84.996
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Steinunn Oddsdóttir''' húsfreyja á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] fæddist 22. janúar 1824 á Stekkjarhjáleigu í Hálssókn í Hamarsfirði í S-Múlasýslu.<br> | '''Steinunn Oddsdóttir''' húsfreyja á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] fæddist 22. janúar 1824 á Stekkjarhjáleigu í Hálssókn í Hamarsfirði í S-Múlasýslu og lést 12. febrúar 1906.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Oddur bóndi í Stekkjarhjáleigu hjá Hálsi í Hamarsfirði, f. um 1768 í Borgargerði í Hálssókn, Gunnlaugs bónda í Búlandsnesi, f. um 1708 og konu Gunnlaugs, Málfríðar Einarsdóttur. Móðir Steinunnar og barnsmóðir Odds, (Steinunn var framhjátökubarn Odds bónda), var Jóhanna Ketilsdóttir, en móðir hennar var Katrín Jörundsdóttir, f. 1758.<br> | Foreldrar hennar voru Oddur bóndi í Stekkjarhjáleigu hjá Hálsi í Hamarsfirði, f. um 1768 í Borgargerði í Hálssókn, Gunnlaugs bónda í Búlandsnesi, f. um 1708 og konu Gunnlaugs, Málfríðar Einarsdóttur. Móðir Steinunnar og barnsmóðir Odds, (Steinunn var framhjátökubarn Odds bónda), var Jóhanna Ketilsdóttir, en móðir hennar var Katrín Jörundsdóttir, f. 1758.<br> | ||
Steinunn var | |||
Steinunn var 11 ára tökustúlka á Kallsstöðum í Berufirði í S-Múl. 1835, 18 ára vinnukona í Krossgerði þar 1840, 22 ára gift vinnukona og hjú á Kallsstöðum 1845, gift Þorláki Vigfússyni vinnumanni 41 árs. Hjá þeim var sonur þeirra Stefán Jóhannes tveggja ára.<br> | |||
Þorgerður Þorláksdóttir fæddist 1846, en mun hafa látist ungbarn. <br> | |||
Steinunn var 26 ára ekkja, vinnukona á verslunarstaðnum á Djúpavogi 1850.<br> | |||
1855 var Steinunn 32 ára gift vinnukona í Papey með Árna Þórarinssyni manni sínum 27 ára og börnum þeirra Önnu Sigríði eins árs, Oddi (eldri) þriggja ára og Stefáni Jóhannesi Þorlákssyni syni hennar tólf ára.<br> | |||
Þau Árni Þórarinsson fluttust frá Fossgerði í Berufirði að Fagradal í Eydölum 1858 með börnin Odd (eldri), Önnu Sigríði og Stefán Jóhannes, og þar fæddist Þorgeir skömmu síðar.<br> | |||
Að Hofi í Öræfum voru þau komin 1859 við fæðingu Sveins. Þar var Steinunn 1860 með Árna og börnunum Oddi (eldri) 9 ára, Önnu Sigríði 6 ára, Þorgerði 3 ára og Sveini 2 ára, en Þorgeir var ekki með þeim. Hann var niðursetningur í Öræfum.<br> | |||
Þau eignuðust Maríu 1861, en misstu Odd eldri 1863, eignuðust tvíburana Odd og Þorgerði 1865.<br> | |||
Þau Árni fluttust að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] úr Öræfum 1870 með Önnu Sigríði og Odd. Hin börnin urðu þau að skilja eftir. Þorgerður var niðursetningur á Hofi þar, Sveinn var í fóstri hjá Vilborgu föðursystur sinni á Hofi, Þorgeir var niðursetningur á Tvískerjum þar og María niðursetningur á Fagurhólsmýri þar.<br> | |||
Steinunn var húsfreyja á Kirkjubæ í Eyjum 1870. <br> | |||
Þau voru komin á Oddsstaði 1871. Á því ári kom María til þeirra, en hana misstu þau 1878.<br> | |||
Þorgerður kom til þeirra 1873 og fermdist með Oddi tvíburabróður sínum 1879.<br> | |||
Sveinn kom til þeirra 1877. Þorgeir kom til þeirra tvítugur 1878 en fór frá Oddsstöðum 1879. Hann var vinnumaður í Öræfum og síðar á Vattarnesi við Reyðarfjörð. <br> | |||
[[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjón á Oddsstöðum]] var fóstraður hjá þeim í æsku sinni. Var hann 15 ára tökubarn hjá þeim 1890.<br> | |||
Árni og Steinunn létu háöldruð af búskap, komin yfir áttrætt, og fóru í hornið til dóttur sinnar í [[Frydendal]].<br> | |||
Steinunn var tvígift.<br> | Steinunn var tvígift.<br> | ||
I. Fyrri maður hennar, (26. september 1845), var Þorlákur Vigfússon vinnumaður á Kallsstöðum í Berufirði | I. Fyrri maður hennar, (26. september 1845), var Þorlákur Vigfússon frá Borgargarði, þá vinnumaður á Kallsstöðum í Berufirði, f. 13. nóvember 1805 í Stöðvarfirði, d. 12. ágúst 1847. Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson bóndi í Kirkjubólsseli í Stöðvarfirði og kona hans Guðrún Erlendsdóttir húsfreyja, f. um 1770. <br> | ||
1. [[Stefán Jóhannes Þorláksson|Stefán Jóhannes | Börn þeirra hér:<br> | ||
2. Þorgerður Þorláksdóttir, f. 2. júlí 1846. | 1. [[Stefán Jóhannes Þorláksson|Stefán Jóhannes]], f. 30. október 1844, d. 1892.<br> | ||
2. Þorgerður Þorláksdóttir, f. 2. júlí 1846, mun hafa dáið ung. | |||
II. Síðari maður hennar var [[Árni Þórarinsson (bóndi)|Árni Þórarinsson]], f. 1825, bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Eyjum 1870 og á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1880.<br> | II. Síðari maður hennar, (9. ágúst 1852 í Stafafellssókn) var [[Árni Þórarinsson (bóndi)|Árni Þórarinsson]], þá vinnumaður, f. 1825, bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Eyjum 1870 og á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1880.<br> | ||
Börn þeirra | Börn þeirra voru: <br> | ||
3. Oddur Árnason, f. | 3. Oddur Árnason, f. 21. september 1852 á Bæ í Lóni, A-Skaft., d. 2. nóvember 1863 á Hofi í Öræfum.<br> | ||
4. [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen]] | 4. [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Anna Sigríður]], f. 4. júní 1855 í Geithellnasókn, S-Múl., d. 30. ágúst 1930. Hún var húsfreyja í [[Frydendal]].<br> | ||
5. Þorgeir Árnason, f. 1858 í Heydalasókn, S-Múl., vinnumaður á Hnappavöllum í Öræfum og Vattarnesi við Reyðarfjörð 1890.<br> | 5. Þorgeir Árnason, f. 27. júlí 1858 í Fagradal í Heydalasókn, S-Múl., d. 23. janúar 1896. Hann var niðursetningur á Tvískerjum 1870, kom til foreldra sinna á Oddsstöðum 1878, fór aftur 1879, var vinnumaður á Hnappavöllum í Öræfum 1880 og á Vattarnesi við Reyðarfjörð 1890. Kona hans, (18. september 1893), var Þorbjörg Vilhjálmsdóttir, frá Kaldalæk, þá 19 ára, f. 7. júní 1874, d. í september 1946.<br> | ||
6. [[Sveinn Árnason (Oddsstöðum)|Sveinn Árnason | 6. [[Sveinn Árnason (Oddsstöðum)|Sveinn (Skaftfell) Árnason]], f. 6. október 1859 á Hofi í Öræfum. Hann kom til Eyja 1877, var vinnumaður í [[Nýborg]], lærði trésmíði og stundaði hana á Djúpavogi og á Fáskrúðsfirði, fór til Vesturheims 1900.<br> | ||
7 | 7. [[Þorgerður Árnadóttir (Oddsstöðum)|Þorgerður Árnadóttir]], f. 1865. Hún var húsfreyja á Oddsstöðum 1901, fór til Vesturheims 1903 með [[Jón Brandsson (Oddsstöðum)|Jóni Brandssyni]] manni sínum og þrem börnum.<br> | ||
8. [[Oddur Árnason (Oddsstöðum)|Oddur Árnason]] útgerðarmaður í Eyjum, f. 30. júní 1865, d. 8. ágúst 1898. <br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*[[ | *[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946. | ||
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}} | |||
[[Flokkur:Húsfreyjur]] | [[Flokkur:Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] | |||
[[Flokkur:Íbúar á Oddsstöðum]] | [[Flokkur:Íbúar á Oddsstöðum]] | ||