85.072
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 6: | Lína 6: | ||
Foreldrar hans voru Jón bóndi á Dyrhólum í Mýrdal, f. 25. nóvember 1808 á Steig í Mýrdal, d. 20. júní 1882 í Hryggjum þar, Ólafs bónda á Steig, f. 1758 á Lambafelli, d. 1812-1816, Einarssonar, Ólafssonar og seinni konu Ólafs bónda á Steig, Fríðar húsfreyju á Steig 1801, f. 1768, d. 5. júní 1835, Jónsdóttur, Bjarnasonar. Móðir Lárusar og kona Jóns bónda var [[Ólöf Eiríksdóttir (Búastöðum)|Ólöf]] húsfreyja, f. 4. júní 1811 á Höfðabrekku í Mýrdal, d. 14. júní 1873 á [[Búastaðir vestri|Vestri Búastöðum]] í Eyjum, Eiríksdóttir, Sighvatssonar og konu Eiríks, Sigríðar húsfreyju, f. 1768, Þorsteinsdóttur.<br> | Foreldrar hans voru Jón bóndi á Dyrhólum í Mýrdal, f. 25. nóvember 1808 á Steig í Mýrdal, d. 20. júní 1882 í Hryggjum þar, Ólafs bónda á Steig, f. 1758 á Lambafelli, d. 1812-1816, Einarssonar, Ólafssonar og seinni konu Ólafs bónda á Steig, Fríðar húsfreyju á Steig 1801, f. 1768, d. 5. júní 1835, Jónsdóttur, Bjarnasonar. Móðir Lárusar og kona Jóns bónda var [[Ólöf Eiríksdóttir (Búastöðum)|Ólöf]] húsfreyja, f. 4. júní 1811 á Höfðabrekku í Mýrdal, d. 14. júní 1873 á [[Búastaðir vestri|Vestri Búastöðum]] í Eyjum, Eiríksdóttir, Sighvatssonar og konu Eiríks, Sigríðar húsfreyju, f. 1768, Þorsteinsdóttur.<br> | ||
Systkini Lárusar í Eyjum voru:<br> | |||
1. [[Jóhann Jónsson (Sjólyst)|Jóhanns Jónsson]] vinnumaður í [[Sjólyst]], f. 25. október 1842, drukknaði 1. júní 1862.<br> | |||
2. [[Bjargey Jónsdóttir (Búastöðum)|Bjargey Jónsdóttir]] vinnukona á Búastöðum, síðar húsfreyja í Steinum u. Eyjafjöllum, f. 14. september 1850, d. 12. mars 1905. | |||
==Lífsferill== | ==Lífsferill== | ||
Lárus á Búastöðum fluttist til Eyja 1863, en áður hafði hann komið þangað reglulega á árunum 1857-1860 til lundaveiða. Hann settist að í [[Kornhóll|Kornhól]] , en að [[Búastaðir vestri|Vestri Búastöðum]] flutti hann 1869 og þá í gamla bæinn. Hann fékk byggingu fyrir jörðinni Syðri Búastaðir ([[Búastaðir vestri|Vestri-Búastaðir]]) 1870. (Eystri-Búastaðir stóðu áður norðan við þá og því nafnið Syðri-Búastaðir). Þar byggði hann bæinn upp 1888 og bætti jörðina mikið með sléttun og stækkun. Hann hafði 2 kýr, 12 ær og nokkuð af lömbum, eitt hross. Auk þessa hafði hann fé í hagagöngu í [[Elliðaey]], en þar átti jörðin [[Beitarréttur|beitarrétt]]. Jörðin átti [[Veiðihlunnindi|hlunnindi í veiði]], svo sem [[Fýll|fýlatekju]] í [[Stórhöfði |Stórhöfða]], [[Reki|rekafjöru]] í [[Brimurð]], [[Lundi|lundatekju]] o.fl. í [[Elliðaey]], [[Súla|súlu-]] og [[Fýll|fýlatekju]] í [[Súlnasker]]i og [[Hellisey]] o. fl. <br> | Lárus á Búastöðum fluttist til Eyja 1863, en áður hafði hann komið þangað reglulega á árunum 1857-1860 til lundaveiða. Hann settist að í [[Kornhóll|Kornhól]] , en að [[Búastaðir vestri|Vestri Búastöðum]] flutti hann 1869 og þá í gamla bæinn. Hann fékk byggingu fyrir jörðinni Syðri Búastaðir ([[Búastaðir vestri|Vestri-Búastaðir]]) 1870. (Eystri-Búastaðir stóðu áður norðan við þá og því nafnið Syðri-Búastaðir). Þar byggði hann bæinn upp 1888 og bætti jörðina mikið með sléttun og stækkun. Hann hafði 2 kýr, 12 ær og nokkuð af lömbum, eitt hross. Auk þessa hafði hann fé í hagagöngu í [[Elliðaey]], en þar átti jörðin [[Beitarréttur|beitarrétt]]. Jörðin átti [[Veiðihlunnindi|hlunnindi í veiði]], svo sem [[Fýll|fýlatekju]] í [[Stórhöfði |Stórhöfða]], [[Reki|rekafjöru]] í [[Brimurð]], [[Lundi|lundatekju]] o.fl. í [[Elliðaey]], [[Súla|súlu-]] og [[Fýll|fýlatekju]] í [[Súlnasker]]i og [[Hellisey]] o. fl. <br> | ||