 8. mars 1873, d. 8. október 1924 í Eyjum, og kona hans [[Soffía Helgadóttir (Laufholti)|Helga Soffía Helgadóttir]], f. 4. október 1879, d. 18. desember 1969 í Reykjavík.<br> | |||
< | Björgvin og Helgi bróðir hans vou fluttir til Eyja 1909. Björgvin fór að Brekkuhúsi og ólst þar upp hjá hjónunum [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)|Sigurbjörgu Sigurðardóttur]] húsfreyju og [[Sigurður Sveinbjörnsson (Brekkuhúsi)|Sigurði Sveinbjörnssyni]] bónda. <br> | ||
Fóstursystkini hans í Brekkuhúsi voru:<br> | |||
1. [[Sigurjón Sigurðsson|Sigurjón]] formaður, fisksali, f. 6. mars 1890 í Krosssókn í A-Landeyjum, d. 8. júní 1959.<br> | |||
2. [[Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Guðbjörg ''Aðalheiður'']] húsfreyja í [[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]], f. 15. febrúar 1896, d. 30. janúar 1958.<br> | |||
Þau Sigurbjörg ólu upp nokkur fósturbörn:<br> | |||
3. [[Friðfinnur Finnsson|Finnur á Oddgeirshólum]] <br> | |||
4. [[Rósa Árnadóttir (Hvammi)|Rósa Árnadóttir]] dótturdóttir þeirra.<br> | |||
5. [[Sigurður Ó. Sigurjónsson |Sigurðar Óli Sigurjónsson]] sonarsonur hjónanna var þar í fóstri um skeið. | |||
< | Björgvin Hafsteinn bjó með Aðalheiði á Hásteinsvegi 17 1930. Þau eignuðust dreng á því ári, en hann dó nokkurra mánaða gamall.<br> | ||
Björgvin hrapaði til bana úr [[Mykitakstó]] 1932. | |||
I. Sambýliskona (ráðskona) Björgvins var [[Aðalheiður Gísladóttir (ráðskona)|Aðalheiður Gísladóttir]] húsfreyja á Hásteinsvegi 17 1930, f. 26. janúar 1906, d. 9. ágúst 1933. <br> | |||
Barn þeirra var<br> | |||
1. Knútur Björgvinsson, f. 15. mars 1930, d. 29. október 1930. | |||
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | '''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> |